Rúnar: Getumunurinn klár frá upphafi Benedikt Grétarsson skrifar 24. október 2018 22:45 Rúnar átti fínan leik í kvöld. vísir/daníe Stórskyttan Rúnar Kárason byrjaði á bekknum í kvöld en kom sterkur inn og skoraði fimm falleg mörk. Getumunurinn á liðunum kom berlega í ljós í seinni hálfleik, sem strákarnir unnu með 11 marka mun. „Ég vil meina að getumunurinn hafi verið klár frá upphafi en stundum er þetta snúið þegar maður keppir gegn liði sem maður hefur aldrei mætt áður. Það má ekki gleyma því að þeir eru auðvitað að gera sitt besta og við vorum smá tíma að læra inn á þá og fá okkar hluti til að virka,“ sagði Rúnar eftir leik. „Við skorum 17 mörk í fyrri hálfleik, sem er ógeðslega mikið en þeir skora 13 mörk sem er bara of mikið fyrir þetta lið. Að sama skapi þreytast þeir mikið og þurfa að hafa mikið fyrir hlutunum. Það kom best í ljós í seinni hálfleik, þegar við náðum að loka alveg á þeirra aðgerðir á löngum köflum.“ „Vörnin skilaði okkur einföldum mörkum og við vinnum leikinn stórt. Það er eitthvað sem gerist ekkert á 10 mínútum. Við vinnum fyrir þessum stóra sigri allan leikinn og leystum þetta verkefni vel í dag.“ Rúnar átti fína innkomu og virkar í góðu formi. Blaðamaður hafði á orði að skyttan virkaði töluvert rennilegri en undanfarin ár. „Jú jú, ég fékk náttúrulega matareitun á æfingamóti í Serbíu í sumar og missti bæði vöðva og þyngd þar. En ég æfði markvisst í sumar og gerði hlutina aðeins öðruvísi en vanalega. Það er greinilega að virka,“ sagði spengilegur og brosandi Rúnar Kárason að lokum. EM 2020 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Sjá meira
Stórskyttan Rúnar Kárason byrjaði á bekknum í kvöld en kom sterkur inn og skoraði fimm falleg mörk. Getumunurinn á liðunum kom berlega í ljós í seinni hálfleik, sem strákarnir unnu með 11 marka mun. „Ég vil meina að getumunurinn hafi verið klár frá upphafi en stundum er þetta snúið þegar maður keppir gegn liði sem maður hefur aldrei mætt áður. Það má ekki gleyma því að þeir eru auðvitað að gera sitt besta og við vorum smá tíma að læra inn á þá og fá okkar hluti til að virka,“ sagði Rúnar eftir leik. „Við skorum 17 mörk í fyrri hálfleik, sem er ógeðslega mikið en þeir skora 13 mörk sem er bara of mikið fyrir þetta lið. Að sama skapi þreytast þeir mikið og þurfa að hafa mikið fyrir hlutunum. Það kom best í ljós í seinni hálfleik, þegar við náðum að loka alveg á þeirra aðgerðir á löngum köflum.“ „Vörnin skilaði okkur einföldum mörkum og við vinnum leikinn stórt. Það er eitthvað sem gerist ekkert á 10 mínútum. Við vinnum fyrir þessum stóra sigri allan leikinn og leystum þetta verkefni vel í dag.“ Rúnar átti fína innkomu og virkar í góðu formi. Blaðamaður hafði á orði að skyttan virkaði töluvert rennilegri en undanfarin ár. „Jú jú, ég fékk náttúrulega matareitun á æfingamóti í Serbíu í sumar og missti bæði vöðva og þyngd þar. En ég æfði markvisst í sumar og gerði hlutina aðeins öðruvísi en vanalega. Það er greinilega að virka,“ sagði spengilegur og brosandi Rúnar Kárason að lokum.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Sjá meira