Vill ekki mæta „skrímslinu“ Gunnari Nelson Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. desember 2018 10:30 Bardagi Gunnars og Oliveira var einn sá blóðugasti í manna minnum vísir/getty Stephen Thompson, sem hefur tvisvar barist um veltivigtartitilinn, er bardagalaus fyrri hluta næsta árs en vill ekki mæta „skrímslinu“ Gunnari Nelson. Gunnar snéri aftur í búrið eftir eins og hálfs árs fjarveru í Toronto í byrjun mánaðarins og vann Alex Oliveira eftirminnilega. Thompson átti að berjast við fyrrum veltivigtarmeistarann Robbie Lawler í byrjun næsta árs en hætt hefur verið við þann bardaga og mætir Lawler nýliðanum Ben Askren í staðinn. Thompson var í viðtali við BJPenn.com þar sem hann ræddi mögulega bardaga og var hann spurður út í bardaga við Rafael dos Anjos eða Gunnar Nelson. „Að fá bardaga við RDA yrði frábært,“ sagði Thompson. „Hver sem er í efstu fimm sætunum yrði frábær.“ „Ég væri til í einhvern aðeins hærra skrifaðan en Gunna, en ekki misskilja mig, gaurinn er skrímsli. Nelson er erfiður fyrir hvern sem er í þessari vigt.“ Gunnar Nelson er í 12. sæti styrkleikalista veltivigtarinnar eins og er. Stephen Thompsson er fjórði, Rafael dos Anjos fimmti og Robbie Lawler sjöundi. Pétur Marinó Jónsson, einn helsti UFC sérfræðingur Íslands, sagði í viðtali við Vísi í síðustu viku að hann teldi besta skrefið fyrir Gunnar væri að mæta manni á borð við Leon Edwards á bardagakvöldi í mars í Lundúnum. MMA Tengdar fréttir Sauma þurfti 38 spor í enni Olivera en ekki 29 eftir olnbogahögg Gunnars Nelson Alex Olivera vill meina að hann hafi ekki tapað á hengingartaki. 14. desember 2018 10:00 Segir aðalbardaga í London á móti Leon Edwards rétta skrefið fyrir Gunnar Nelson Gunnar Nelson vill helst berjast í Lundúnum í mars. 13. desember 2018 13:30 Gunnar Nelson upp um tvö sæti á styrkleikalistanum Gunnar Nelson er kominn upp fyrir Alex Oliveira sem að hann pakkaði saman um helgina. 13. desember 2018 10:00 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Sjá meira
Stephen Thompson, sem hefur tvisvar barist um veltivigtartitilinn, er bardagalaus fyrri hluta næsta árs en vill ekki mæta „skrímslinu“ Gunnari Nelson. Gunnar snéri aftur í búrið eftir eins og hálfs árs fjarveru í Toronto í byrjun mánaðarins og vann Alex Oliveira eftirminnilega. Thompson átti að berjast við fyrrum veltivigtarmeistarann Robbie Lawler í byrjun næsta árs en hætt hefur verið við þann bardaga og mætir Lawler nýliðanum Ben Askren í staðinn. Thompson var í viðtali við BJPenn.com þar sem hann ræddi mögulega bardaga og var hann spurður út í bardaga við Rafael dos Anjos eða Gunnar Nelson. „Að fá bardaga við RDA yrði frábært,“ sagði Thompson. „Hver sem er í efstu fimm sætunum yrði frábær.“ „Ég væri til í einhvern aðeins hærra skrifaðan en Gunna, en ekki misskilja mig, gaurinn er skrímsli. Nelson er erfiður fyrir hvern sem er í þessari vigt.“ Gunnar Nelson er í 12. sæti styrkleikalista veltivigtarinnar eins og er. Stephen Thompsson er fjórði, Rafael dos Anjos fimmti og Robbie Lawler sjöundi. Pétur Marinó Jónsson, einn helsti UFC sérfræðingur Íslands, sagði í viðtali við Vísi í síðustu viku að hann teldi besta skrefið fyrir Gunnar væri að mæta manni á borð við Leon Edwards á bardagakvöldi í mars í Lundúnum.
MMA Tengdar fréttir Sauma þurfti 38 spor í enni Olivera en ekki 29 eftir olnbogahögg Gunnars Nelson Alex Olivera vill meina að hann hafi ekki tapað á hengingartaki. 14. desember 2018 10:00 Segir aðalbardaga í London á móti Leon Edwards rétta skrefið fyrir Gunnar Nelson Gunnar Nelson vill helst berjast í Lundúnum í mars. 13. desember 2018 13:30 Gunnar Nelson upp um tvö sæti á styrkleikalistanum Gunnar Nelson er kominn upp fyrir Alex Oliveira sem að hann pakkaði saman um helgina. 13. desember 2018 10:00 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Sjá meira
Sauma þurfti 38 spor í enni Olivera en ekki 29 eftir olnbogahögg Gunnars Nelson Alex Olivera vill meina að hann hafi ekki tapað á hengingartaki. 14. desember 2018 10:00
Segir aðalbardaga í London á móti Leon Edwards rétta skrefið fyrir Gunnar Nelson Gunnar Nelson vill helst berjast í Lundúnum í mars. 13. desember 2018 13:30
Gunnar Nelson upp um tvö sæti á styrkleikalistanum Gunnar Nelson er kominn upp fyrir Alex Oliveira sem að hann pakkaði saman um helgina. 13. desember 2018 10:00