Fyrrverandi fyrirsæta úr ANTM er látin Atli Ísleifsson skrifar 5. desember 2018 09:18 Jael Strauss sló í gegn í áttundu þáttaröð America's Next Top Model, veturinn 2007 til 2008, og hafnaði þar í sjötta sæti. Getty/Mark Mainz/TV Bandaríska fyrirsætan Jael Strauss, sem tók þátt í áttundu þáttaröð America´s Next Top Model, er látin, 34 ára að aldri. Fyrirsætan sagði frá því í haust að hún hafi greinst með brjóstakrabbamein.TMZ segir frá því að Strauss hafi andast í gær. „Þann 2. október fékk ég þá greiningu að ég væri með brjóstakrabbamein, sem hafi dreifst um líkamann og er ólæknandi,“ sagði Strauss í færslu á Facebook fyrir nokkru. Fékk hún þau skilaboð frá læknum að hún hefði einungis nokkra mánuði ólifaða. Strauss hóf geislameðferð en ákvað að ljúka henni og í lok október var hún flutt á líknardeild. Hún sló í gegn í áttundu þáttaröð America‘s Next Top Model, veturinn 2007 til 2008, og hafnaði þar í sjötta sæti. Eftir þátttöku sína í þáttunum hafnaði hún í mikilli fíkniefnaneyslu en sneri við blaðinu eftir að hafa verið gestur í þætti Dr. Phil. Þar greindi hún opinberlega frá misnotkun sinni og tókst að segja skilið við fíkniefnin með aðstoð fjölskyldu og vina. View this post on InstagramPink. I’m 34 now. Still pink. #neverland #foreveryoung A post shared by Jael Strauss (@eureka.secrets) on Jul 3, 2018 at 9:29pm PDT Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira
Bandaríska fyrirsætan Jael Strauss, sem tók þátt í áttundu þáttaröð America´s Next Top Model, er látin, 34 ára að aldri. Fyrirsætan sagði frá því í haust að hún hafi greinst með brjóstakrabbamein.TMZ segir frá því að Strauss hafi andast í gær. „Þann 2. október fékk ég þá greiningu að ég væri með brjóstakrabbamein, sem hafi dreifst um líkamann og er ólæknandi,“ sagði Strauss í færslu á Facebook fyrir nokkru. Fékk hún þau skilaboð frá læknum að hún hefði einungis nokkra mánuði ólifaða. Strauss hóf geislameðferð en ákvað að ljúka henni og í lok október var hún flutt á líknardeild. Hún sló í gegn í áttundu þáttaröð America‘s Next Top Model, veturinn 2007 til 2008, og hafnaði þar í sjötta sæti. Eftir þátttöku sína í þáttunum hafnaði hún í mikilli fíkniefnaneyslu en sneri við blaðinu eftir að hafa verið gestur í þætti Dr. Phil. Þar greindi hún opinberlega frá misnotkun sinni og tókst að segja skilið við fíkniefnin með aðstoð fjölskyldu og vina. View this post on InstagramPink. I’m 34 now. Still pink. #neverland #foreveryoung A post shared by Jael Strauss (@eureka.secrets) on Jul 3, 2018 at 9:29pm PDT
Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira