Viðbrögð Twitter við sigri Gunnars: Breytti UFC í hryllingsmynd 9. desember 2018 10:30 Blóðbað Getty Fjölmargir Íslendingar vöktu frameftir síðastliðna nótt til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelsonar og Brasilíumannsins Alex Oliveira. Fjallað hefur verið um bardagann á Vísi undanfarnar klukkustundir eða allt frá því að bardaganum lauk um klukkan hálf fimm í nótt. Óhætt er að segja að bardaginn hafi endað eins og best verður á kosið fyrir okkar menn en hér fyrir neðan gefur að líta viðbrögð Twitter samfélagsins við sigri Gunnars.Nelson madur!!!!!— Aron Einar (@ronnimall) December 9, 2018 Pabbi stoltur af stráknumOn our way back after a great win #UFC231 pic.twitter.com/Ab44oPIhFX— Haraldur Dean Nelson (@HalliNelson) December 9, 2018 Fyrirliði þjóðarinnar fylgdist meðNelson madur!!!!!— Aron Einar (@ronnimall) December 9, 2018 Myndi ekki vilja angra GunnarI would definitely not want to piss off Gunnar Nelson ... #UFC231 pic.twitter.com/mPIcaEQIzv— Angelica Sierchio (@AngeliicaMariee) December 9, 2018 Lýsirinn ánægðurÞetta var erfitt!! En fokking vel gert!!!!!! Stærst sigur ferilsins! Mynd: @snorribjorns #UFC231 pic.twitter.com/Vx4S0O8pA4— Pétur Marinó Jónsson (@petur_marino) December 9, 2018 Blóðbaðið vakti athygliReplay of Gunnar Nelson landing that elbow on Alex Oliveira that led to the submission win.#UFC231 pic.twitter.com/IrXVh6Vaaj— Damon Martin (@DamonMartin) December 9, 2018 Líkt og í hryllingsmyndGunni just turned #UFC231 into a horror movie pic.twitter.com/DTfaF0KqDb— Lindsay Adams (@LAtweets22) December 9, 2018 Sigur Gunnars veitti Gillzenegger veglegan jólabónusÉg þakka Gunnari Nelson og UFC ráðgjafa mínum @SteindiJR kærlega fyrir aðstoðina við að breyta einum dollara í tvo.Auguri #FreeCash pic.twitter.com/I5Kbeoxipd— Egill Einarsson (@EgillGillz) December 7, 2018 MMA Tengdar fréttir Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00 Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44 Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira
Fjölmargir Íslendingar vöktu frameftir síðastliðna nótt til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelsonar og Brasilíumannsins Alex Oliveira. Fjallað hefur verið um bardagann á Vísi undanfarnar klukkustundir eða allt frá því að bardaganum lauk um klukkan hálf fimm í nótt. Óhætt er að segja að bardaginn hafi endað eins og best verður á kosið fyrir okkar menn en hér fyrir neðan gefur að líta viðbrögð Twitter samfélagsins við sigri Gunnars.Nelson madur!!!!!— Aron Einar (@ronnimall) December 9, 2018 Pabbi stoltur af stráknumOn our way back after a great win #UFC231 pic.twitter.com/Ab44oPIhFX— Haraldur Dean Nelson (@HalliNelson) December 9, 2018 Fyrirliði þjóðarinnar fylgdist meðNelson madur!!!!!— Aron Einar (@ronnimall) December 9, 2018 Myndi ekki vilja angra GunnarI would definitely not want to piss off Gunnar Nelson ... #UFC231 pic.twitter.com/mPIcaEQIzv— Angelica Sierchio (@AngeliicaMariee) December 9, 2018 Lýsirinn ánægðurÞetta var erfitt!! En fokking vel gert!!!!!! Stærst sigur ferilsins! Mynd: @snorribjorns #UFC231 pic.twitter.com/Vx4S0O8pA4— Pétur Marinó Jónsson (@petur_marino) December 9, 2018 Blóðbaðið vakti athygliReplay of Gunnar Nelson landing that elbow on Alex Oliveira that led to the submission win.#UFC231 pic.twitter.com/IrXVh6Vaaj— Damon Martin (@DamonMartin) December 9, 2018 Líkt og í hryllingsmyndGunni just turned #UFC231 into a horror movie pic.twitter.com/DTfaF0KqDb— Lindsay Adams (@LAtweets22) December 9, 2018 Sigur Gunnars veitti Gillzenegger veglegan jólabónusÉg þakka Gunnari Nelson og UFC ráðgjafa mínum @SteindiJR kærlega fyrir aðstoðina við að breyta einum dollara í tvo.Auguri #FreeCash pic.twitter.com/I5Kbeoxipd— Egill Einarsson (@EgillGillz) December 7, 2018
MMA Tengdar fréttir Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00 Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44 Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira
Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00
Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44
Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29