Blóðrásarsjúkdómar algengasta banamein Íslendinga Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 4. desember 2018 06:00 Einstaklingur gefur blóð. Vísir/Hari Æxli var banamein 29 prósenta þeirra Íslendinga, eða 6.031 einstaklinga, sem létust á tímabilinu 2008 til 2017. Banamein flestra mátti rekja til blóðrásarsjúkdóma, eða 7.065 einstaklinga (33,8 prósent ). Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hagstofu Íslands. Þar kemur fram að 1.083 (9,5 prósent) hafi látist úr sjúkdómum í taugakerfinu á tímabilinu og 1.812 (8,7 prósent) úr sjúkdómum í öndunarfærum. Fæstir dóu vegna ytri orsaka eða 1.331 en það jafngildir 6 prósentum af heildarfjölda látinna. Ytri orsakir eru algengasta banamein 34 ára og yngri eða 54 prósent. Í aldursflokknum 34 til 64 ára deyja flestir úr æxlum eða 46 prósent. Banamein þeirra sem voru á aldrinum 64 til 79 var oftast æxli, eða 43 prósent. Um fjórðung allra dánarmeina vegna æxla má rekja til illkynja æxlis í barka, berkjum og lungum. Aldursstöðluð dánartíðni vegna illkynja æxlis í þessum líffærum hefur lækkað hjá báðum kynjum. Þetta er öfugt við þróun í öðrum ríkjum Evrópu. Á tímabilinu 1998 til 2017 jukust sjúkdómar í taugakerfi um 96 prósent og fóru úr 51 af hverjum 100.000 íbúum árið 1998 í tæp 100 árið 2018. Samkvæmt Hagstofunni skýrist hækkunin af 11 prósenta fjölgun látinna á aldrinum 85 ára og eldri en sjúkdómar í taugakerfum eins og Alzheimer og Parkinson eru líklegri til að herja á eldra fólk. Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Æxli var banamein 29 prósenta þeirra Íslendinga, eða 6.031 einstaklinga, sem létust á tímabilinu 2008 til 2017. Banamein flestra mátti rekja til blóðrásarsjúkdóma, eða 7.065 einstaklinga (33,8 prósent ). Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hagstofu Íslands. Þar kemur fram að 1.083 (9,5 prósent) hafi látist úr sjúkdómum í taugakerfinu á tímabilinu og 1.812 (8,7 prósent) úr sjúkdómum í öndunarfærum. Fæstir dóu vegna ytri orsaka eða 1.331 en það jafngildir 6 prósentum af heildarfjölda látinna. Ytri orsakir eru algengasta banamein 34 ára og yngri eða 54 prósent. Í aldursflokknum 34 til 64 ára deyja flestir úr æxlum eða 46 prósent. Banamein þeirra sem voru á aldrinum 64 til 79 var oftast æxli, eða 43 prósent. Um fjórðung allra dánarmeina vegna æxla má rekja til illkynja æxlis í barka, berkjum og lungum. Aldursstöðluð dánartíðni vegna illkynja æxlis í þessum líffærum hefur lækkað hjá báðum kynjum. Þetta er öfugt við þróun í öðrum ríkjum Evrópu. Á tímabilinu 1998 til 2017 jukust sjúkdómar í taugakerfi um 96 prósent og fóru úr 51 af hverjum 100.000 íbúum árið 1998 í tæp 100 árið 2018. Samkvæmt Hagstofunni skýrist hækkunin af 11 prósenta fjölgun látinna á aldrinum 85 ára og eldri en sjúkdómar í taugakerfum eins og Alzheimer og Parkinson eru líklegri til að herja á eldra fólk.
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira