Viðbrögð Twitter við sigri Gunnars: Breytti UFC í hryllingsmynd 9. desember 2018 10:30 Blóðbað Getty Fjölmargir Íslendingar vöktu frameftir síðastliðna nótt til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelsonar og Brasilíumannsins Alex Oliveira. Fjallað hefur verið um bardagann á Vísi undanfarnar klukkustundir eða allt frá því að bardaganum lauk um klukkan hálf fimm í nótt. Óhætt er að segja að bardaginn hafi endað eins og best verður á kosið fyrir okkar menn en hér fyrir neðan gefur að líta viðbrögð Twitter samfélagsins við sigri Gunnars.Nelson madur!!!!!— Aron Einar (@ronnimall) December 9, 2018 Pabbi stoltur af stráknumOn our way back after a great win #UFC231 pic.twitter.com/Ab44oPIhFX— Haraldur Dean Nelson (@HalliNelson) December 9, 2018 Fyrirliði þjóðarinnar fylgdist meðNelson madur!!!!!— Aron Einar (@ronnimall) December 9, 2018 Myndi ekki vilja angra GunnarI would definitely not want to piss off Gunnar Nelson ... #UFC231 pic.twitter.com/mPIcaEQIzv— Angelica Sierchio (@AngeliicaMariee) December 9, 2018 Lýsirinn ánægðurÞetta var erfitt!! En fokking vel gert!!!!!! Stærst sigur ferilsins! Mynd: @snorribjorns #UFC231 pic.twitter.com/Vx4S0O8pA4— Pétur Marinó Jónsson (@petur_marino) December 9, 2018 Blóðbaðið vakti athygliReplay of Gunnar Nelson landing that elbow on Alex Oliveira that led to the submission win.#UFC231 pic.twitter.com/IrXVh6Vaaj— Damon Martin (@DamonMartin) December 9, 2018 Líkt og í hryllingsmyndGunni just turned #UFC231 into a horror movie pic.twitter.com/DTfaF0KqDb— Lindsay Adams (@LAtweets22) December 9, 2018 Sigur Gunnars veitti Gillzenegger veglegan jólabónusÉg þakka Gunnari Nelson og UFC ráðgjafa mínum @SteindiJR kærlega fyrir aðstoðina við að breyta einum dollara í tvo.Auguri #FreeCash pic.twitter.com/I5Kbeoxipd— Egill Einarsson (@EgillGillz) December 7, 2018 MMA Tengdar fréttir Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00 Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44 Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Sjá meira
Fjölmargir Íslendingar vöktu frameftir síðastliðna nótt til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelsonar og Brasilíumannsins Alex Oliveira. Fjallað hefur verið um bardagann á Vísi undanfarnar klukkustundir eða allt frá því að bardaganum lauk um klukkan hálf fimm í nótt. Óhætt er að segja að bardaginn hafi endað eins og best verður á kosið fyrir okkar menn en hér fyrir neðan gefur að líta viðbrögð Twitter samfélagsins við sigri Gunnars.Nelson madur!!!!!— Aron Einar (@ronnimall) December 9, 2018 Pabbi stoltur af stráknumOn our way back after a great win #UFC231 pic.twitter.com/Ab44oPIhFX— Haraldur Dean Nelson (@HalliNelson) December 9, 2018 Fyrirliði þjóðarinnar fylgdist meðNelson madur!!!!!— Aron Einar (@ronnimall) December 9, 2018 Myndi ekki vilja angra GunnarI would definitely not want to piss off Gunnar Nelson ... #UFC231 pic.twitter.com/mPIcaEQIzv— Angelica Sierchio (@AngeliicaMariee) December 9, 2018 Lýsirinn ánægðurÞetta var erfitt!! En fokking vel gert!!!!!! Stærst sigur ferilsins! Mynd: @snorribjorns #UFC231 pic.twitter.com/Vx4S0O8pA4— Pétur Marinó Jónsson (@petur_marino) December 9, 2018 Blóðbaðið vakti athygliReplay of Gunnar Nelson landing that elbow on Alex Oliveira that led to the submission win.#UFC231 pic.twitter.com/IrXVh6Vaaj— Damon Martin (@DamonMartin) December 9, 2018 Líkt og í hryllingsmyndGunni just turned #UFC231 into a horror movie pic.twitter.com/DTfaF0KqDb— Lindsay Adams (@LAtweets22) December 9, 2018 Sigur Gunnars veitti Gillzenegger veglegan jólabónusÉg þakka Gunnari Nelson og UFC ráðgjafa mínum @SteindiJR kærlega fyrir aðstoðina við að breyta einum dollara í tvo.Auguri #FreeCash pic.twitter.com/I5Kbeoxipd— Egill Einarsson (@EgillGillz) December 7, 2018
MMA Tengdar fréttir Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00 Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44 Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Sjá meira
Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00
Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44
Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast