Skapari Svamps Sveinssonar látinn Sylvía Hall skrifar 27. nóvember 2018 18:38 Svampur Sveinsson er ein vinsælasta teiknimyndapersóna heims. Getty/Dimitrios Kambouris Teiknarinn og sjávarlíffræðingurinn Stephen Hillenburg er látinn 57 ára að aldri eftir baráttu við taugahrörnunarsjúkdóminn ALS. Hann var frægastur fyrir að hafa skapað hinn feyki vinsæla teiknimyndasvamp SpongeBob SquarePants, eða Svamp Sveinsson eins og hann heitir á íslensku. Svampur Sveinsson kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1999 þegar samnefndir þættir hófu göngu sína á sjónvarpsstöðinni Nickelodeon. Hillenburg nýtti bakgrunn sinn í sjávarlíffræði til þess að vinna þættina sem gerast neðansjávar og segja frá svampinum Svampi sem býr í ananas og umgengst allskyns sjávarverur. Ásamt því að hafa hafa átt hugmyndina að persónu Svamps sá hann einnig um leikstjórn og skrif þáttanna. Þættirnir eru þeir vinsælustu í sögu stöðvarinnar. Vinsældir hugarfósturs Hillenburg eru gífurlega miklar og hafa þættirnir verið sýndir víðs vegar um heiminn. Hillenburg sagði frá því í viðtali við tímaritið Variety í mars 2017 að hann hafi greinst með sjúkdóminn en hygðist halda áfram að vinna við Svamp Sveinsson svo lengi sem hann gæti. Andlát Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Teiknarinn og sjávarlíffræðingurinn Stephen Hillenburg er látinn 57 ára að aldri eftir baráttu við taugahrörnunarsjúkdóminn ALS. Hann var frægastur fyrir að hafa skapað hinn feyki vinsæla teiknimyndasvamp SpongeBob SquarePants, eða Svamp Sveinsson eins og hann heitir á íslensku. Svampur Sveinsson kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1999 þegar samnefndir þættir hófu göngu sína á sjónvarpsstöðinni Nickelodeon. Hillenburg nýtti bakgrunn sinn í sjávarlíffræði til þess að vinna þættina sem gerast neðansjávar og segja frá svampinum Svampi sem býr í ananas og umgengst allskyns sjávarverur. Ásamt því að hafa hafa átt hugmyndina að persónu Svamps sá hann einnig um leikstjórn og skrif þáttanna. Þættirnir eru þeir vinsælustu í sögu stöðvarinnar. Vinsældir hugarfósturs Hillenburg eru gífurlega miklar og hafa þættirnir verið sýndir víðs vegar um heiminn. Hillenburg sagði frá því í viðtali við tímaritið Variety í mars 2017 að hann hafi greinst með sjúkdóminn en hygðist halda áfram að vinna við Svamp Sveinsson svo lengi sem hann gæti.
Andlát Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira