Rapparinn Herra Hnetusmjör hefur gefið út nýtt tónlistarmyndband við lagið Keyra og eins og nafnið gefur til kynna er kappinn töluvert inni í bifreið í myndbandinu.
Lagið er á nýrri plötu Herra Hnetusmjörs sem bera heitir Hetjan úr Hverfinu.
Leikstjórn, myndataka, klipping og litaleiðrétting var í höndunum á Hlyni Hólm og er lagið framleitt af Þormóði.