Tímamótaþing ASÍ hefst Sveinn Arnarsson skrifar 24. október 2018 07:00 Gylfi Arnbjörnsson hættir sem forseti ASÍ á föstudag. FRÉTTABLAÐIÐ/Vilhelm „Sterkari saman“ er yfirskrift 43. þings ASÍ sem verður sett í dag en þingið stendur fram á föstudag. Fimm meginefni verða til umfjöllunar á þinginu en það eru tekjuskipting og jöfnuður, jafnvægi atvinnuþátttöku og einkalífs, tækniþróun og skipulag vinnunnar, heilbrigðisþjónusta og velferðarþjónusta og húsnæðismál. Á föstudaginn verða afgreiddar tillögur og kosið í embætti ASÍ en ljóst er að nýr forseti verður kjörinn. Tveir hafa lýst yfir framboði í embætti forseta, þau Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, og Sverrir Már Albertsson, framkvæmdastjóri AFLs. Þá hafa þrír boðað framboð í embætti varaforseta ASÍ. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sækist eftir embætti 1. varaforseta, Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, embætti 2. varaforseta og Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, sækist eftir öðru hvoru embættinu. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir „Trump, Brexit og Ísland“ Fráfarandi formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna segir að búið sé að rugla almenning í því hvaða kröfur stéttarfélög geta farið fram með á atvinnurekendur og hvaða kröfur eru á stjórnvöld, hvað stéttarfélögin beri ábyrgð á og hvernig aðkoma ASÍ er að kjarasamningum. 23. október 2018 17:01 Gylfi hefði viljað sjá breiðari samstöðu innan ASÍ Fráfarandi forseti Alþýðusambandsins segir stjórnvöld bera ábyrgð á að ekki tókst að koma á nýju samningalíkani á vinnumarkaðnum og að samningagerð nú geti reynst erfið. 23. október 2018 13:28 Segir ófremdarástand á húsnæðismarkaði ekki leyst með launahækkunum Fulltrúar atvinnurekenda og verkalýðshreyfingarinnar ræddu yfirvofandi kjaraviðræður í umræðuþættinum Sprengisandi í morgun. 14. október 2018 13:01 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Fleiri fréttir Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Sjá meira
„Sterkari saman“ er yfirskrift 43. þings ASÍ sem verður sett í dag en þingið stendur fram á föstudag. Fimm meginefni verða til umfjöllunar á þinginu en það eru tekjuskipting og jöfnuður, jafnvægi atvinnuþátttöku og einkalífs, tækniþróun og skipulag vinnunnar, heilbrigðisþjónusta og velferðarþjónusta og húsnæðismál. Á föstudaginn verða afgreiddar tillögur og kosið í embætti ASÍ en ljóst er að nýr forseti verður kjörinn. Tveir hafa lýst yfir framboði í embætti forseta, þau Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, og Sverrir Már Albertsson, framkvæmdastjóri AFLs. Þá hafa þrír boðað framboð í embætti varaforseta ASÍ. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sækist eftir embætti 1. varaforseta, Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, embætti 2. varaforseta og Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, sækist eftir öðru hvoru embættinu.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir „Trump, Brexit og Ísland“ Fráfarandi formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna segir að búið sé að rugla almenning í því hvaða kröfur stéttarfélög geta farið fram með á atvinnurekendur og hvaða kröfur eru á stjórnvöld, hvað stéttarfélögin beri ábyrgð á og hvernig aðkoma ASÍ er að kjarasamningum. 23. október 2018 17:01 Gylfi hefði viljað sjá breiðari samstöðu innan ASÍ Fráfarandi forseti Alþýðusambandsins segir stjórnvöld bera ábyrgð á að ekki tókst að koma á nýju samningalíkani á vinnumarkaðnum og að samningagerð nú geti reynst erfið. 23. október 2018 13:28 Segir ófremdarástand á húsnæðismarkaði ekki leyst með launahækkunum Fulltrúar atvinnurekenda og verkalýðshreyfingarinnar ræddu yfirvofandi kjaraviðræður í umræðuþættinum Sprengisandi í morgun. 14. október 2018 13:01 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Fleiri fréttir Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Sjá meira
„Trump, Brexit og Ísland“ Fráfarandi formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna segir að búið sé að rugla almenning í því hvaða kröfur stéttarfélög geta farið fram með á atvinnurekendur og hvaða kröfur eru á stjórnvöld, hvað stéttarfélögin beri ábyrgð á og hvernig aðkoma ASÍ er að kjarasamningum. 23. október 2018 17:01
Gylfi hefði viljað sjá breiðari samstöðu innan ASÍ Fráfarandi forseti Alþýðusambandsins segir stjórnvöld bera ábyrgð á að ekki tókst að koma á nýju samningalíkani á vinnumarkaðnum og að samningagerð nú geti reynst erfið. 23. október 2018 13:28
Segir ófremdarástand á húsnæðismarkaði ekki leyst með launahækkunum Fulltrúar atvinnurekenda og verkalýðshreyfingarinnar ræddu yfirvofandi kjaraviðræður í umræðuþættinum Sprengisandi í morgun. 14. október 2018 13:01