Vala Eiríks velur plötur ársins 2018: „Fékk bónerinn minn aftur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. desember 2018 16:30 Vala Eiríks starfar á FM957. Fjölmargar plötur komu út á árinu 2018 og slógu margar þeirra rækilega í gegn. Vísir mun á næstu dögum ræða við tónlistarspekinga og hafa þeir allir valið þrjá bestu innlendu plötur ársins og þrjár bestu erlendu plötur ársins 2018. Útvarpskonan Valdís Eiríksdóttir á FM 957 hefur tekið saman sex plötur sem þóttu skara fram úr á árinu.Íslenskar plötur ársins:1. Ylja – Dætur Þessar stelpur eru uppáhaldið mitt og sem sérlegur þjóðlagaperri kolféll ég fyrir plötunni, Dætur. Vel unnin, hrein og tær. Raddirnar þeirra fara fullkomlega saman og gefa lögunum sem við þekkjum öll og elskum nýtt líf, með fortíðarsjarma samt.2. Todmobile – Hermaur Þetta er kannski pínku svindlsvar þar sem þetta er safnplata, en hún kom út á þessu ári svo ég leyfi mér bara víst að setja hana á listann minn. Elska Todmobile, að eilífu, Amen.3. Herra Hnetusmjör – Hetjan úr hverfinu Ókei, ég veit að allir sem mig þekkja fá hland fyrir hjartað núna, enda hata ég rapp.. Hata. En ég veit ekki. Hnetusmjör lætur mér líða svalri þegar ég hlusta á hann og lagið Keyra og Upp Til Hópa tryggir þriðja sætið á þessum lista. Erlendar plötur ársins: 1. Børns – Blue Madonna Ég uppgötvaði Børns fyrr á þessu ári og hef verið húkkt síðan. Sko óþolandi húkkt. Hann er töfrar og tónlistin hans fær mig til að kikna í hnjánum. Myndi giftast honum ef hann vildi mig. Uppáhalds lagið á plötunni er Faded Heart.2. Muse - Simulation Theory Það er eitthvað við hljóminn þeirra sem bara heldur mér. Ég, eins og svo margir aðrir, hef verið pínkulítið föst í fortíðinni hvað Muse varðar, en svo kom þessi plata! Ómægod hvað ég fékk bónerinn minn aftur. Ég verð eiginlega að taka Propaganda sérstaklega fyrir, því það er áráttulagið mitt þessa dagana, alveg nettur Prince í því.3. First Aid Kit – Ruins Ég er með netta First Aid Kit áráttu, alveg síðan ég heyrði Wolf. Ef þú kannt að meta vandaða texta, melodíur sem tala við sálina þína og fullkomnar raddanir þá eru sænsku drottningarnar þínar. Ruins er unaður. Fréttir ársins 2018 Tónlist Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Fjölmargar plötur komu út á árinu 2018 og slógu margar þeirra rækilega í gegn. Vísir mun á næstu dögum ræða við tónlistarspekinga og hafa þeir allir valið þrjá bestu innlendu plötur ársins og þrjár bestu erlendu plötur ársins 2018. Útvarpskonan Valdís Eiríksdóttir á FM 957 hefur tekið saman sex plötur sem þóttu skara fram úr á árinu.Íslenskar plötur ársins:1. Ylja – Dætur Þessar stelpur eru uppáhaldið mitt og sem sérlegur þjóðlagaperri kolféll ég fyrir plötunni, Dætur. Vel unnin, hrein og tær. Raddirnar þeirra fara fullkomlega saman og gefa lögunum sem við þekkjum öll og elskum nýtt líf, með fortíðarsjarma samt.2. Todmobile – Hermaur Þetta er kannski pínku svindlsvar þar sem þetta er safnplata, en hún kom út á þessu ári svo ég leyfi mér bara víst að setja hana á listann minn. Elska Todmobile, að eilífu, Amen.3. Herra Hnetusmjör – Hetjan úr hverfinu Ókei, ég veit að allir sem mig þekkja fá hland fyrir hjartað núna, enda hata ég rapp.. Hata. En ég veit ekki. Hnetusmjör lætur mér líða svalri þegar ég hlusta á hann og lagið Keyra og Upp Til Hópa tryggir þriðja sætið á þessum lista. Erlendar plötur ársins: 1. Børns – Blue Madonna Ég uppgötvaði Børns fyrr á þessu ári og hef verið húkkt síðan. Sko óþolandi húkkt. Hann er töfrar og tónlistin hans fær mig til að kikna í hnjánum. Myndi giftast honum ef hann vildi mig. Uppáhalds lagið á plötunni er Faded Heart.2. Muse - Simulation Theory Það er eitthvað við hljóminn þeirra sem bara heldur mér. Ég, eins og svo margir aðrir, hef verið pínkulítið föst í fortíðinni hvað Muse varðar, en svo kom þessi plata! Ómægod hvað ég fékk bónerinn minn aftur. Ég verð eiginlega að taka Propaganda sérstaklega fyrir, því það er áráttulagið mitt þessa dagana, alveg nettur Prince í því.3. First Aid Kit – Ruins Ég er með netta First Aid Kit áráttu, alveg síðan ég heyrði Wolf. Ef þú kannt að meta vandaða texta, melodíur sem tala við sálina þína og fullkomnar raddanir þá eru sænsku drottningarnar þínar. Ruins er unaður.
Fréttir ársins 2018 Tónlist Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning