Gefur ekki mikið fyrir málsvörn Sigmundar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 16. desember 2018 22:06 Guðmundur Andri segir að þvert á móti sé staðreyndin sú að um mun meiri dómhörku sé að ræða þegar mál koma upp sem tengjast vinstri sinnuðum stjórnmálamönnum. Guðmundur Andri Thorsson þingmaður Samfylkingarinnar og rithöfundur gefur ekki mikið fyrir málsvörn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra. Sigmundur Davíð velti því fyrir sér í dag hvort afleiðingar Klaustursmálsins svokallaða hefðu verið aðrar ef þingmennirnir sex hefðu tilheyrt þingflokki Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfingarinnar-græns framboðs. „Getur verið að nú til dags ráðist túlkun á því sem er sagt og gert fyrst og fremst af því hverjir eiga í hlut?“ spurði Sigmundur Davíð Facebook vini sína þegar hann deildi grein eftir ónefndan höfund. Sigmundur Davíð vildi ekki upplýsa um nafn greinarhöfundar þegar fréttastofa leitaði eftir því. Sjá nánar: Spyr hvort vinstrimenn hefðu fengið aðra meðferð í Klaustursmálinu Guðmundur Andri segir að þvert á móti sé staðreyndin sú að um mun meiri dómhörku sé að ræða þegar mál koma upp sem tengjast vinstri sinnuðum stjórnmálamönnum. „Það er mjög skrýtin málsvörn, að ef vinstri menn hefðu setið þrjá tíma á bar gólandi ókvæðisorð um fólk og gumandi af kænsku við stöðuveitingar – þá hefði einhver ekki tekið jafn harkalega á því,“ segir Guðmundur Andri í stöðuuppfærslu á Facebook. „Nú verða þrír ráðherrar ríkisstjórnarinnar uppvísir að því að eiga aflandskrónur á erlendum leynireikningum og skal þá gjaldkeri Samfylkingarinnar segja af sér. En þetta er bara ryk sem verið er að þyrla upp og skiptir engu máli.“ Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Spyr hvort vinstrimenn hefðu fengið aðra meðferð í Klaustursmálinu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, birti í dag pistil á vefsíðu sinni þar sem því er velt upp hvort afleiðingar Klaustursmálsins hefðu orðið aðrar ef þingmennirnir sex sem náðust á upptöku hefðu tilheyrt þingflokki Samfylkingar og Vinstri grænna. 16. desember 2018 15:32 Svöruðu ekki ítrekuðum fundarboðum stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir í samtali við Vísi að opna fundinum verði frestað og reynt að hafa hann í janúar þegar þing kemur saman á ný eftir jólahlé. 12. desember 2018 09:21 Vilja auglýsingaskyldu um sendiherrastöður Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata segir að meint pólitísk hrossakaup með sendiherraembætti hafi tvímælalaust verið hvatinn að baki þeirri ákvörðun að leggja málið fram að nýju en Björt framtíð hefur tvívegis lagt málið fram. 16. desember 2018 15:38 Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Sjá meira
Guðmundur Andri Thorsson þingmaður Samfylkingarinnar og rithöfundur gefur ekki mikið fyrir málsvörn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra. Sigmundur Davíð velti því fyrir sér í dag hvort afleiðingar Klaustursmálsins svokallaða hefðu verið aðrar ef þingmennirnir sex hefðu tilheyrt þingflokki Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfingarinnar-græns framboðs. „Getur verið að nú til dags ráðist túlkun á því sem er sagt og gert fyrst og fremst af því hverjir eiga í hlut?“ spurði Sigmundur Davíð Facebook vini sína þegar hann deildi grein eftir ónefndan höfund. Sigmundur Davíð vildi ekki upplýsa um nafn greinarhöfundar þegar fréttastofa leitaði eftir því. Sjá nánar: Spyr hvort vinstrimenn hefðu fengið aðra meðferð í Klaustursmálinu Guðmundur Andri segir að þvert á móti sé staðreyndin sú að um mun meiri dómhörku sé að ræða þegar mál koma upp sem tengjast vinstri sinnuðum stjórnmálamönnum. „Það er mjög skrýtin málsvörn, að ef vinstri menn hefðu setið þrjá tíma á bar gólandi ókvæðisorð um fólk og gumandi af kænsku við stöðuveitingar – þá hefði einhver ekki tekið jafn harkalega á því,“ segir Guðmundur Andri í stöðuuppfærslu á Facebook. „Nú verða þrír ráðherrar ríkisstjórnarinnar uppvísir að því að eiga aflandskrónur á erlendum leynireikningum og skal þá gjaldkeri Samfylkingarinnar segja af sér. En þetta er bara ryk sem verið er að þyrla upp og skiptir engu máli.“
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Spyr hvort vinstrimenn hefðu fengið aðra meðferð í Klaustursmálinu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, birti í dag pistil á vefsíðu sinni þar sem því er velt upp hvort afleiðingar Klaustursmálsins hefðu orðið aðrar ef þingmennirnir sex sem náðust á upptöku hefðu tilheyrt þingflokki Samfylkingar og Vinstri grænna. 16. desember 2018 15:32 Svöruðu ekki ítrekuðum fundarboðum stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir í samtali við Vísi að opna fundinum verði frestað og reynt að hafa hann í janúar þegar þing kemur saman á ný eftir jólahlé. 12. desember 2018 09:21 Vilja auglýsingaskyldu um sendiherrastöður Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata segir að meint pólitísk hrossakaup með sendiherraembætti hafi tvímælalaust verið hvatinn að baki þeirri ákvörðun að leggja málið fram að nýju en Björt framtíð hefur tvívegis lagt málið fram. 16. desember 2018 15:38 Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Sjá meira
Spyr hvort vinstrimenn hefðu fengið aðra meðferð í Klaustursmálinu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, birti í dag pistil á vefsíðu sinni þar sem því er velt upp hvort afleiðingar Klaustursmálsins hefðu orðið aðrar ef þingmennirnir sex sem náðust á upptöku hefðu tilheyrt þingflokki Samfylkingar og Vinstri grænna. 16. desember 2018 15:32
Svöruðu ekki ítrekuðum fundarboðum stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir í samtali við Vísi að opna fundinum verði frestað og reynt að hafa hann í janúar þegar þing kemur saman á ný eftir jólahlé. 12. desember 2018 09:21
Vilja auglýsingaskyldu um sendiherrastöður Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata segir að meint pólitísk hrossakaup með sendiherraembætti hafi tvímælalaust verið hvatinn að baki þeirri ákvörðun að leggja málið fram að nýju en Björt framtíð hefur tvívegis lagt málið fram. 16. desember 2018 15:38