Agnar Smári: Unnum þetta fyrir afa og systur mína Benedikt Grétarsson skrifar 3. desember 2018 21:38 Agnar Smári var öflugur í kvöld. vísir/ernir Agnar Smári Jónsson var í kunnuglegri stöðu í 26-24 sigri Vals gegn Haukum í kvöld. Þessi magnaði leikmaður steig upp á ögurstundu og skoraði gríðarlega mikilvæg mörk. Þjálfari Hauka sagði Agnar hafa verið muninn á liðunum og skyttan er bara nokkuð sammála þeirri greiningu. „Jú jú. Ég klikka reyndar á hræðilegu skoti hérna undir lokin, skoti sem ég átti aldrei að taka. Ég á að vera reynslumeiri en það. Þetta er samt gaman,“ sagði Agnar brosandi eftir leik. Valsmenn virkuðu kraftmeiri en Haukar og sigurinn var sanngjarn. „Já, við bara ákváðum að keyra á þá en það hefur ekkert lið keyrt á þá í vetur. Við sóttum bara mikið á bestu varnarmennina þeirra og þreyttum þá. Við uppskárum svo bara eins og við sáðum, bara geggjað.“ Alexander Örn Júlíusson fékk rautt spjald eftir aðeins 40 sekúnda leik og það fannst Agnari skit. „ Ég tjái mig ekkert um þetta rauða spjald. Það er bara svekkjandi fyrir Alex að fara úr leiknum en ef þetta brot verðskuldaði rautt, þá hefðu alveg getað verið þrjú rauð spjöld í viðbót í leiknum. Það skiptir samt engu núna, við vinnum þetta fyrir Alex.“ Hér tók Agnar örlitla pásu í viðtalinu og bætti svo við. „Afi minn og systir mín eiga afmæli í dag, þannig að sigurinn er líka fyrir þau sko.“ Sigur Vals þýðir að Valur, Haukar og Selfoss hafa öll 16 stig á topi deildarinnar. „Þetta er bara eitt stórt „threesome“ á toppnum eða hvernig sem þetta er. Það eru allir að vinna alla en svona á þetta að vera maður. Þetta er geggjað!,“ sagði Agnar kátur að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
Agnar Smári Jónsson var í kunnuglegri stöðu í 26-24 sigri Vals gegn Haukum í kvöld. Þessi magnaði leikmaður steig upp á ögurstundu og skoraði gríðarlega mikilvæg mörk. Þjálfari Hauka sagði Agnar hafa verið muninn á liðunum og skyttan er bara nokkuð sammála þeirri greiningu. „Jú jú. Ég klikka reyndar á hræðilegu skoti hérna undir lokin, skoti sem ég átti aldrei að taka. Ég á að vera reynslumeiri en það. Þetta er samt gaman,“ sagði Agnar brosandi eftir leik. Valsmenn virkuðu kraftmeiri en Haukar og sigurinn var sanngjarn. „Já, við bara ákváðum að keyra á þá en það hefur ekkert lið keyrt á þá í vetur. Við sóttum bara mikið á bestu varnarmennina þeirra og þreyttum þá. Við uppskárum svo bara eins og við sáðum, bara geggjað.“ Alexander Örn Júlíusson fékk rautt spjald eftir aðeins 40 sekúnda leik og það fannst Agnari skit. „ Ég tjái mig ekkert um þetta rauða spjald. Það er bara svekkjandi fyrir Alex að fara úr leiknum en ef þetta brot verðskuldaði rautt, þá hefðu alveg getað verið þrjú rauð spjöld í viðbót í leiknum. Það skiptir samt engu núna, við vinnum þetta fyrir Alex.“ Hér tók Agnar örlitla pásu í viðtalinu og bætti svo við. „Afi minn og systir mín eiga afmæli í dag, þannig að sigurinn er líka fyrir þau sko.“ Sigur Vals þýðir að Valur, Haukar og Selfoss hafa öll 16 stig á topi deildarinnar. „Þetta er bara eitt stórt „threesome“ á toppnum eða hvernig sem þetta er. Það eru allir að vinna alla en svona á þetta að vera maður. Þetta er geggjað!,“ sagði Agnar kátur að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira