Vinnu að ljúka á slysstað við Núpsvötn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. desember 2018 15:36 Frá slysstað við Núpsvötn. vísir/jói k. Vinnu viðbragðsaðila er að ljúka á slysstað við Núpsvötn að sögn Sveins Rúnars Kristjánssonar, yfirlögregluþjóns, og er verið að opna Suðurlandsveg á ný en honum var lokað vegna umferðarslyssins sem þar varð í morgun. Alls voru sjö manns í bíl, jeppa af gerðinni Toyota Land Cruiser, sem fór fram af brúnni yfir Núpsvötn og steyptist niður í áraurana. Allir þeir sem voru í bílnum eru breskir ríkisborgarar. Þrír þeirra létust í slysinu, tveir fullorðnir og ungt barn, og fjórir slösuðust alvarlega, tveir fullorðnir og börn á aldrinum 7 til 9 ára. Búið er að hífa bílinn upp og verður hann fluttur í bíltæknirannsókn á Selfoss þar sem tveir hinna látnu verða klipptir út úr bílnum en slík vinna fer ekki fram á vettvangi. Spurður út í aðstæður á vettvangi og hvort að hálka hafi verið á brúnni kveðst Sveinn ekki vita það. Hitastigið sé þó þannig að það gæti hafa myndast ísing á brúnni. Þá er brúargólfið stálþil og það gæti verið að það hafi verið sleipt ef raki var á brúnni. Allir þeir sem slösuðust voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur. Banaslys við Núpsvötn Tengdar fréttir „Ég á svolítið erfitt með að skilja hvernig þetta gat gerst“ Adolf Ingi Erlingsson, leiðsögumaður, sem var einn af þeim fyrstu á vettvang á slysstað við Núpsvötn í morgun ásamt tveimur lögreglumönnum segir aðkomuna hafa verið mjög ljóta. 27. desember 2018 12:13 Erlendir fjölmiðlar fjalla um banaslysið við Núpsvötn Á meðal fyrstu frétta hjá stærstu miðlunum. 27. desember 2018 14:26 Þrír látnir í slysinu við Núpsvötn Fjórir eru alvarlega slasaðir. 27. desember 2018 11:23 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Vinnu viðbragðsaðila er að ljúka á slysstað við Núpsvötn að sögn Sveins Rúnars Kristjánssonar, yfirlögregluþjóns, og er verið að opna Suðurlandsveg á ný en honum var lokað vegna umferðarslyssins sem þar varð í morgun. Alls voru sjö manns í bíl, jeppa af gerðinni Toyota Land Cruiser, sem fór fram af brúnni yfir Núpsvötn og steyptist niður í áraurana. Allir þeir sem voru í bílnum eru breskir ríkisborgarar. Þrír þeirra létust í slysinu, tveir fullorðnir og ungt barn, og fjórir slösuðust alvarlega, tveir fullorðnir og börn á aldrinum 7 til 9 ára. Búið er að hífa bílinn upp og verður hann fluttur í bíltæknirannsókn á Selfoss þar sem tveir hinna látnu verða klipptir út úr bílnum en slík vinna fer ekki fram á vettvangi. Spurður út í aðstæður á vettvangi og hvort að hálka hafi verið á brúnni kveðst Sveinn ekki vita það. Hitastigið sé þó þannig að það gæti hafa myndast ísing á brúnni. Þá er brúargólfið stálþil og það gæti verið að það hafi verið sleipt ef raki var á brúnni. Allir þeir sem slösuðust voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur.
Banaslys við Núpsvötn Tengdar fréttir „Ég á svolítið erfitt með að skilja hvernig þetta gat gerst“ Adolf Ingi Erlingsson, leiðsögumaður, sem var einn af þeim fyrstu á vettvang á slysstað við Núpsvötn í morgun ásamt tveimur lögreglumönnum segir aðkomuna hafa verið mjög ljóta. 27. desember 2018 12:13 Erlendir fjölmiðlar fjalla um banaslysið við Núpsvötn Á meðal fyrstu frétta hjá stærstu miðlunum. 27. desember 2018 14:26 Þrír látnir í slysinu við Núpsvötn Fjórir eru alvarlega slasaðir. 27. desember 2018 11:23 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
„Ég á svolítið erfitt með að skilja hvernig þetta gat gerst“ Adolf Ingi Erlingsson, leiðsögumaður, sem var einn af þeim fyrstu á vettvang á slysstað við Núpsvötn í morgun ásamt tveimur lögreglumönnum segir aðkomuna hafa verið mjög ljóta. 27. desember 2018 12:13
Erlendir fjölmiðlar fjalla um banaslysið við Núpsvötn Á meðal fyrstu frétta hjá stærstu miðlunum. 27. desember 2018 14:26