Diddy minnist barnsmóður sinnar með hjartnæmu myndbandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. nóvember 2018 08:09 Porter og Combs á MTV-tónlistarverðlaununum árið 2003. Getty/Film Magic Inc Tónlistarmaðurinn Sean „Diddy“ Combs minntist barnsmóður sinnar, fyrirsætunnar og leikkonunnar Kim Porter, með hjartnæmu myndbandi í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem Diddy tjáir sig um andlát Porter. Porter fannst látin á heimili sínu í Los Angeles þann 15. nóvember síðastliðinn. Samband þeirra Combs var stormasamt en þau tóku fyrst saman árið 1994 og hættu saman í síðasta sinn árið 2007. Þau eignuðust saman þrjú börn. Diddy minntist Porter í færslu á Twitter-reikningi sínum sem hann birti í gær ásamt myndbandi, samansettu af upptökum úr sambandi þeirra í gegnum tíðina. „Síðustu þrjá daga hef ég verið að reyna að vakna af þessari martröð. En ég vakna ekki. Ég veit ekki hvað ég á að gera án þín, ástin mín. Ég sakna þín svo mikið,“ skrifar Diddy í færslunni. „Í dag ætla ég að heiðra minningu þína, ég ætla að reyna að finna orðin til að útskýra óútskýranlegt samband okkar.“For the last three days I've been trying to wake up out of this nightmare. But I haven't. I don't know what I'm going to do without you baby. I miss you so much. Today I'm going to pay tribute to you, I'm going to try and find the words to explain our unexplainable relationship. pic.twitter.com/QtVnUrv0ep— Diddy (@Diddy) November 18, 2018 Þá bætti hann við minningarorðin í öðru tísti. „Við vorum meira en bestu vinir, við vorum meira en sálufélagar.“ Ekki liggur fyrir hvað dró Porter til dauða en haft hefur verið eftir heimildarmönnum erlendra miðla að hún hafi haft einkenni lungnabólgu og tekið inn sýklalyf. Porter starfaði bæði sem fyrirsæta og leikkona og kom hún meðal annars fram í þætti Diddy, „I Want to Work for Diddy“. Andlát Tónlist Tengdar fréttir Barnsmóðir Diddy fannst látin Fyrirsætan og leikkonan Kim Porter fannst látin á heimili sínu í Los Angeles fyrr í dag. 15. nóvember 2018 22:03 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Sean „Diddy“ Combs minntist barnsmóður sinnar, fyrirsætunnar og leikkonunnar Kim Porter, með hjartnæmu myndbandi í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem Diddy tjáir sig um andlát Porter. Porter fannst látin á heimili sínu í Los Angeles þann 15. nóvember síðastliðinn. Samband þeirra Combs var stormasamt en þau tóku fyrst saman árið 1994 og hættu saman í síðasta sinn árið 2007. Þau eignuðust saman þrjú börn. Diddy minntist Porter í færslu á Twitter-reikningi sínum sem hann birti í gær ásamt myndbandi, samansettu af upptökum úr sambandi þeirra í gegnum tíðina. „Síðustu þrjá daga hef ég verið að reyna að vakna af þessari martröð. En ég vakna ekki. Ég veit ekki hvað ég á að gera án þín, ástin mín. Ég sakna þín svo mikið,“ skrifar Diddy í færslunni. „Í dag ætla ég að heiðra minningu þína, ég ætla að reyna að finna orðin til að útskýra óútskýranlegt samband okkar.“For the last three days I've been trying to wake up out of this nightmare. But I haven't. I don't know what I'm going to do without you baby. I miss you so much. Today I'm going to pay tribute to you, I'm going to try and find the words to explain our unexplainable relationship. pic.twitter.com/QtVnUrv0ep— Diddy (@Diddy) November 18, 2018 Þá bætti hann við minningarorðin í öðru tísti. „Við vorum meira en bestu vinir, við vorum meira en sálufélagar.“ Ekki liggur fyrir hvað dró Porter til dauða en haft hefur verið eftir heimildarmönnum erlendra miðla að hún hafi haft einkenni lungnabólgu og tekið inn sýklalyf. Porter starfaði bæði sem fyrirsæta og leikkona og kom hún meðal annars fram í þætti Diddy, „I Want to Work for Diddy“.
Andlát Tónlist Tengdar fréttir Barnsmóðir Diddy fannst látin Fyrirsætan og leikkonan Kim Porter fannst látin á heimili sínu í Los Angeles fyrr í dag. 15. nóvember 2018 22:03 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira
Barnsmóðir Diddy fannst látin Fyrirsætan og leikkonan Kim Porter fannst látin á heimili sínu í Los Angeles fyrr í dag. 15. nóvember 2018 22:03