Bara ef allar fjölmiðlaræður þjálfara væru svona ástríðufullar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2018 17:00 Ed Foley. Skjámynd/Twitter/@Temple_FB Fótboltalið Temple háskólans er að leita sér að nýjum þjálfara en af hverju ekki að ráða bara þann sem tók tímabundið við liðinu. Það verður erfitt að finna ástríðufullara þjálfara því að nýi maðurinn í brúnni í elskar allt og alla. Ræða Ed Foley hefur vakið mikla lukku á samfélagsmiðlum enda er þar á ferðinni maður uppfullur af bullandi ástríðu fyrir sínum leikmönnum sem og af mikilli ást á skólaliði Temple. „Við munum æfa af fullum krafti og við munum spila af fullum krafti. Ég vona að við spilum vel en ég veit að við spilum af fullum krafti,“ sagði tilfinningaríkur Ed Foley á fyrsta fjölmiðlafundi sínum. „Við munum verða margs vísari um bæði Templa og Duke og fáum svar við því hvort þessara liða vill láta finna fyrir sér meira og lengur,“ sagði Foley og fékk mikið klapp í salnum. Það má sjá ræðu hans hér fyrir neðan.Temple interim HC Ed Foley is more excited to be in Shreveport than any person in human history (via @Temple_FB) pic.twitter.com/1XXTtchpzS — Sports Illustrated (@SInow) December 11, 2018„Ég vona líka að það fari ekkert framhjá ykkur að hér eru á ferðinni flottustu ungu mennirnir sem hafa gengið um Shreveport. Ég vona að þið fáið tækifæri til að njóta kurteisi þeirra og herramennsku. Ég elska þetta lið og ég elska þessa leikmenn. Ég veit að þið munuð gera það líka,“ sagði Foley. „Sameinumst í kringum þessa flottu stráka og styðjum þá. Þeir eiga eftir að elska ykkur og þeir eiga eftir að elska Shreveport. Þið munuð líka elska þá. Þeir munu líka meta það mikils að fá að vera hér og þetta verður eitt af stórkoslegustu liðunum sem hafa spilað fyrir skólann,“ sagði Foley.I want Ed Foley to scream at me until I improve. https://t.co/iRfThHSzOp — David Roth (@david_j_roth) December 11, 2018 Aðrar íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira
Fótboltalið Temple háskólans er að leita sér að nýjum þjálfara en af hverju ekki að ráða bara þann sem tók tímabundið við liðinu. Það verður erfitt að finna ástríðufullara þjálfara því að nýi maðurinn í brúnni í elskar allt og alla. Ræða Ed Foley hefur vakið mikla lukku á samfélagsmiðlum enda er þar á ferðinni maður uppfullur af bullandi ástríðu fyrir sínum leikmönnum sem og af mikilli ást á skólaliði Temple. „Við munum æfa af fullum krafti og við munum spila af fullum krafti. Ég vona að við spilum vel en ég veit að við spilum af fullum krafti,“ sagði tilfinningaríkur Ed Foley á fyrsta fjölmiðlafundi sínum. „Við munum verða margs vísari um bæði Templa og Duke og fáum svar við því hvort þessara liða vill láta finna fyrir sér meira og lengur,“ sagði Foley og fékk mikið klapp í salnum. Það má sjá ræðu hans hér fyrir neðan.Temple interim HC Ed Foley is more excited to be in Shreveport than any person in human history (via @Temple_FB) pic.twitter.com/1XXTtchpzS — Sports Illustrated (@SInow) December 11, 2018„Ég vona líka að það fari ekkert framhjá ykkur að hér eru á ferðinni flottustu ungu mennirnir sem hafa gengið um Shreveport. Ég vona að þið fáið tækifæri til að njóta kurteisi þeirra og herramennsku. Ég elska þetta lið og ég elska þessa leikmenn. Ég veit að þið munuð gera það líka,“ sagði Foley. „Sameinumst í kringum þessa flottu stráka og styðjum þá. Þeir eiga eftir að elska ykkur og þeir eiga eftir að elska Shreveport. Þið munuð líka elska þá. Þeir munu líka meta það mikils að fá að vera hér og þetta verður eitt af stórkoslegustu liðunum sem hafa spilað fyrir skólann,“ sagði Foley.I want Ed Foley to scream at me until I improve. https://t.co/iRfThHSzOp — David Roth (@david_j_roth) December 11, 2018
Aðrar íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira