Glímuþjálfari Gunnars: Ég elska Ísland Henry Birgir Gunnarsson í Toronto skrifar 7. desember 2018 22:00 Matthew Miller. Maðurinn sem sér til þess að glíman hjá Gunnari Nelson sé betri en aldrei fyrr kemur frá Kanada og elskar Ísland. Kanadamaðurinn viðkunnalegi heitir Matthew Miller og er alinn upp rétt utan við Toronto. Hann hefur æft með Gunnari undanfarin ár og er ástfanginn af Íslandi. „Ég elska Ísland. Það er enginn staður eins og Ísland. Hluti af mér er auðvitað kanadískur en Ísland hefur eiginlega stolið hjarta mínu. Allir á Íslandi eru æðislegur og ég hef verið svo heppinn að upplifa mikið á Íslandi,“ segir Miller en foreldrar hans búa á sveitabæ í 90 mínútna fjarlægð frá Toronto. Æfingabúðir Gunnars fyrir bardaga helgarinnar fóru aðeins fram á Íslandi og hann hefur hrósað þeim í hástert. Það gerir Miller sömuleiðis. „Þetta hafa verið frábærar æfingabúðir og einhverjar þær bestu sem ég hef tekið þátt í. Ég held að hann sé í besta formi lífs síns. Hluti af ferðalaginu að vera íþróttamaður er að geta púslað því þannig að þú verðir alltaf betri. Gunni er að ná sínum hátindi og hefur tekið skref í rétta átt.“ Líkt og aðrir í kringum Gunnar er Miller bjartsýnn. „Andstæðingur hans er nokkuð villtur og vill stíga fram. Gunni er sterkur að svara fyrir sig og bregst vel við. Ég sé að Gunni kýli hann niður eða taki í fæturnar er hann kemur fram. Ég sé fyrir mér að Gunni klári þennan bardaga.“Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagakvöldið með Gunnari er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardag. MMA Tengdar fréttir Segir Gunnar geta farið fimm lotur af fullum krafti Maðurinn sem hefur aðstoðað við að koma Gunnari í form lífs síns heitir Unnar Helgason og er styrktar og þrekþjálfari. Þeirra samstarf hefur augljóslega gengið frábærlega eins og sjá má á Gunnari. 7. desember 2018 20:00 Fimmta lotan í Toronto: Svona er lífið hjá UFC-bardagaköppunum UFC-þátturinn Fimmta lotan heilsar frá Toronto þar sem Haraldur Dean Nelson og Pétur Marinó Jónsson eru gestir að þessu sinni. 7. desember 2018 12:00 Stjörnurnar náðu allar vigt | Myndband Það var ekkert vesen á aðalbardagaköppunum í UFC 231 er þau stigu á vigtina í Toronto í dag. 7. desember 2018 16:06 Sjáðu Gunnar og Oliveira á vigtinni Gunnar Nelson og Alex Oliveira náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun í Kanada. 7. desember 2018 15:51 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Sjá meira
Maðurinn sem sér til þess að glíman hjá Gunnari Nelson sé betri en aldrei fyrr kemur frá Kanada og elskar Ísland. Kanadamaðurinn viðkunnalegi heitir Matthew Miller og er alinn upp rétt utan við Toronto. Hann hefur æft með Gunnari undanfarin ár og er ástfanginn af Íslandi. „Ég elska Ísland. Það er enginn staður eins og Ísland. Hluti af mér er auðvitað kanadískur en Ísland hefur eiginlega stolið hjarta mínu. Allir á Íslandi eru æðislegur og ég hef verið svo heppinn að upplifa mikið á Íslandi,“ segir Miller en foreldrar hans búa á sveitabæ í 90 mínútna fjarlægð frá Toronto. Æfingabúðir Gunnars fyrir bardaga helgarinnar fóru aðeins fram á Íslandi og hann hefur hrósað þeim í hástert. Það gerir Miller sömuleiðis. „Þetta hafa verið frábærar æfingabúðir og einhverjar þær bestu sem ég hef tekið þátt í. Ég held að hann sé í besta formi lífs síns. Hluti af ferðalaginu að vera íþróttamaður er að geta púslað því þannig að þú verðir alltaf betri. Gunni er að ná sínum hátindi og hefur tekið skref í rétta átt.“ Líkt og aðrir í kringum Gunnar er Miller bjartsýnn. „Andstæðingur hans er nokkuð villtur og vill stíga fram. Gunni er sterkur að svara fyrir sig og bregst vel við. Ég sé að Gunni kýli hann niður eða taki í fæturnar er hann kemur fram. Ég sé fyrir mér að Gunni klári þennan bardaga.“Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagakvöldið með Gunnari er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardag.
MMA Tengdar fréttir Segir Gunnar geta farið fimm lotur af fullum krafti Maðurinn sem hefur aðstoðað við að koma Gunnari í form lífs síns heitir Unnar Helgason og er styrktar og þrekþjálfari. Þeirra samstarf hefur augljóslega gengið frábærlega eins og sjá má á Gunnari. 7. desember 2018 20:00 Fimmta lotan í Toronto: Svona er lífið hjá UFC-bardagaköppunum UFC-þátturinn Fimmta lotan heilsar frá Toronto þar sem Haraldur Dean Nelson og Pétur Marinó Jónsson eru gestir að þessu sinni. 7. desember 2018 12:00 Stjörnurnar náðu allar vigt | Myndband Það var ekkert vesen á aðalbardagaköppunum í UFC 231 er þau stigu á vigtina í Toronto í dag. 7. desember 2018 16:06 Sjáðu Gunnar og Oliveira á vigtinni Gunnar Nelson og Alex Oliveira náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun í Kanada. 7. desember 2018 15:51 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Sjá meira
Segir Gunnar geta farið fimm lotur af fullum krafti Maðurinn sem hefur aðstoðað við að koma Gunnari í form lífs síns heitir Unnar Helgason og er styrktar og þrekþjálfari. Þeirra samstarf hefur augljóslega gengið frábærlega eins og sjá má á Gunnari. 7. desember 2018 20:00
Fimmta lotan í Toronto: Svona er lífið hjá UFC-bardagaköppunum UFC-þátturinn Fimmta lotan heilsar frá Toronto þar sem Haraldur Dean Nelson og Pétur Marinó Jónsson eru gestir að þessu sinni. 7. desember 2018 12:00
Stjörnurnar náðu allar vigt | Myndband Það var ekkert vesen á aðalbardagaköppunum í UFC 231 er þau stigu á vigtina í Toronto í dag. 7. desember 2018 16:06
Sjáðu Gunnar og Oliveira á vigtinni Gunnar Nelson og Alex Oliveira náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun í Kanada. 7. desember 2018 15:51