Fyrrum fangavörður á tíræðisaldri ákærður vegna Helfararinnar Andri Eysteinsson skrifar 24. nóvember 2018 11:09 Frá minnismerkinu um Helförina í Berlín. Getty/Michel Setboun 95 ára gamall Berlínarbúi, Hans H, hefur verið ákærður af þýsku ákæruvaldinu grunaður um að hafa starfað sem fangavörður í útrýmingarbúðum Nasista í seinni heimsstyrjöld. Maðurinn sem um ræðir er sagður hafa starfað í útrýmingarbúðunum Mauthausen í Austurríki frá miðju árinu 1944 til stríðsloka 1945. Mauthausen voru stærstu útrýmingarbúðirnar í Austurríki, um 190.000 manns var haldið þar föngnum á stríðstímanum. BBC greinir frá.Ákærður fyrir aðild að 36.223 morðum Talið er að um helmingur þeirra sem vistaðir voru í búðunum hafi verið myrtir. Hans H hefur verið ákærður fyrir aðild að 36.223 morðanna. Mathausen, 20 km frá borginni Linz, var nýtt af Nasistum til að geyma óvini nasískra yfirvalda, menntamenn og hátt settir andstæðingar nasismans frá löndum sem Þjóðverjar lögðu undir sig voru fangelsaðir þar. Saksóknari í Berlín segir ljóst að Hans H hafi vitað fullvel hvað gengi á í búðunum og hafi í það minnsta stutt gjörninginn þó hann hafi ekki framið morðin sjálfur. Nú er það undir dómstólum í þýsku höfuðborginni komið hvort mál Hans H, verði tekið fyrir dómstólinn.Ákæran ekki einsdæmi Fleiri fyrrum fangaverðir úr seinni heimsstyrjöldinni á tíræðisaldri hafa verið ákærðir á síðustu árum. Oskar Gröning og Reinhold Hanning, sem störfuðu í Auschwitz voru báðir sakfelldir árið 2016 og hlutu fjögurra og fimm ára fangelsisdóma. Báðir létust þeir þó áður en afplánun þeirra hófst. Austurríki Þýskaland Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Sjá meira
95 ára gamall Berlínarbúi, Hans H, hefur verið ákærður af þýsku ákæruvaldinu grunaður um að hafa starfað sem fangavörður í útrýmingarbúðum Nasista í seinni heimsstyrjöld. Maðurinn sem um ræðir er sagður hafa starfað í útrýmingarbúðunum Mauthausen í Austurríki frá miðju árinu 1944 til stríðsloka 1945. Mauthausen voru stærstu útrýmingarbúðirnar í Austurríki, um 190.000 manns var haldið þar föngnum á stríðstímanum. BBC greinir frá.Ákærður fyrir aðild að 36.223 morðum Talið er að um helmingur þeirra sem vistaðir voru í búðunum hafi verið myrtir. Hans H hefur verið ákærður fyrir aðild að 36.223 morðanna. Mathausen, 20 km frá borginni Linz, var nýtt af Nasistum til að geyma óvini nasískra yfirvalda, menntamenn og hátt settir andstæðingar nasismans frá löndum sem Þjóðverjar lögðu undir sig voru fangelsaðir þar. Saksóknari í Berlín segir ljóst að Hans H hafi vitað fullvel hvað gengi á í búðunum og hafi í það minnsta stutt gjörninginn þó hann hafi ekki framið morðin sjálfur. Nú er það undir dómstólum í þýsku höfuðborginni komið hvort mál Hans H, verði tekið fyrir dómstólinn.Ákæran ekki einsdæmi Fleiri fyrrum fangaverðir úr seinni heimsstyrjöldinni á tíræðisaldri hafa verið ákærðir á síðustu árum. Oskar Gröning og Reinhold Hanning, sem störfuðu í Auschwitz voru báðir sakfelldir árið 2016 og hlutu fjögurra og fimm ára fangelsisdóma. Báðir létust þeir þó áður en afplánun þeirra hófst.
Austurríki Þýskaland Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Sjá meira