In Touch vann til verðlauna í aðalkeppni á IDFA Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. nóvember 2018 14:30 Framleiðendur myndarinnar, þeir Lukasz Dluglecki og Haukur M. Hrafnsson, með verðlaunin á IDFA. Íslenska/pólska heimildarmyndin In Touch eftir Pawel Ziemilski vann til sérstakra dómnefndarverðlauna í aðalkeppni á IDFA, stærstu heimildarmyndahátíð í heimi, en hátíðinni, sem fer fram í Amsterdam, lauk í gær. Að því er fram kemur í tilkynningu frá aðstandendum myndarinnar er In Touch fyrsta íslenska heimildarmyndin til að vinna til verðlauna í aðalkeppni á hátíðinni.In Touch segir frá þorpinu Stare Juchy í Póllandi sem tvístrast eftir að þriðjungur íbúanna hverfur til starfa á Íslandi. Þeir sem eftir eru, eru flestir af eldri kynslóðinni og halda þeir í vonina um að börn þeirra og barnabörn snúi einn daginn til baka þrátt fyrir að hafa byrjað nýtt líf á Íslandi. Framleiðendur myndarinnar eru þeir Lukasz Dluglecki og Haukur M. Hrafnsson fyrir NUR og meðframleiðandi er Anton Máni Svansson fyrir Join Motion Pictures. Tengdar fréttir Ný íslensk/pólsk heimildarmynd keppir til verðlauna í Amsterdam Íslenska/pólska heimildarmyndin In Touch eftir Pawel Ziemilski hefur verið valin í aðalkeppni á IDFA, stærstu heimildarmyndahátíð heims, sem hófst í Amsterdam fyrr í vikunni. 16. nóvember 2018 13:30 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Íslenska/pólska heimildarmyndin In Touch eftir Pawel Ziemilski vann til sérstakra dómnefndarverðlauna í aðalkeppni á IDFA, stærstu heimildarmyndahátíð í heimi, en hátíðinni, sem fer fram í Amsterdam, lauk í gær. Að því er fram kemur í tilkynningu frá aðstandendum myndarinnar er In Touch fyrsta íslenska heimildarmyndin til að vinna til verðlauna í aðalkeppni á hátíðinni.In Touch segir frá þorpinu Stare Juchy í Póllandi sem tvístrast eftir að þriðjungur íbúanna hverfur til starfa á Íslandi. Þeir sem eftir eru, eru flestir af eldri kynslóðinni og halda þeir í vonina um að börn þeirra og barnabörn snúi einn daginn til baka þrátt fyrir að hafa byrjað nýtt líf á Íslandi. Framleiðendur myndarinnar eru þeir Lukasz Dluglecki og Haukur M. Hrafnsson fyrir NUR og meðframleiðandi er Anton Máni Svansson fyrir Join Motion Pictures.
Tengdar fréttir Ný íslensk/pólsk heimildarmynd keppir til verðlauna í Amsterdam Íslenska/pólska heimildarmyndin In Touch eftir Pawel Ziemilski hefur verið valin í aðalkeppni á IDFA, stærstu heimildarmyndahátíð heims, sem hófst í Amsterdam fyrr í vikunni. 16. nóvember 2018 13:30 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Ný íslensk/pólsk heimildarmynd keppir til verðlauna í Amsterdam Íslenska/pólska heimildarmyndin In Touch eftir Pawel Ziemilski hefur verið valin í aðalkeppni á IDFA, stærstu heimildarmyndahátíð heims, sem hófst í Amsterdam fyrr í vikunni. 16. nóvember 2018 13:30