Víti í Vestmannaeyjum vann til verðlauna vestanhafs Kjartan Kjartansson skrifar 10. nóvember 2018 18:47 Úr myndinni Víti í Vestmannaeyjum. Sagafilm Íslenska kvikmyndin „Víti í Vestmannaeyjum“ hlaut verðlaun barnadómnefndar alþjóðlegrar barnakvikmyndahátíðar í Bandaríkjunum í gær. Þetta eru þriðju alþjóðlegu verðlaunin sem myndin hefur fengið.Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin í Chicago er sögð elsta kvikmyndahátíð sem ætluð er börnum í Norður-Ameríku. „Víti í Vestmannaeyjum“, sem gekk undir titlinum „The Falcons“ á ensku, keppti í flokki kvikmynda í fullri lengt og hlaut verðlaun barnadómnefndar hátíðarinnar, að því er segir í tilkynningu frá Sagafilm. Kvikmyndin byggir á samnefndri bók Gunnars Helgasonar og fjallar um tíu ára gamlan dreng sem fer með liðsfélögum sínum í knattspyrnuliðinu Fálkum í keppnisferð til Vestmannaeyja. Bragi Þór Hinriksson leikstýrði myndinni og Sagafilm framleiddi. Um 35.000 manns sáu myndina í íslenskum kvikmyndahúsum fyrr á árinu. Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Íslenska kvikmyndin „Víti í Vestmannaeyjum“ hlaut verðlaun barnadómnefndar alþjóðlegrar barnakvikmyndahátíðar í Bandaríkjunum í gær. Þetta eru þriðju alþjóðlegu verðlaunin sem myndin hefur fengið.Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin í Chicago er sögð elsta kvikmyndahátíð sem ætluð er börnum í Norður-Ameríku. „Víti í Vestmannaeyjum“, sem gekk undir titlinum „The Falcons“ á ensku, keppti í flokki kvikmynda í fullri lengt og hlaut verðlaun barnadómnefndar hátíðarinnar, að því er segir í tilkynningu frá Sagafilm. Kvikmyndin byggir á samnefndri bók Gunnars Helgasonar og fjallar um tíu ára gamlan dreng sem fer með liðsfélögum sínum í knattspyrnuliðinu Fálkum í keppnisferð til Vestmannaeyja. Bragi Þór Hinriksson leikstýrði myndinni og Sagafilm framleiddi. Um 35.000 manns sáu myndina í íslenskum kvikmyndahúsum fyrr á árinu.
Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira