In Touch vann til verðlauna í aðalkeppni á IDFA Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. nóvember 2018 14:30 Framleiðendur myndarinnar, þeir Lukasz Dluglecki og Haukur M. Hrafnsson, með verðlaunin á IDFA. Íslenska/pólska heimildarmyndin In Touch eftir Pawel Ziemilski vann til sérstakra dómnefndarverðlauna í aðalkeppni á IDFA, stærstu heimildarmyndahátíð í heimi, en hátíðinni, sem fer fram í Amsterdam, lauk í gær. Að því er fram kemur í tilkynningu frá aðstandendum myndarinnar er In Touch fyrsta íslenska heimildarmyndin til að vinna til verðlauna í aðalkeppni á hátíðinni.In Touch segir frá þorpinu Stare Juchy í Póllandi sem tvístrast eftir að þriðjungur íbúanna hverfur til starfa á Íslandi. Þeir sem eftir eru, eru flestir af eldri kynslóðinni og halda þeir í vonina um að börn þeirra og barnabörn snúi einn daginn til baka þrátt fyrir að hafa byrjað nýtt líf á Íslandi. Framleiðendur myndarinnar eru þeir Lukasz Dluglecki og Haukur M. Hrafnsson fyrir NUR og meðframleiðandi er Anton Máni Svansson fyrir Join Motion Pictures. Tengdar fréttir Ný íslensk/pólsk heimildarmynd keppir til verðlauna í Amsterdam Íslenska/pólska heimildarmyndin In Touch eftir Pawel Ziemilski hefur verið valin í aðalkeppni á IDFA, stærstu heimildarmyndahátíð heims, sem hófst í Amsterdam fyrr í vikunni. 16. nóvember 2018 13:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Íslenska/pólska heimildarmyndin In Touch eftir Pawel Ziemilski vann til sérstakra dómnefndarverðlauna í aðalkeppni á IDFA, stærstu heimildarmyndahátíð í heimi, en hátíðinni, sem fer fram í Amsterdam, lauk í gær. Að því er fram kemur í tilkynningu frá aðstandendum myndarinnar er In Touch fyrsta íslenska heimildarmyndin til að vinna til verðlauna í aðalkeppni á hátíðinni.In Touch segir frá þorpinu Stare Juchy í Póllandi sem tvístrast eftir að þriðjungur íbúanna hverfur til starfa á Íslandi. Þeir sem eftir eru, eru flestir af eldri kynslóðinni og halda þeir í vonina um að börn þeirra og barnabörn snúi einn daginn til baka þrátt fyrir að hafa byrjað nýtt líf á Íslandi. Framleiðendur myndarinnar eru þeir Lukasz Dluglecki og Haukur M. Hrafnsson fyrir NUR og meðframleiðandi er Anton Máni Svansson fyrir Join Motion Pictures.
Tengdar fréttir Ný íslensk/pólsk heimildarmynd keppir til verðlauna í Amsterdam Íslenska/pólska heimildarmyndin In Touch eftir Pawel Ziemilski hefur verið valin í aðalkeppni á IDFA, stærstu heimildarmyndahátíð heims, sem hófst í Amsterdam fyrr í vikunni. 16. nóvember 2018 13:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Ný íslensk/pólsk heimildarmynd keppir til verðlauna í Amsterdam Íslenska/pólska heimildarmyndin In Touch eftir Pawel Ziemilski hefur verið valin í aðalkeppni á IDFA, stærstu heimildarmyndahátíð heims, sem hófst í Amsterdam fyrr í vikunni. 16. nóvember 2018 13:30