Horfði á dansinn með tárin í augunum Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Lissabon skrifar 20. október 2018 12:03 Íslenska liðið fagnaði verðlaunum sínum ákaft mynd/kristinn arason Blandað lið fullorðinna vann brons á EM í hópfimleikum í Portúgal. Inga Valdís Tómasdóttir, einn þjálfari liðsins, var hæstánægð með frammistöðuna og sagði liðið hafa náð sínum markmiðum. „Við erum í skýjunum með þetta. Þetta gekk ótrúlega vel. Við byrjuðum á dýnu hún gekk mjög vel, það voru smá hnökrar í lokin en síðan fór trampólínið líka mjög vel. Við vorum með eitt fall, smá lítil mistök.“ „Dansinn gekk mjög vel, ég stóð þarna bara með tárin í augunum að horfa á þau. Það geislaði af þeim á meðan þau voru að dansa og tilfinningin beint eftir mót var ótrúlega góð,“ sagði Inga Valdís þegar liðið var komið með verðlaunapeningana sína um hálsinn. Fyrir síðasta áhaldið, dansinn, voru Norðmenn á undan Íslendingum í þriðja sætinu. Inga Valdís sagðist ekki hafa vitað hver staðan var en þau hafi vitað fyrir fram að dansinn þyrfti að fara að óskum. „Ég vissi að þau þyrftu að negla dansinn alveg sama hvað. Við undirbjuggum þau undir það, að þau þyrftu að negla dansinn og þá vitum við að við höfum gert okkar besta.“ Nú er erfið vika í Portúgal að baki og ganga þjálfararnir og liðið sáttir frá borði. „Við komumst slysalaust í gegnum þetta, sem er alltaf gott. Andinn í hópnum er ótrúlega góður, þetta er sterkt og gott lið og við höfum skemmt okkur konunglega í þessari ferð.“ „Að enda á palli er bara stórkostlegur endir á þessari ferð,“ sagði Inga Valdís. Fimleikar Tengdar fréttir Frábær dans tryggði Íslandi bronsið Blandað lið fullorðinna fékk brons á EM í hópfimleikum sem fram fer í Portúgal. Liðið hélt sæti sínu frá því í undankeppninni. 20. október 2018 11:15 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Sjá meira
Blandað lið fullorðinna vann brons á EM í hópfimleikum í Portúgal. Inga Valdís Tómasdóttir, einn þjálfari liðsins, var hæstánægð með frammistöðuna og sagði liðið hafa náð sínum markmiðum. „Við erum í skýjunum með þetta. Þetta gekk ótrúlega vel. Við byrjuðum á dýnu hún gekk mjög vel, það voru smá hnökrar í lokin en síðan fór trampólínið líka mjög vel. Við vorum með eitt fall, smá lítil mistök.“ „Dansinn gekk mjög vel, ég stóð þarna bara með tárin í augunum að horfa á þau. Það geislaði af þeim á meðan þau voru að dansa og tilfinningin beint eftir mót var ótrúlega góð,“ sagði Inga Valdís þegar liðið var komið með verðlaunapeningana sína um hálsinn. Fyrir síðasta áhaldið, dansinn, voru Norðmenn á undan Íslendingum í þriðja sætinu. Inga Valdís sagðist ekki hafa vitað hver staðan var en þau hafi vitað fyrir fram að dansinn þyrfti að fara að óskum. „Ég vissi að þau þyrftu að negla dansinn alveg sama hvað. Við undirbjuggum þau undir það, að þau þyrftu að negla dansinn og þá vitum við að við höfum gert okkar besta.“ Nú er erfið vika í Portúgal að baki og ganga þjálfararnir og liðið sáttir frá borði. „Við komumst slysalaust í gegnum þetta, sem er alltaf gott. Andinn í hópnum er ótrúlega góður, þetta er sterkt og gott lið og við höfum skemmt okkur konunglega í þessari ferð.“ „Að enda á palli er bara stórkostlegur endir á þessari ferð,“ sagði Inga Valdís.
Fimleikar Tengdar fréttir Frábær dans tryggði Íslandi bronsið Blandað lið fullorðinna fékk brons á EM í hópfimleikum sem fram fer í Portúgal. Liðið hélt sæti sínu frá því í undankeppninni. 20. október 2018 11:15 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Sjá meira
Frábær dans tryggði Íslandi bronsið Blandað lið fullorðinna fékk brons á EM í hópfimleikum sem fram fer í Portúgal. Liðið hélt sæti sínu frá því í undankeppninni. 20. október 2018 11:15