Kona lést þegar ekið var á mótmælendur Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. nóvember 2018 15:10 Kona sem var stödd á mótmælum gegn hækkuðum álögum á eldsneyti í Frakklandi lést þegar ekið var inn í hópinn í suð-austurhluta Frakklands í dag. Vísir/AP Kona sem var stödd á mótmælum gegn hækkuðum álögum á eldsneyti í Frakklandi lést þegar ekið var inn í hópinn í suð-austurhluta Frakklands í dag. Konan sem ók bílnum og varð mótmælandanum að bana var á leið á spítala með dóttur sína en fylltist örvæntingu þegar hún komst ekki leiðar sinnar og mótmælendur hópuðust að bíl hennar. Mótmælendurnir höfðu þá einnig lokað fyrir nokkrar umferðargötur í mótmælaskyni. Mótmælendurnir kalla sig „gulu vestin“ en skipulagning mótmælanna fór að mestu fram á samfélagsmiðlum. Mótmælt var víðsvegar um landið. Alls hafa sextán manns slasast í mótmælaaðgerðum dagsins en innanríkisráðherra Frakklands áætlar að um 50.000 þúsund manns hafi tekið þátt í þeim. Mótmælendurnir eru flestir íbúar á landsbyggðinni sem telja Emmanuel Macron Frakklandsforseta vera fulltrúa „borgarelítunnar“. Auknar álögur á eldsneyti voru samþykkar í lok árs 2017 en það var ekki fyrr en á síðustu mánuðum sem Frakkar fóru að finna fyrir breytingunni af fullum þunga, sér í lagi vegna hækkunnar heimsmarkaðsverðs á olíu í október. Þess ber þó að geta að það er tekið að lækka aftur. Hugsunin á bakvið auknar álögur á eldsneyti er sú að þrýsta á ökumenn að skipta yfir í umhverfisvænni ökutæki. Frakkland Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Kona sem var stödd á mótmælum gegn hækkuðum álögum á eldsneyti í Frakklandi lést þegar ekið var inn í hópinn í suð-austurhluta Frakklands í dag. Konan sem ók bílnum og varð mótmælandanum að bana var á leið á spítala með dóttur sína en fylltist örvæntingu þegar hún komst ekki leiðar sinnar og mótmælendur hópuðust að bíl hennar. Mótmælendurnir höfðu þá einnig lokað fyrir nokkrar umferðargötur í mótmælaskyni. Mótmælendurnir kalla sig „gulu vestin“ en skipulagning mótmælanna fór að mestu fram á samfélagsmiðlum. Mótmælt var víðsvegar um landið. Alls hafa sextán manns slasast í mótmælaaðgerðum dagsins en innanríkisráðherra Frakklands áætlar að um 50.000 þúsund manns hafi tekið þátt í þeim. Mótmælendurnir eru flestir íbúar á landsbyggðinni sem telja Emmanuel Macron Frakklandsforseta vera fulltrúa „borgarelítunnar“. Auknar álögur á eldsneyti voru samþykkar í lok árs 2017 en það var ekki fyrr en á síðustu mánuðum sem Frakkar fóru að finna fyrir breytingunni af fullum þunga, sér í lagi vegna hækkunnar heimsmarkaðsverðs á olíu í október. Þess ber þó að geta að það er tekið að lækka aftur. Hugsunin á bakvið auknar álögur á eldsneyti er sú að þrýsta á ökumenn að skipta yfir í umhverfisvænni ökutæki.
Frakkland Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira