Upplifðu eina kvöldstund í Hawkins á Halloween Gunnþórunn Jónsdóttir skrifar 25. október 2018 08:30 Martin Cabejsec yfirbarþjónn og Ivan Svanur Corvasce einn eigenda Miami fyrir Halloween. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Halloween verður haldið með pompi og prakt í fyrsta sinn á Miami bar næsta laugardagskvöld. Staðnum verður breytt í 80’s paradís í anda litla smábæjarins úr þáttaröðinni vinsælu um Stranger Things sem flestir ættu að kannast við. „Við ætlum að halda risastórt Stranger Things halloween partí á Miami. Okkar fannst það skemmtilega öðruvísi og passa sérstaklega vel inn í konsept staðarins sem er einmitt síðari hluti níunda áratugarins eða „mid-late eighties“. Það verður ekkert til sparað svo það er upplagt að leggja leið sína til okkar og upplifa eina kvöldstund í Hawkins,“ segir Ivan Svanur Corvasce, einn eigenda Miami á Hverfisgötu en allir eru velkomnir sem hafa aldur til.Þrátt fyrir að yfirskrift kvöldsins sé Stranger Things þá verður búningaþema sem hægt er að tengja við árin 1980-1990 í kvikmyndum, tónlist og þess háttar. En að sjálfsögðu er allt leyfilegt. „Barþjónar og aðrir þjónar verða að sjálfsögðu í búningi og það kemur bara í ljós hvernig búningar það verða, en það verður þema yfir þeim líka,“ segir Ivan Svanur. „Okkur finnst halloween skemmtileg hefð þar sem fullorðnir geta farið í búning líka. Öskudagurinn góði er fyrir börnin en halloween er fyrir alla. Svo er líka bara svo gaman að fara í búning og gera eitthvað öðruvísi einu sinni á ári.“ Ivan Svanur segir alla á Miami bar spennta fyrir komandi kvöldi enda mikil vinna lögð í að gera staðinn eins líkan þáttunum vinsælu, Stranger Things. „Við verðum með tvo kokteila á 1.500 kr. Á meðan birgðir endast. Það verður einn hvítur fyrir Hawkins og svo einn svartur fyrir „the upside down“. Sjáumst hress á Miami,“ segir Ivan Svanur kátur að lokum. Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Sjá meira
Halloween verður haldið með pompi og prakt í fyrsta sinn á Miami bar næsta laugardagskvöld. Staðnum verður breytt í 80’s paradís í anda litla smábæjarins úr þáttaröðinni vinsælu um Stranger Things sem flestir ættu að kannast við. „Við ætlum að halda risastórt Stranger Things halloween partí á Miami. Okkar fannst það skemmtilega öðruvísi og passa sérstaklega vel inn í konsept staðarins sem er einmitt síðari hluti níunda áratugarins eða „mid-late eighties“. Það verður ekkert til sparað svo það er upplagt að leggja leið sína til okkar og upplifa eina kvöldstund í Hawkins,“ segir Ivan Svanur Corvasce, einn eigenda Miami á Hverfisgötu en allir eru velkomnir sem hafa aldur til.Þrátt fyrir að yfirskrift kvöldsins sé Stranger Things þá verður búningaþema sem hægt er að tengja við árin 1980-1990 í kvikmyndum, tónlist og þess háttar. En að sjálfsögðu er allt leyfilegt. „Barþjónar og aðrir þjónar verða að sjálfsögðu í búningi og það kemur bara í ljós hvernig búningar það verða, en það verður þema yfir þeim líka,“ segir Ivan Svanur. „Okkur finnst halloween skemmtileg hefð þar sem fullorðnir geta farið í búning líka. Öskudagurinn góði er fyrir börnin en halloween er fyrir alla. Svo er líka bara svo gaman að fara í búning og gera eitthvað öðruvísi einu sinni á ári.“ Ivan Svanur segir alla á Miami bar spennta fyrir komandi kvöldi enda mikil vinna lögð í að gera staðinn eins líkan þáttunum vinsælu, Stranger Things. „Við verðum með tvo kokteila á 1.500 kr. Á meðan birgðir endast. Það verður einn hvítur fyrir Hawkins og svo einn svartur fyrir „the upside down“. Sjáumst hress á Miami,“ segir Ivan Svanur kátur að lokum.
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Sjá meira