„Það er alveg staðfest að það eru tvær manneskjur í húsinu“ Birgir Olgeirsson skrifar 1. nóvember 2018 08:28 Slökkviliðsmenn réðu niðurlögum eldsins í gærkvöldi. og hafa vaktað húsið í alla nótt og morgun. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Staðfest er að tvær manneskjur voru í einbýlishúsinu sem brann við Kirkjuveg á Selfossi í gær. Slökkviliðsmenn náðu að ráða niðurlögum eldsins í gærkvöldi en hafa vaktað húsið í nótt og morgun til að slökkva í glæðum. Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu, segir í samtali við Vísi að húsið standi enn. Ef ekki væri fyrir rannsókn málsins þá væri búið að rífa húsið. Það stendur hins vegar enn og þess vegna hafa slökkviliðsmenn vaktað það í alla nótt og morgun. Brunavarnir Árnessýslu munu afhenda lögreglunni á Suðurlandi vettvanginn þegar birtir. Húsið var mjög gamalt að sögn Pétur og einangrað að mestu með spæni, sem hefur gert slökkviliðsmönnum erfitt fyrir. „Það er alveg staðfest að það eru tvær manneskjur í húsinu,“ segir Péturs en slökkviliðsmenn hafa farið upp á efri hæð hússins þar sem fólkið var. Tveir einstaklingar voru handteknir á vettvangi í þágu rannsóknar málsins eru nú í haldi lögreglu. Vísir sagði frá því í gærkvöldi að ekki hefði verið hægt að ræða við fólkið sökum ástands í gærkvöldi. Þá var einnig greint frá því á vef Vísis að manneskjurnar tvær sem voru í húsinu hefðu verið karl og kona. Bruni á Kirkjuvegi Tengdar fréttir Ekki hægt að yfirheyra fólkið sökum ástands Fólkið sem er í haldi lögreglunnar á Suðurlandi vegna brunans í húsinu við Kirkjuveg á Selfossi voru handtekin á vettvangi skömmu eftir að lögreglan kom á vettvang. 31. október 2018 22:09 Talið að karl og kona hafi látist í brunanum Aðstandendum þeirra sem saknað er hefur verið kynnt staða málsins. 31. október 2018 23:10 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Fleiri fréttir Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Ekki búið að kostnaðarmeta samningana að fullu Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Sjá meira
Staðfest er að tvær manneskjur voru í einbýlishúsinu sem brann við Kirkjuveg á Selfossi í gær. Slökkviliðsmenn náðu að ráða niðurlögum eldsins í gærkvöldi en hafa vaktað húsið í nótt og morgun til að slökkva í glæðum. Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu, segir í samtali við Vísi að húsið standi enn. Ef ekki væri fyrir rannsókn málsins þá væri búið að rífa húsið. Það stendur hins vegar enn og þess vegna hafa slökkviliðsmenn vaktað það í alla nótt og morgun. Brunavarnir Árnessýslu munu afhenda lögreglunni á Suðurlandi vettvanginn þegar birtir. Húsið var mjög gamalt að sögn Pétur og einangrað að mestu með spæni, sem hefur gert slökkviliðsmönnum erfitt fyrir. „Það er alveg staðfest að það eru tvær manneskjur í húsinu,“ segir Péturs en slökkviliðsmenn hafa farið upp á efri hæð hússins þar sem fólkið var. Tveir einstaklingar voru handteknir á vettvangi í þágu rannsóknar málsins eru nú í haldi lögreglu. Vísir sagði frá því í gærkvöldi að ekki hefði verið hægt að ræða við fólkið sökum ástands í gærkvöldi. Þá var einnig greint frá því á vef Vísis að manneskjurnar tvær sem voru í húsinu hefðu verið karl og kona.
Bruni á Kirkjuvegi Tengdar fréttir Ekki hægt að yfirheyra fólkið sökum ástands Fólkið sem er í haldi lögreglunnar á Suðurlandi vegna brunans í húsinu við Kirkjuveg á Selfossi voru handtekin á vettvangi skömmu eftir að lögreglan kom á vettvang. 31. október 2018 22:09 Talið að karl og kona hafi látist í brunanum Aðstandendum þeirra sem saknað er hefur verið kynnt staða málsins. 31. október 2018 23:10 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Fleiri fréttir Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Ekki búið að kostnaðarmeta samningana að fullu Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Sjá meira
Ekki hægt að yfirheyra fólkið sökum ástands Fólkið sem er í haldi lögreglunnar á Suðurlandi vegna brunans í húsinu við Kirkjuveg á Selfossi voru handtekin á vettvangi skömmu eftir að lögreglan kom á vettvang. 31. október 2018 22:09
Talið að karl og kona hafi látist í brunanum Aðstandendum þeirra sem saknað er hefur verið kynnt staða málsins. 31. október 2018 23:10
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent