Segir minna um að konur fari heim um jól af meðvirkni við ofbeldismann Nadine Guðrún Yaghi skrifar 25. desember 2018 12:23 Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf. Vísir/Pjetur Sigurðsson. Sjö konur og sex börn borðuðu jólamatinn í Kvennaathvarfinu í gær en um tuttugu íbúar dvelja þar yfir jólin. Framkvæmdastýra athvarfsins segir minna um að konur velji að fara heim um jólin af meðvirkni við ofbeldismanninn. Það sem af er ári hafa rúmlega hundrað og þrjátíu konur og rúmlega sjötíu börn dvalið í Kvennaathvarfinu en íbúum athvarfsins hefur fjölgað jafnt og þétt síðustu ár. Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf, segir að það sé búið að vera nóg um að vera í athvarfinu síðustu daga. „Það eru næstum því tuttugu íbúar skráðir í athvarfið svona yfir jólin. Í gærkvöldi voru hjá okkur sjö konur og sex börn sem borðuðu hjá okkur og það voru falleg jól. Jólasveinninn kíkti á okkur fyrr um daginn og svo nutu konur og börn jólanna saman,“ segir Sigþrúður Seinna um kvöldið komu svo fleiri konur sem voru nú þegar skráðar í athvarfið. „Svo skiluðu íbúar sér svona eftir því að leið á kvöldið og inn í nóttina. „Oftast er það þannig að þær sem ekki eru hjá okkur yfir hátíðirnar eru kannski hjá ættingjum eða vinum eða er boðið að vera einhvers staðar annars staðar.“ Minna sé um það að konur sem dvelji í athvarfinu kjósi að fara heim til sín og vera með ofbeldismanninum yfir hátíðirnar af meðvirkni. Sigþrúður segir síðustu daga hafa einkennst af því að taka á móti gjöfum til heimilisfólks athvarfsins. „Það æpti á okkur síðustu dagana fyrir jól þessi mikli kærleikur í garð athvarfsins og íbúa. Það var mikið um dýrðir,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf. Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira
Sjö konur og sex börn borðuðu jólamatinn í Kvennaathvarfinu í gær en um tuttugu íbúar dvelja þar yfir jólin. Framkvæmdastýra athvarfsins segir minna um að konur velji að fara heim um jólin af meðvirkni við ofbeldismanninn. Það sem af er ári hafa rúmlega hundrað og þrjátíu konur og rúmlega sjötíu börn dvalið í Kvennaathvarfinu en íbúum athvarfsins hefur fjölgað jafnt og þétt síðustu ár. Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf, segir að það sé búið að vera nóg um að vera í athvarfinu síðustu daga. „Það eru næstum því tuttugu íbúar skráðir í athvarfið svona yfir jólin. Í gærkvöldi voru hjá okkur sjö konur og sex börn sem borðuðu hjá okkur og það voru falleg jól. Jólasveinninn kíkti á okkur fyrr um daginn og svo nutu konur og börn jólanna saman,“ segir Sigþrúður Seinna um kvöldið komu svo fleiri konur sem voru nú þegar skráðar í athvarfið. „Svo skiluðu íbúar sér svona eftir því að leið á kvöldið og inn í nóttina. „Oftast er það þannig að þær sem ekki eru hjá okkur yfir hátíðirnar eru kannski hjá ættingjum eða vinum eða er boðið að vera einhvers staðar annars staðar.“ Minna sé um það að konur sem dvelji í athvarfinu kjósi að fara heim til sín og vera með ofbeldismanninum yfir hátíðirnar af meðvirkni. Sigþrúður segir síðustu daga hafa einkennst af því að taka á móti gjöfum til heimilisfólks athvarfsins. „Það æpti á okkur síðustu dagana fyrir jól þessi mikli kærleikur í garð athvarfsins og íbúa. Það var mikið um dýrðir,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf.
Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira