CCP hættir framleiðslu Project Nova í bili Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2018 11:12 Í tilkynningunni segir að eftir hafa metið leikinn var ákveðið að hann stæðist ekki væntingar í sínu núverandi mynd. Fréttablaðið/Eyþór Forsvarsmenn tölvuleikjafyrirtæksins íslenska, CCP, hafa ákveðið að hætta framleiðslu skotleiksins Project Nova í bili. Til stóð að leyfa almennum spilurum að prófa grófa útgáfu af leiknum en hætt hefur verið við það og í tilkynningu frá CCP segir að framleiðendur leiksins muni snúa sér aftur að teikniborðinu og endurskoða kjarna leiksins.Í tilkynningunni segir að eftir hafa metið leikinn var ákveðið að hann stæðist ekki væntingar í sínu núverandi mynd. Project Nova er eins og áður segir skotleikur og átti hann að gerast í söguheimi EVE Online.Hér má sjá stiklu sem birt var í október.„Þróun Project Nova mun halda áfram og við erum enn staðráðin í því að færa aðdáendum EVE Online hágæða skotleik sem byggir á samvinnu og kanna ný tækifæri til að fella leikina tvo saman. CPP liggur ekki á að gefa Project Nova út þar til við erum sannfærð um að leikurinn skilar góðri spilun, upplifun og grafík,“ segir í tilkynningunni.Hér má sjá spilun leiksins frá EVE-hátíðinni í Vegas í október. Leikjavísir Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Forsvarsmenn tölvuleikjafyrirtæksins íslenska, CCP, hafa ákveðið að hætta framleiðslu skotleiksins Project Nova í bili. Til stóð að leyfa almennum spilurum að prófa grófa útgáfu af leiknum en hætt hefur verið við það og í tilkynningu frá CCP segir að framleiðendur leiksins muni snúa sér aftur að teikniborðinu og endurskoða kjarna leiksins.Í tilkynningunni segir að eftir hafa metið leikinn var ákveðið að hann stæðist ekki væntingar í sínu núverandi mynd. Project Nova er eins og áður segir skotleikur og átti hann að gerast í söguheimi EVE Online.Hér má sjá stiklu sem birt var í október.„Þróun Project Nova mun halda áfram og við erum enn staðráðin í því að færa aðdáendum EVE Online hágæða skotleik sem byggir á samvinnu og kanna ný tækifæri til að fella leikina tvo saman. CPP liggur ekki á að gefa Project Nova út þar til við erum sannfærð um að leikurinn skilar góðri spilun, upplifun og grafík,“ segir í tilkynningunni.Hér má sjá spilun leiksins frá EVE-hátíðinni í Vegas í október.
Leikjavísir Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira