Allt í óreiðu í UFC: Staðsetningu breytt vegna óvenjulegs lyfjaprófs Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 24. desember 2018 11:00 Jon Jones og Alexander Gustafsson mætast næsta laugardag í Los Angeles, ekki Las Vegas UFC 232 fer fram á laugardaginn 29. desember en það átti upphaflega að fara fram í Las Vegas en hefur verið fært til Los Angeles vegna óvenjulegs lyfjaprófs Jon Jones. Jon Jones mætir Svíanum Alexander Gustafsson í aðalbardaga kvöldsins en Jones er þekktur vandræðapési í heimi UFC. Jones er af mörgum talinn einhver allra besti MMA baradagamaður heims, en hann hefur átt í miklum erfiðleikum með að halda sér réttum meginn við línu laga og reglna. Þrívegis hefur heimsmeistaratitill hans í léttþungavigt verið tekinn af honum, fyrst fyrir að lenda í árekstri og keyra svo í burtu, og svo í seinni tvö skiptin fyrir að falla á lyfjaprófi. Ástæða þess að bardagi Jones við Gustafsson hefur verið færður frá Las Vegas yfir til Los Angeles er vegna þess að í lyfjaprófi sem Jones gekkst undir fyrr í þessum mánuði, fannst efni sem þekkt er sem turinabol en það er sama efni og fannst í blóði hans er hann féll á lyfjaprófi í fyrra. Þá var hann dæmdur í 15 mánaðar keppnisbann. Íþróttasamband Nevada fylkis í Bandaríkjunum hefur ekki nægan tíma til þess að rannsaka þetta mál, og vildi því ekki veita Jones keppnisleyfi. UFC ákvað því að stökkva yfir í næsta fylki við hliðina á, Kaliforníufylki, og var íþróttasamband fylkisins tilbúið til þess að veita Jones keppnisleyfi fyrir bardagakvöldið. Þrátt fyrir að efnið hafi fundist í blóði Jones, gæti verið að þetta sé enn agnarsmáar leyfar frá lyfjaprófinu sem Jones féll í, í júlí í fyrra. Fjöldi fólks hefur þegar keypt sér miða á bardagakvöldið í Las Vegas, en það þarf nú að fá endurgreitt, og kaupa sér nýja miða í Los Angeles. Hvort allir nái svo að kaupa miða er auðvitað annað mál. Dana White, forseti UFC býst við að UFC tapi um 5 milljónum dollurum á miðasölunni, aðeins fyrir það að færa bardagakvöldið. MMA Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira
UFC 232 fer fram á laugardaginn 29. desember en það átti upphaflega að fara fram í Las Vegas en hefur verið fært til Los Angeles vegna óvenjulegs lyfjaprófs Jon Jones. Jon Jones mætir Svíanum Alexander Gustafsson í aðalbardaga kvöldsins en Jones er þekktur vandræðapési í heimi UFC. Jones er af mörgum talinn einhver allra besti MMA baradagamaður heims, en hann hefur átt í miklum erfiðleikum með að halda sér réttum meginn við línu laga og reglna. Þrívegis hefur heimsmeistaratitill hans í léttþungavigt verið tekinn af honum, fyrst fyrir að lenda í árekstri og keyra svo í burtu, og svo í seinni tvö skiptin fyrir að falla á lyfjaprófi. Ástæða þess að bardagi Jones við Gustafsson hefur verið færður frá Las Vegas yfir til Los Angeles er vegna þess að í lyfjaprófi sem Jones gekkst undir fyrr í þessum mánuði, fannst efni sem þekkt er sem turinabol en það er sama efni og fannst í blóði hans er hann féll á lyfjaprófi í fyrra. Þá var hann dæmdur í 15 mánaðar keppnisbann. Íþróttasamband Nevada fylkis í Bandaríkjunum hefur ekki nægan tíma til þess að rannsaka þetta mál, og vildi því ekki veita Jones keppnisleyfi. UFC ákvað því að stökkva yfir í næsta fylki við hliðina á, Kaliforníufylki, og var íþróttasamband fylkisins tilbúið til þess að veita Jones keppnisleyfi fyrir bardagakvöldið. Þrátt fyrir að efnið hafi fundist í blóði Jones, gæti verið að þetta sé enn agnarsmáar leyfar frá lyfjaprófinu sem Jones féll í, í júlí í fyrra. Fjöldi fólks hefur þegar keypt sér miða á bardagakvöldið í Las Vegas, en það þarf nú að fá endurgreitt, og kaupa sér nýja miða í Los Angeles. Hvort allir nái svo að kaupa miða er auðvitað annað mál. Dana White, forseti UFC býst við að UFC tapi um 5 milljónum dollurum á miðasölunni, aðeins fyrir það að færa bardagakvöldið.
MMA Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira