Frumsýnir hvolpana sem Kim gaf Andri Eysteinsson skrifar 25. nóvember 2018 15:37 Kim gaf Moon hundana Gomi og Songgong. Gomi reyndist þunguð og hefur nú gotið. EPA/ Pyongyang Press Corps Moon Jae-in forseti Suður-Kóreu er óvænt orðinn eigandi hundastóðs. Moon fékk nýverið tvo Punsang veiðihunda að gjöf frá kollega sínum, Kim Jong-un. Tíkin Gomi gaut óvænt sex hvolpum og því stækkar og stækkar gjöf Norður-Kóreu. Fyrir átti Moon annan hund. Bláa húsið í Seoul, bústaður forseta, frumsýndi hvolpana á Twitter í dag. BBC greinir frá. „Meðgöngutími hundanna er tveir mánuðir, því hlýtur Gomi að hafa verið þunguð þegar hún kom til okkar“, stendur í færslunni. Hvolparnir voru eins og áður sagði sex talsins, þrír rakkar og þrjár tíkur.11월 9일에 태어난 ‘곰이’의 새끼들입니다. 엄마개와 여섯 새끼들 모두 아주 건강합니다. 사진은 오늘 오후에 문재인 대통령과 김정숙 여사가 관저 앞마당에서 곰이와 새끼들을 살피는 모습입니다. pic.twitter.com/pkP6KpgRZJ — 대한민국 청와대 (@TheBlueHouseKR) November 25, 2018 Suður-Kórea þakkaði fyrir hvolpana með því að fljúga herflugvélum, fullum af mandarínum til Pyongyang, höfuðborgar Norður-Kóreu. Samband leiðtoga ríkjanna tveggja virðist vera gott en þeir hafa á árinu hist í þrígang. Í september síðastliðnum varð Moon fyrsti leiðtogi Suður-Kóreu til að ávarpa Norður-Kóreskan almenning, það gerði hann fyrir framan 150.000 gesti Airang-leikanna. Hundurinn Gomi var einn af tveimur Punsang hundum sem Kim færði Moon að gjöf, einnig var gefinn hundurinn Songgang. Asía Dýr Norður-Kórea Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Sjá meira
Moon Jae-in forseti Suður-Kóreu er óvænt orðinn eigandi hundastóðs. Moon fékk nýverið tvo Punsang veiðihunda að gjöf frá kollega sínum, Kim Jong-un. Tíkin Gomi gaut óvænt sex hvolpum og því stækkar og stækkar gjöf Norður-Kóreu. Fyrir átti Moon annan hund. Bláa húsið í Seoul, bústaður forseta, frumsýndi hvolpana á Twitter í dag. BBC greinir frá. „Meðgöngutími hundanna er tveir mánuðir, því hlýtur Gomi að hafa verið þunguð þegar hún kom til okkar“, stendur í færslunni. Hvolparnir voru eins og áður sagði sex talsins, þrír rakkar og þrjár tíkur.11월 9일에 태어난 ‘곰이’의 새끼들입니다. 엄마개와 여섯 새끼들 모두 아주 건강합니다. 사진은 오늘 오후에 문재인 대통령과 김정숙 여사가 관저 앞마당에서 곰이와 새끼들을 살피는 모습입니다. pic.twitter.com/pkP6KpgRZJ — 대한민국 청와대 (@TheBlueHouseKR) November 25, 2018 Suður-Kórea þakkaði fyrir hvolpana með því að fljúga herflugvélum, fullum af mandarínum til Pyongyang, höfuðborgar Norður-Kóreu. Samband leiðtoga ríkjanna tveggja virðist vera gott en þeir hafa á árinu hist í þrígang. Í september síðastliðnum varð Moon fyrsti leiðtogi Suður-Kóreu til að ávarpa Norður-Kóreskan almenning, það gerði hann fyrir framan 150.000 gesti Airang-leikanna. Hundurinn Gomi var einn af tveimur Punsang hundum sem Kim færði Moon að gjöf, einnig var gefinn hundurinn Songgang.
Asía Dýr Norður-Kórea Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Sjá meira