Lifðu af 84 hæða frjálst fall í lyftu í háhýsi í Chicago Birgir Olgeirsson skrifar 20. nóvember 2018 13:54 Háhýsið í Chicago sem um ræðir. Vísir/Getty Hópur fólks sem festist í lyftu lifði af 84 hæða fall í turni í Chicago í Bandaríkjunum á föstudaginn. Um var að ræða sex manna hóp en þeirra á meðal var kona sem er barnshafandi Lyftan féll frá 95. hæð niður á elleftu hæð í háhýsi sem eitt sinn var kennt við John Hancock. Þegar lyftan nam staðar á elleftu hæð sendi fólkið vinum sínum skilaboð sem höfðu í framhaldinu samband við viðbragðsaðila. Var fólkinu bjargað þremur tímum eftir að hafa orðið fast í lyftunni. Samkvæmt frétt BBC af málinu slitnaði einn af vírunum sem á að halda lyftunni uppi. Hópurinn hafði verið á veitingahúsi á 95. hæð þar sem er glæsilegt útsýni yfir vindasömu borgina. Hópurinn var á leiðinni aftur niður í anddyri háhýsisins á jarðhæðinni. Jaime Montemayor var í lyftunni ásamt eiginkonu sinni. Hann sagði við fjölmiðla að lyftan hefði hegðað sér eðlilega í fyrstu en síðan farið í frjálst fall. Lyftan hefði gefið frá sér skringilegt hljóð, eins og eitthvað hefði brostið, og lyftan fyllst af ryki. Þeir sem voru í lyftunni hafði ýmist hrópa, beðið til guðs eða grátið. Slökkviliðsmenn mættu á vettvang til að bjarga fólkinu úr lyftunni en þeir þurftu að brjóta sér leið í gegnum vegg á elleftu hæðinni til að komast til fólksins. Ekki er vitað hvers vegna lyftan nam staðar á elleftu hæð í stað þess að falla alla leið til jarðar. Slökkviliðsmenn hafa hins vegar bent á að þó að tveir vírar hafi gefið sig þá voru nokkrir eftir sem enn héldu í lyftuna. Lyftan stóðst skoðun í júlí síðastliðnum. Bandaríkin Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Sjá meira
Hópur fólks sem festist í lyftu lifði af 84 hæða fall í turni í Chicago í Bandaríkjunum á föstudaginn. Um var að ræða sex manna hóp en þeirra á meðal var kona sem er barnshafandi Lyftan féll frá 95. hæð niður á elleftu hæð í háhýsi sem eitt sinn var kennt við John Hancock. Þegar lyftan nam staðar á elleftu hæð sendi fólkið vinum sínum skilaboð sem höfðu í framhaldinu samband við viðbragðsaðila. Var fólkinu bjargað þremur tímum eftir að hafa orðið fast í lyftunni. Samkvæmt frétt BBC af málinu slitnaði einn af vírunum sem á að halda lyftunni uppi. Hópurinn hafði verið á veitingahúsi á 95. hæð þar sem er glæsilegt útsýni yfir vindasömu borgina. Hópurinn var á leiðinni aftur niður í anddyri háhýsisins á jarðhæðinni. Jaime Montemayor var í lyftunni ásamt eiginkonu sinni. Hann sagði við fjölmiðla að lyftan hefði hegðað sér eðlilega í fyrstu en síðan farið í frjálst fall. Lyftan hefði gefið frá sér skringilegt hljóð, eins og eitthvað hefði brostið, og lyftan fyllst af ryki. Þeir sem voru í lyftunni hafði ýmist hrópa, beðið til guðs eða grátið. Slökkviliðsmenn mættu á vettvang til að bjarga fólkinu úr lyftunni en þeir þurftu að brjóta sér leið í gegnum vegg á elleftu hæðinni til að komast til fólksins. Ekki er vitað hvers vegna lyftan nam staðar á elleftu hæð í stað þess að falla alla leið til jarðar. Slökkviliðsmenn hafa hins vegar bent á að þó að tveir vírar hafi gefið sig þá voru nokkrir eftir sem enn héldu í lyftuna. Lyftan stóðst skoðun í júlí síðastliðnum.
Bandaríkin Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Sjá meira