Upplifðu eina kvöldstund í Hawkins á Halloween Gunnþórunn Jónsdóttir skrifar 25. október 2018 08:30 Martin Cabejsec yfirbarþjónn og Ivan Svanur Corvasce einn eigenda Miami fyrir Halloween. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Halloween verður haldið með pompi og prakt í fyrsta sinn á Miami bar næsta laugardagskvöld. Staðnum verður breytt í 80’s paradís í anda litla smábæjarins úr þáttaröðinni vinsælu um Stranger Things sem flestir ættu að kannast við. „Við ætlum að halda risastórt Stranger Things halloween partí á Miami. Okkar fannst það skemmtilega öðruvísi og passa sérstaklega vel inn í konsept staðarins sem er einmitt síðari hluti níunda áratugarins eða „mid-late eighties“. Það verður ekkert til sparað svo það er upplagt að leggja leið sína til okkar og upplifa eina kvöldstund í Hawkins,“ segir Ivan Svanur Corvasce, einn eigenda Miami á Hverfisgötu en allir eru velkomnir sem hafa aldur til.Þrátt fyrir að yfirskrift kvöldsins sé Stranger Things þá verður búningaþema sem hægt er að tengja við árin 1980-1990 í kvikmyndum, tónlist og þess háttar. En að sjálfsögðu er allt leyfilegt. „Barþjónar og aðrir þjónar verða að sjálfsögðu í búningi og það kemur bara í ljós hvernig búningar það verða, en það verður þema yfir þeim líka,“ segir Ivan Svanur. „Okkur finnst halloween skemmtileg hefð þar sem fullorðnir geta farið í búning líka. Öskudagurinn góði er fyrir börnin en halloween er fyrir alla. Svo er líka bara svo gaman að fara í búning og gera eitthvað öðruvísi einu sinni á ári.“ Ivan Svanur segir alla á Miami bar spennta fyrir komandi kvöldi enda mikil vinna lögð í að gera staðinn eins líkan þáttunum vinsælu, Stranger Things. „Við verðum með tvo kokteila á 1.500 kr. Á meðan birgðir endast. Það verður einn hvítur fyrir Hawkins og svo einn svartur fyrir „the upside down“. Sjáumst hress á Miami,“ segir Ivan Svanur kátur að lokum. Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Fleiri fréttir Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Sjá meira
Halloween verður haldið með pompi og prakt í fyrsta sinn á Miami bar næsta laugardagskvöld. Staðnum verður breytt í 80’s paradís í anda litla smábæjarins úr þáttaröðinni vinsælu um Stranger Things sem flestir ættu að kannast við. „Við ætlum að halda risastórt Stranger Things halloween partí á Miami. Okkar fannst það skemmtilega öðruvísi og passa sérstaklega vel inn í konsept staðarins sem er einmitt síðari hluti níunda áratugarins eða „mid-late eighties“. Það verður ekkert til sparað svo það er upplagt að leggja leið sína til okkar og upplifa eina kvöldstund í Hawkins,“ segir Ivan Svanur Corvasce, einn eigenda Miami á Hverfisgötu en allir eru velkomnir sem hafa aldur til.Þrátt fyrir að yfirskrift kvöldsins sé Stranger Things þá verður búningaþema sem hægt er að tengja við árin 1980-1990 í kvikmyndum, tónlist og þess háttar. En að sjálfsögðu er allt leyfilegt. „Barþjónar og aðrir þjónar verða að sjálfsögðu í búningi og það kemur bara í ljós hvernig búningar það verða, en það verður þema yfir þeim líka,“ segir Ivan Svanur. „Okkur finnst halloween skemmtileg hefð þar sem fullorðnir geta farið í búning líka. Öskudagurinn góði er fyrir börnin en halloween er fyrir alla. Svo er líka bara svo gaman að fara í búning og gera eitthvað öðruvísi einu sinni á ári.“ Ivan Svanur segir alla á Miami bar spennta fyrir komandi kvöldi enda mikil vinna lögð í að gera staðinn eins líkan þáttunum vinsælu, Stranger Things. „Við verðum með tvo kokteila á 1.500 kr. Á meðan birgðir endast. Það verður einn hvítur fyrir Hawkins og svo einn svartur fyrir „the upside down“. Sjáumst hress á Miami,“ segir Ivan Svanur kátur að lokum.
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Fleiri fréttir Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Sjá meira