CCP hættir framleiðslu Project Nova í bili Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2018 11:12 Í tilkynningunni segir að eftir hafa metið leikinn var ákveðið að hann stæðist ekki væntingar í sínu núverandi mynd. Fréttablaðið/Eyþór Forsvarsmenn tölvuleikjafyrirtæksins íslenska, CCP, hafa ákveðið að hætta framleiðslu skotleiksins Project Nova í bili. Til stóð að leyfa almennum spilurum að prófa grófa útgáfu af leiknum en hætt hefur verið við það og í tilkynningu frá CCP segir að framleiðendur leiksins muni snúa sér aftur að teikniborðinu og endurskoða kjarna leiksins.Í tilkynningunni segir að eftir hafa metið leikinn var ákveðið að hann stæðist ekki væntingar í sínu núverandi mynd. Project Nova er eins og áður segir skotleikur og átti hann að gerast í söguheimi EVE Online.Hér má sjá stiklu sem birt var í október.„Þróun Project Nova mun halda áfram og við erum enn staðráðin í því að færa aðdáendum EVE Online hágæða skotleik sem byggir á samvinnu og kanna ný tækifæri til að fella leikina tvo saman. CPP liggur ekki á að gefa Project Nova út þar til við erum sannfærð um að leikurinn skilar góðri spilun, upplifun og grafík,“ segir í tilkynningunni.Hér má sjá spilun leiksins frá EVE-hátíðinni í Vegas í október. Leikjavísir Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Laufey á landinu Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Forsvarsmenn tölvuleikjafyrirtæksins íslenska, CCP, hafa ákveðið að hætta framleiðslu skotleiksins Project Nova í bili. Til stóð að leyfa almennum spilurum að prófa grófa útgáfu af leiknum en hætt hefur verið við það og í tilkynningu frá CCP segir að framleiðendur leiksins muni snúa sér aftur að teikniborðinu og endurskoða kjarna leiksins.Í tilkynningunni segir að eftir hafa metið leikinn var ákveðið að hann stæðist ekki væntingar í sínu núverandi mynd. Project Nova er eins og áður segir skotleikur og átti hann að gerast í söguheimi EVE Online.Hér má sjá stiklu sem birt var í október.„Þróun Project Nova mun halda áfram og við erum enn staðráðin í því að færa aðdáendum EVE Online hágæða skotleik sem byggir á samvinnu og kanna ný tækifæri til að fella leikina tvo saman. CPP liggur ekki á að gefa Project Nova út þar til við erum sannfærð um að leikurinn skilar góðri spilun, upplifun og grafík,“ segir í tilkynningunni.Hér má sjá spilun leiksins frá EVE-hátíðinni í Vegas í október.
Leikjavísir Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Laufey á landinu Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira