Frá Selfridges út á Ægisíðu Benedikt Bóas skrifar 15. desember 2018 11:00 Katrín Alda lærði "fashion management“ í London College of Fashion. Námið snýst um viðskiptahliðina á tískubransanum og var hún lærlingur hjá hönnuðum og tímaritum á borð við Dazed & Confused. Fréttablaðið/Anton Brink Þetta eru sýnishorn sem hafa ekki farið í framleiðslu þannig að þetta eru einstakir skór ásamt eldri stílum,“ segir Katrín Alda Rafnsdóttir sem er hönnuðurinn á bak við íslenska skómerkið KALDA. Hún verður með svokallaða „sample sale“ á morgun frá klukkan 14-18 á Ægisíðu 74 þar sem skóparið kostar frá 8.000 krónum. Skórnir hennar Katrínar hafa slegið í gegn víða um heim og fást meðal annars í Harvey Nichols og Browns í London. Nýverið samdi hún við Selfridges sem er önnur stærsta verslunin á Bretlandi á eftir Harrods. Hún er því vön örlítið meiri glamúr en þeim sem verður á Ægisíðunni á morgun en hún ætlar að bjóða upp á jólaglögg, piparkökur og góða skapið að sjálfsögðu.Ýmsar stærðir og gerðir verða í boði á Ægisíðunni á morgun.„Ég er ekki að fara að selja neitt drasl. Ég bý til fjórar línur á ári og sel þær erlendis aðallega. Þegar maður er með svona lítið fyrirtæki þá pantar maður bara það sem búðirnar vilja. Maður býr kannski til 50 stíla en aðeins 10 fara í framleiðslu. Hitt er ekkert framleitt en það eru margar stærðir í boði.“ Selfridges-samningurinn var handsalaður á síðustu tískuviku sem Katrín tók þátt í og fara skórnir upp í hillur verslunarinnar snemma á næsta ári. Hún er því komin hingað heim í jólafrí. „Ég er að sjálfsögðu með rjúpur. Ég er frá Þórshöfn og skýt yfirleitt mínar eigin en ég komst ekki þetta árið vegna anna. Svo pabbi er að koma með jólamatinn suður yfir heiðar.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Þetta eru sýnishorn sem hafa ekki farið í framleiðslu þannig að þetta eru einstakir skór ásamt eldri stílum,“ segir Katrín Alda Rafnsdóttir sem er hönnuðurinn á bak við íslenska skómerkið KALDA. Hún verður með svokallaða „sample sale“ á morgun frá klukkan 14-18 á Ægisíðu 74 þar sem skóparið kostar frá 8.000 krónum. Skórnir hennar Katrínar hafa slegið í gegn víða um heim og fást meðal annars í Harvey Nichols og Browns í London. Nýverið samdi hún við Selfridges sem er önnur stærsta verslunin á Bretlandi á eftir Harrods. Hún er því vön örlítið meiri glamúr en þeim sem verður á Ægisíðunni á morgun en hún ætlar að bjóða upp á jólaglögg, piparkökur og góða skapið að sjálfsögðu.Ýmsar stærðir og gerðir verða í boði á Ægisíðunni á morgun.„Ég er ekki að fara að selja neitt drasl. Ég bý til fjórar línur á ári og sel þær erlendis aðallega. Þegar maður er með svona lítið fyrirtæki þá pantar maður bara það sem búðirnar vilja. Maður býr kannski til 50 stíla en aðeins 10 fara í framleiðslu. Hitt er ekkert framleitt en það eru margar stærðir í boði.“ Selfridges-samningurinn var handsalaður á síðustu tískuviku sem Katrín tók þátt í og fara skórnir upp í hillur verslunarinnar snemma á næsta ári. Hún er því komin hingað heim í jólafrí. „Ég er að sjálfsögðu með rjúpur. Ég er frá Þórshöfn og skýt yfirleitt mínar eigin en ég komst ekki þetta árið vegna anna. Svo pabbi er að koma með jólamatinn suður yfir heiðar.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira