Útlit fyrir órólegt veður næstu daga Birgir Olgeirsson skrifar 30. október 2018 07:39 Veðurstofan vekur athygli á á lúmskri hálku á akbrautum og gangstéttum. Fréttablaðið/GVA Landið er umkringt smálægðum og lægðadrögum en þeim fylgja skúra og éljabakkar, sem láta nokkuð að sér kveða. Þetta kemur fram í umsögn veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Þar segir jafnframt að allmikið lægðardrag fari yfir Austurland og mun því við sjávarsíðuna, en gengur á með slyddu eða snjókomu inn til landsins. Lægðardragið þokast síðan vestur yfir landið síðdegis og því mun einnig fall úrkoma á vesturhelmingi landsins í formi slyddu eða snjókomu. Tölvuspár hafa verið flöktandi síðasta sólarhring þannig að óvíst er hvort snjóa muni nokkuð á höfðuborgarsvæðinu. Athygli er þó vakin á lúmskri hálku á akbrautum og gangstéttum. Á morgun verður norðaustan átt með úrkomu öðru hvoru víða um land, en lengst af þurrviðri suðvestan til. Hiti er í lægri kantinum, en nær þó 6 stigum syðst. Útlit fyrir lægðagang og órólegt veður næstur daga. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira
Landið er umkringt smálægðum og lægðadrögum en þeim fylgja skúra og éljabakkar, sem láta nokkuð að sér kveða. Þetta kemur fram í umsögn veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Þar segir jafnframt að allmikið lægðardrag fari yfir Austurland og mun því við sjávarsíðuna, en gengur á með slyddu eða snjókomu inn til landsins. Lægðardragið þokast síðan vestur yfir landið síðdegis og því mun einnig fall úrkoma á vesturhelmingi landsins í formi slyddu eða snjókomu. Tölvuspár hafa verið flöktandi síðasta sólarhring þannig að óvíst er hvort snjóa muni nokkuð á höfðuborgarsvæðinu. Athygli er þó vakin á lúmskri hálku á akbrautum og gangstéttum. Á morgun verður norðaustan átt með úrkomu öðru hvoru víða um land, en lengst af þurrviðri suðvestan til. Hiti er í lægri kantinum, en nær þó 6 stigum syðst. Útlit fyrir lægðagang og órólegt veður næstur daga.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira