Björk tilnefnd til Grammy verðlauna í fimmtánda sinn Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 14. desember 2018 13:00 Björk er tilnefnd fyrir plötuna Utopia en hún er ekki eini Íslendingurinn sem kemst á blað í ár. Getty/Santiago Felipe Björk Guðmundsdóttir er ein þeirra sem hlaut tilnefningu til Grammy verðlauna í síðustu viku. Björk er tilnefnd fyrir bestu plötuna í flokki framsækinnar tónlistar (e. Alternative music) fyrir plötuna Utopia. Þetta er í fimmtánda sinn sem Björk er tilnefnd til Grammy verðlauna, einna virtustu tónlistarverðlauna í heimi en hún hefur þó aldrei unnið. Síðast var hún tilnefnd í sama flokki árið 2016 fyrir plötuna Vulnicura. Plöturnar Biophilia, Volta, Medúlla og Vespertine hafa einnig verið tilnefndar í sama flokki. Þá hefur hún fjórum sinnum hlotið tilnefningu fyrir besta tónlistarmyndband fyrir Human Behaviour, It‘s Oh So Quiet, Bachelorette og All Is Full Of Love.Fyrir plöturnar Post og Homogenic var hún tilnefnd fyrir besta flutning í flokki framsækinnar tónlistar. Þá var hún tilnefnd fyrir besta poppflutning í kvennaflokki fyrir lagið Oceania og fyrir lögin Overture og I‘ve Seen It All var hún tilnefnd fyrir besta hljóðfæraleik í poppflokki. Björk er þó ekki eini Íslendingurinn sem kemst á blað hjá bandarísku tónlistar akademíunni þetta árið en Sara Nassim er tilnefnd fyrir besta tónlistarmyndbandið en hún framleiddi myndband við lagið Mumbo Jumbo með Tierra Whack. Björk Grammy Tónlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir er ein þeirra sem hlaut tilnefningu til Grammy verðlauna í síðustu viku. Björk er tilnefnd fyrir bestu plötuna í flokki framsækinnar tónlistar (e. Alternative music) fyrir plötuna Utopia. Þetta er í fimmtánda sinn sem Björk er tilnefnd til Grammy verðlauna, einna virtustu tónlistarverðlauna í heimi en hún hefur þó aldrei unnið. Síðast var hún tilnefnd í sama flokki árið 2016 fyrir plötuna Vulnicura. Plöturnar Biophilia, Volta, Medúlla og Vespertine hafa einnig verið tilnefndar í sama flokki. Þá hefur hún fjórum sinnum hlotið tilnefningu fyrir besta tónlistarmyndband fyrir Human Behaviour, It‘s Oh So Quiet, Bachelorette og All Is Full Of Love.Fyrir plöturnar Post og Homogenic var hún tilnefnd fyrir besta flutning í flokki framsækinnar tónlistar. Þá var hún tilnefnd fyrir besta poppflutning í kvennaflokki fyrir lagið Oceania og fyrir lögin Overture og I‘ve Seen It All var hún tilnefnd fyrir besta hljóðfæraleik í poppflokki. Björk er þó ekki eini Íslendingurinn sem kemst á blað hjá bandarísku tónlistar akademíunni þetta árið en Sara Nassim er tilnefnd fyrir besta tónlistarmyndbandið en hún framleiddi myndband við lagið Mumbo Jumbo með Tierra Whack.
Björk Grammy Tónlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“