Sverre: Auðvitað hef ég áhyggjur Guðlaugur Valgeirsson skrifar 17. nóvember 2018 22:00 Sverre Jakobsson, þjálfari Akureyrar. vísir/getty Sverre Andreas Jakobsson, þjálfari Akureyrar, var mjög svekktur í leikslok eftir tap sinna manna gegn Stjörnunni í dag. „Mjög svekktur, ég hafði góða tilfinningu fyrir þessu fyrir leik, í hálfleik og þegar leið á leikinn en svo kemur tímabil þarna þar sem þeir ná forskoti. Bubbi (Sveinbjörn Pétursson) lokar markinu og er svona matchwinner fyrir þá.” Sóknarleikurinn hökti mikið um miðbik síðari hálfleiks og Leonid skytta Akureyrar tók sex skot í röð. „Hann er skyttan okkar og á auðvitað að skjóta og við viljum það. Við vorum að reyna og menn vildu þetta en við fáum alltaf smá tímabil þar sem við lendum of mikið undir og þá vantar markvörslu, það er eitthvað sem við þurfum að skoða en við horfum bara fram á við á næsta verkefni.” Sverre skipti um markmann í hálfleik þrátt fyrir fína frammistöðu hjá Arnari Þór Fylkissyni. „Við erum bara að reyna, fer eftir því hvað þú kallar fínan, 5-6 boltar við viljum fá meira en það og við vildum sjá hvort við fengjum meira frá Marius en þeir eru bara báðir á pari. Maður stendur og fellur á þessu. Tek samt ekkert af Arnari hann gefur allt í þetta. Við þurfum bara að fá markvörsluna á hærra level.“ Hann hefur áhyggjur af stöðu liðsins eftir þessa byrjun en hefur trú á því að hans menn verði öflugri þegar á líður. „Þarf ég að svara því hvort ég hafi áhyggjur? Auðvitað hef ég áhyggjur en ég veit hvað býr í þessu liði og ég veit við getum náð meira úr þeim. Við hefðum ekkert kosið að vera í þessari stöðu fyrirfram en við verðum bara að halda áfram.” „Við megum ekki horfa bara á þetta, heldur meira næstu verkefni og ná í fleiri stig. Það er auðvitað stefnan að vera öflugri eftir því sem líður á,” sagði svekktur Sverre að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 29-26 Akureyri | Sveinbjörn lokaði markinu Sveinbjörn Pétursson átti stórleik þegar Stjarnan lagði Akureyri í Olís-deild karla í dag. 17. nóvember 2018 20:30 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
Sverre Andreas Jakobsson, þjálfari Akureyrar, var mjög svekktur í leikslok eftir tap sinna manna gegn Stjörnunni í dag. „Mjög svekktur, ég hafði góða tilfinningu fyrir þessu fyrir leik, í hálfleik og þegar leið á leikinn en svo kemur tímabil þarna þar sem þeir ná forskoti. Bubbi (Sveinbjörn Pétursson) lokar markinu og er svona matchwinner fyrir þá.” Sóknarleikurinn hökti mikið um miðbik síðari hálfleiks og Leonid skytta Akureyrar tók sex skot í röð. „Hann er skyttan okkar og á auðvitað að skjóta og við viljum það. Við vorum að reyna og menn vildu þetta en við fáum alltaf smá tímabil þar sem við lendum of mikið undir og þá vantar markvörslu, það er eitthvað sem við þurfum að skoða en við horfum bara fram á við á næsta verkefni.” Sverre skipti um markmann í hálfleik þrátt fyrir fína frammistöðu hjá Arnari Þór Fylkissyni. „Við erum bara að reyna, fer eftir því hvað þú kallar fínan, 5-6 boltar við viljum fá meira en það og við vildum sjá hvort við fengjum meira frá Marius en þeir eru bara báðir á pari. Maður stendur og fellur á þessu. Tek samt ekkert af Arnari hann gefur allt í þetta. Við þurfum bara að fá markvörsluna á hærra level.“ Hann hefur áhyggjur af stöðu liðsins eftir þessa byrjun en hefur trú á því að hans menn verði öflugri þegar á líður. „Þarf ég að svara því hvort ég hafi áhyggjur? Auðvitað hef ég áhyggjur en ég veit hvað býr í þessu liði og ég veit við getum náð meira úr þeim. Við hefðum ekkert kosið að vera í þessari stöðu fyrirfram en við verðum bara að halda áfram.” „Við megum ekki horfa bara á þetta, heldur meira næstu verkefni og ná í fleiri stig. Það er auðvitað stefnan að vera öflugri eftir því sem líður á,” sagði svekktur Sverre að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 29-26 Akureyri | Sveinbjörn lokaði markinu Sveinbjörn Pétursson átti stórleik þegar Stjarnan lagði Akureyri í Olís-deild karla í dag. 17. nóvember 2018 20:30 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 29-26 Akureyri | Sveinbjörn lokaði markinu Sveinbjörn Pétursson átti stórleik þegar Stjarnan lagði Akureyri í Olís-deild karla í dag. 17. nóvember 2018 20:30