Guðmundur búinn að velja 28 manna hóp fyrir HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2018 15:26 Guðmundur Guðmundsson. vísir/daníel Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta er búinn að velja þá 28 leikmenn sem koma til greina á HM Þýskalandi og Danmörk í janúar. Guðnundur mun tilkynna um tuttugu manna æfingahóp sinn eftir níu daga en þá verður haldin sérstakur blaðamannafundur með íslenska landsliðsþjálfaranum. Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er í hópnum en hann var ekki með í síðustu verkefnum liðsins í undankeppni EM. Níu leikmenn á listanum spila í Olís deildinni hér heima en nítján leikmenn spila erlendis. Þeir leikmenn sem eru á lista en hafa ekki verið í kringum liðið að undanförnu eru Valsmaðurinn Róbert Aron Hostert, GOG-maðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson, Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson, Kristianstad leikmaðurinn Teitur Örn Einarsson, Sönderjyske leikmaðurnn Arnar Birkir Hálfdánsson og Fjölnismaðurinn Sveinn Jóhannsson sem spilar með ÍR.Eftirfarandi leikmenn eru í 28 manna hópnum: Markmenn: Aron Rafn Eðvarsson Ágúst Elí Björgvinsson Björgvin Páll Gústafsson Daníel Freyr AndréssonVinstra horn: Bjarki Már Elísson Guðjón Valur Sigurðsson Stefán Rafn SigurmannssonVinstri skytta: Aron Pálmarsson Daníel Þór Ingason Ólafur Guðmundsson Ólafur Gústafsson Róbert Aron HostertMiðjumenn: Elvar Örn Jónsson Gísli Þorgeir Kristjánsson Haukur Þrastarson Janus Daði SmárasonHægri skytta: Arnar Birkir Hálfdánsson Ómar Ingi Magnússon Rúnar Kárason Teitur Örn EinarssonHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson Óðinn Þór Ríkharðsson Sigvaldi GuðjónssonLínumenn: Arnar Freyr Arnarsson Ágúst Birgisson Heimir Óli Heimisson Sveinn Jóhannsson Ýmir Örn Gíslason Æfingar liðsins hefjast 27. desember næstkomandi og í framhaldi af því verða tveir vináttulandsleikir gegn Aroni Kristjánssyni og hans mönnum í Bahrein í Laugardalshöll 28. og 30. desember. Liðið heldur til Noregs 2. janúar og tekur þar þátt í Gjendsidige Cup. Þá heldur liðið til München í Þýskalandi 9. janúar og er fyrsti leikurinn á HM gegn Spánverjum föstudaginn 11. janúar. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta er búinn að velja þá 28 leikmenn sem koma til greina á HM Þýskalandi og Danmörk í janúar. Guðnundur mun tilkynna um tuttugu manna æfingahóp sinn eftir níu daga en þá verður haldin sérstakur blaðamannafundur með íslenska landsliðsþjálfaranum. Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er í hópnum en hann var ekki með í síðustu verkefnum liðsins í undankeppni EM. Níu leikmenn á listanum spila í Olís deildinni hér heima en nítján leikmenn spila erlendis. Þeir leikmenn sem eru á lista en hafa ekki verið í kringum liðið að undanförnu eru Valsmaðurinn Róbert Aron Hostert, GOG-maðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson, Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson, Kristianstad leikmaðurinn Teitur Örn Einarsson, Sönderjyske leikmaðurnn Arnar Birkir Hálfdánsson og Fjölnismaðurinn Sveinn Jóhannsson sem spilar með ÍR.Eftirfarandi leikmenn eru í 28 manna hópnum: Markmenn: Aron Rafn Eðvarsson Ágúst Elí Björgvinsson Björgvin Páll Gústafsson Daníel Freyr AndréssonVinstra horn: Bjarki Már Elísson Guðjón Valur Sigurðsson Stefán Rafn SigurmannssonVinstri skytta: Aron Pálmarsson Daníel Þór Ingason Ólafur Guðmundsson Ólafur Gústafsson Róbert Aron HostertMiðjumenn: Elvar Örn Jónsson Gísli Þorgeir Kristjánsson Haukur Þrastarson Janus Daði SmárasonHægri skytta: Arnar Birkir Hálfdánsson Ómar Ingi Magnússon Rúnar Kárason Teitur Örn EinarssonHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson Óðinn Þór Ríkharðsson Sigvaldi GuðjónssonLínumenn: Arnar Freyr Arnarsson Ágúst Birgisson Heimir Óli Heimisson Sveinn Jóhannsson Ýmir Örn Gíslason Æfingar liðsins hefjast 27. desember næstkomandi og í framhaldi af því verða tveir vináttulandsleikir gegn Aroni Kristjánssyni og hans mönnum í Bahrein í Laugardalshöll 28. og 30. desember. Liðið heldur til Noregs 2. janúar og tekur þar þátt í Gjendsidige Cup. Þá heldur liðið til München í Þýskalandi 9. janúar og er fyrsti leikurinn á HM gegn Spánverjum föstudaginn 11. janúar.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira