Pétur Gunnarsson og Polina Oddr urðu heimsmeistarar í þriðja sinn þegar þau kepptu á WDC AL Open World Champinships mótinu í dansi í París.
Pétur og Polina hrepptu heimsmeistaratitilinn í latin dönsum í flokki U21 en þau kepptu einnig í flokki fullorðinna og urðu þar í 9. - 10. sæti.
Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauksdóttir kepptu á heimsmeistaramótinu í ballroom dönsum og urðu í 7. sæti í flokki U19, einu sæti frá úrslitunum.
Íslendingar hafa sigrað dansmót á árinu í Kanada, Danmörku, Englandi Ítalíu og Taipei á árinu.
Heimsmeistarar í þriðja sinn
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið


Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti

Gary Martin aftur í ensku deildina
Fótbolti

Furðu erfitt að mæta systur sinni
Fótbolti

Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði
Körfubolti

Ísak Bergmann hljóp mest allra
Fótbolti



„Ég hefði getað sett þrjú“
Íslenski boltinn
