Ástandið mjög slæmt á Íslandi á stuttum tíma Benedikt Bóas skrifar 22. október 2018 09:45 Andrea Ýr Arnarsdóttir (til vinstri). Fréttablaðið/Anton Brink Það er mikið spurt um fræðslu, sérstaklega frá unga fólkinu, allt niður í grunnskóla og við höfum verið að halda erindi víðsvegar og þar á meðal í framhaldsskólum á Íslandi. Þar segjum við okkar sögu, gefum öllum armband og segjum lítillega frá verkefnum okkar ,“ segir Andrea Ýr Arnarsdóttir hjá Minningarsjóði Einars Darra en í gær hófst sala á fatnaði þar sem allur ágóði rennur í sjóðinn. Una Hlín Kristjánsdóttir hjá DUTY hannaði flíkurnar. Minningarsjóðurinn byrjaði að selja armbönd í júní aðeins nokkrum vikum eftir að Einar Darri lést og var það vitundarvakning að sögn Andreu til að vekja athygli á þeim faraldri sem hér geisar hvað varðar lyfsseðilsskyld lyf.Módelin Raffa Ello, Bjarki Aron og Magnea Rós í nýju fötunum. Myndir/Ásta Kristjánsdóttir„Þetta er auðvitað heimsfaraldur en ástandið er orðið mjög slæmt á mjög stuttum tíma á Íslandi. Við vildum gefa armböndin til að vekja athygli og skapa umræðu í samfélaginu.“ Hún segir að svo víðáttumikil fræðsla, eins og þau vilja setja í framkvæmd í grunnskólum Íslands, krefjist fjármagns en minningarsjóður Einars Darra vill geta kostað um helming af kostnaði. Til að það gangi eftir þá vonist hún að sem flestir geti lagt þeim lið. Fötin séu á viðráðanlegu verði en gæðin séu virkilega góð.„Það er lógó framan á vörunum en það er einnig hægt að fá vissar flíkur án lógós. Inni í stöfunum er bleikur himinn en bleikur var uppáhaldsliturinn hans Einars Darra og hann er jú uppi á himnum. Margt smátt gerir eitt stórt og ef maður nær að bjarga einum einstaklingi þá er þetta þess virði.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Sumir eiga bara fræga vini Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Það er mikið spurt um fræðslu, sérstaklega frá unga fólkinu, allt niður í grunnskóla og við höfum verið að halda erindi víðsvegar og þar á meðal í framhaldsskólum á Íslandi. Þar segjum við okkar sögu, gefum öllum armband og segjum lítillega frá verkefnum okkar ,“ segir Andrea Ýr Arnarsdóttir hjá Minningarsjóði Einars Darra en í gær hófst sala á fatnaði þar sem allur ágóði rennur í sjóðinn. Una Hlín Kristjánsdóttir hjá DUTY hannaði flíkurnar. Minningarsjóðurinn byrjaði að selja armbönd í júní aðeins nokkrum vikum eftir að Einar Darri lést og var það vitundarvakning að sögn Andreu til að vekja athygli á þeim faraldri sem hér geisar hvað varðar lyfsseðilsskyld lyf.Módelin Raffa Ello, Bjarki Aron og Magnea Rós í nýju fötunum. Myndir/Ásta Kristjánsdóttir„Þetta er auðvitað heimsfaraldur en ástandið er orðið mjög slæmt á mjög stuttum tíma á Íslandi. Við vildum gefa armböndin til að vekja athygli og skapa umræðu í samfélaginu.“ Hún segir að svo víðáttumikil fræðsla, eins og þau vilja setja í framkvæmd í grunnskólum Íslands, krefjist fjármagns en minningarsjóður Einars Darra vill geta kostað um helming af kostnaði. Til að það gangi eftir þá vonist hún að sem flestir geti lagt þeim lið. Fötin séu á viðráðanlegu verði en gæðin séu virkilega góð.„Það er lógó framan á vörunum en það er einnig hægt að fá vissar flíkur án lógós. Inni í stöfunum er bleikur himinn en bleikur var uppáhaldsliturinn hans Einars Darra og hann er jú uppi á himnum. Margt smátt gerir eitt stórt og ef maður nær að bjarga einum einstaklingi þá er þetta þess virði.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Sumir eiga bara fræga vini Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira