Vatnið fraus í brúsanum: „Þetta var svolítið bara að lifa af“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 20. nóvember 2018 16:00 Elísabet Margeirsdóttir er sannkallaður ofurhlaupari. Ofurhlauparinn Elísabet Margeirsdóttir er þegar byrjuð að huga að næstu áskorun eftir að hafa lokið Ultra Gobi 400 hlaupinu í október, þar sem hún hljóp rúma 400 kílómetra á aðeins fjórum sólarhringum. Landsmenn fylgdust grannt með framvindu mála hjá Elísabetu meðan á hlaupinu stóð, en hún segir þennan mikla áhuga í raun hafa komið sér á óvart. Á allri þessari leið kom aldrei upp í hugann að gefast upp, en hún viðurkennir þó að vissir kaflar hafi tekið mikið á – þá sérstaklega þegar hlaupið var yfir skarð í um fjögur þúsund metra hæð.Vatnið og maturinn fraus„Ég var svo flott að fara yfir hæsta punktinn yfir hánóttu. Það var rosalega kalt í þessari hæð og þá t.d. fraus allt vatnið í brúsanum. Allur maturinn og orkan sem ég var með var orðin svo grjóthörð að það var ekkert hægt að borða,“ segir Elísabet.Þetta hljómar alveg hræðilega.„Já, þetta var einn af erfiðustu punktunum. Þetta var svolítið svona að lifa af.“Ekki bara fyrir ofurmenniÞrátt fyrir að hafa eytt síðustu vikum að einhverju leyti í að ná sér niður eftir afrekið er hún strax byrjuð að huga að næstu áskorun, einhverju jafnvel stærra en Gobi-hlaupinu. Elísabet segir mikið fagnaðarefni hve mikil vitundarvakning hafi orðið um hreyfingu og heilbrigðan lífsstíl undanfarið, en ítrekar mikilvægi þess að fara ekki of hratt af stað. Aftur á móti þvertekur hún fyrir að ofurhlaup á borð við það sem hún lauk í Kína sé aðeins á færi einhvers konar ofurmenna. „Ef ég get þetta þá geta þetta allir.“Rætt verður við Elísabetu í Íslandi í dag klukkan 18:55, strax eftir kvöldfréttir. Ísland í dag Tengdar fréttir Hefur 150 klukkustundir til að hlaupa 400 kílómetra í Góbí eyðimörkinni Elísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og ofurhlaupari, reynir við eitt erfiðasta hlaup í heimi sem stendur. 30. september 2018 16:16 Elísabet nálgast endamarkið í eyðimörkinni Elísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og ofurhlaupari, nálgast nú óðfluga endamarkið í Góbí-eyðimerkurhlaupinu sem hún tekur þátt í þessa dagana. 1. október 2018 08:50 Elísabet komin í mark á mettíma Elísabet Margeirsdóttir er komin í mark í Góbí-eyðimerkurhlaupinu. Elísabet er fyrsta konan til að klára hlaupið á undir 100 klukkustundum. 1. október 2018 17:16 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Fleiri fréttir Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Sjá meira
Ofurhlauparinn Elísabet Margeirsdóttir er þegar byrjuð að huga að næstu áskorun eftir að hafa lokið Ultra Gobi 400 hlaupinu í október, þar sem hún hljóp rúma 400 kílómetra á aðeins fjórum sólarhringum. Landsmenn fylgdust grannt með framvindu mála hjá Elísabetu meðan á hlaupinu stóð, en hún segir þennan mikla áhuga í raun hafa komið sér á óvart. Á allri þessari leið kom aldrei upp í hugann að gefast upp, en hún viðurkennir þó að vissir kaflar hafi tekið mikið á – þá sérstaklega þegar hlaupið var yfir skarð í um fjögur þúsund metra hæð.Vatnið og maturinn fraus„Ég var svo flott að fara yfir hæsta punktinn yfir hánóttu. Það var rosalega kalt í þessari hæð og þá t.d. fraus allt vatnið í brúsanum. Allur maturinn og orkan sem ég var með var orðin svo grjóthörð að það var ekkert hægt að borða,“ segir Elísabet.Þetta hljómar alveg hræðilega.„Já, þetta var einn af erfiðustu punktunum. Þetta var svolítið svona að lifa af.“Ekki bara fyrir ofurmenniÞrátt fyrir að hafa eytt síðustu vikum að einhverju leyti í að ná sér niður eftir afrekið er hún strax byrjuð að huga að næstu áskorun, einhverju jafnvel stærra en Gobi-hlaupinu. Elísabet segir mikið fagnaðarefni hve mikil vitundarvakning hafi orðið um hreyfingu og heilbrigðan lífsstíl undanfarið, en ítrekar mikilvægi þess að fara ekki of hratt af stað. Aftur á móti þvertekur hún fyrir að ofurhlaup á borð við það sem hún lauk í Kína sé aðeins á færi einhvers konar ofurmenna. „Ef ég get þetta þá geta þetta allir.“Rætt verður við Elísabetu í Íslandi í dag klukkan 18:55, strax eftir kvöldfréttir.
Ísland í dag Tengdar fréttir Hefur 150 klukkustundir til að hlaupa 400 kílómetra í Góbí eyðimörkinni Elísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og ofurhlaupari, reynir við eitt erfiðasta hlaup í heimi sem stendur. 30. september 2018 16:16 Elísabet nálgast endamarkið í eyðimörkinni Elísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og ofurhlaupari, nálgast nú óðfluga endamarkið í Góbí-eyðimerkurhlaupinu sem hún tekur þátt í þessa dagana. 1. október 2018 08:50 Elísabet komin í mark á mettíma Elísabet Margeirsdóttir er komin í mark í Góbí-eyðimerkurhlaupinu. Elísabet er fyrsta konan til að klára hlaupið á undir 100 klukkustundum. 1. október 2018 17:16 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Fleiri fréttir Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Sjá meira
Hefur 150 klukkustundir til að hlaupa 400 kílómetra í Góbí eyðimörkinni Elísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og ofurhlaupari, reynir við eitt erfiðasta hlaup í heimi sem stendur. 30. september 2018 16:16
Elísabet nálgast endamarkið í eyðimörkinni Elísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og ofurhlaupari, nálgast nú óðfluga endamarkið í Góbí-eyðimerkurhlaupinu sem hún tekur þátt í þessa dagana. 1. október 2018 08:50
Elísabet komin í mark á mettíma Elísabet Margeirsdóttir er komin í mark í Góbí-eyðimerkurhlaupinu. Elísabet er fyrsta konan til að klára hlaupið á undir 100 klukkustundum. 1. október 2018 17:16