222 látnir eftir flóðbylgjuna í Indónesíu Andri Eysteinsson skrifar 23. desember 2018 11:30 Fjöldi látinna er kominn upp í 222 og er talið að muni fara hækkandi. EPA/Adi Weda Mikið mannfall og miklar skemmdir hafa orðið í Indónesíu í kjölfar eldgossins í eldfjallinu Anak Krakatau og flóðbylgjunnar sem fylgdi í kjölfarið. 222 eru látnir og talið er að fjöldi látinna muni hækka enn frekar. Anak Krakatau er hluti af Krakatá-eyjaklasanum í Sundasundi sem liggur milli eyjanna Súmötru og Jövu. Sundasund tengir einnig Jövuhaf við Indlandshaf. Eyjaklasinn er kenndur við eldfjallaeyjuna nafntoguðu Krakatá sem sprakk í eldgosi sem hófst í maí árið 1883.Loftmynd af Krakatá-eyjaklasanum. Anak Krakatau er fyrir miðju og Krakatá neðst til hægri.GettyEldgosið 1883 hafði mikil áhrif á landslagið í Sundasundi en Krakatá sjálf gjöreyðilagðist í sprengingunni og aðrar eyjur tóku að myndast upp úr gosstöðvum í nágrenninu, þar á meðal Anak Krakatau sem á íslensku útleggst sem barn Krakatá.At least 222 people have died, and more than 800 are injured in Indonesia tsunami, officials now say Live updates: https://t.co/Swzujmgh1zpic.twitter.com/ifVsTIBf3L — BBC Breaking News (@BBCBreaking) December 23, 2018Engar viðvaranir bárust vegna flóðbylgjunnar.Vísir/EPAÍ ágústmánuði 1930 braust eldstöð upp úr hafinu og myndaði þar með eyjuna Anak Krakatau og hefur hún verið virk eldstöð síðan. Í október þessa árs gaus í fjallinu og náðust myndbönd af. Síðasta laugardag, 22. Desember, hófst gos að nýju í Anak Krakatau. Í framhaldinu myndaðist flóðbylgja sem síðan skall á nærliggjandi eyjum með hræðilegum afleiðingum. Yfirvöld telja að hundruð bygginga hafi eyðilagst í hamförunum sem rakin eru til skriðufalls í kjölfar eldgossins. Á meðal þeirra svæða sem urðu illa úti eru Pendeglang, Lampung og Serang.In this photo: Anak-Krakatau volcano with increased activity, 2.5 hours prior to the #tsunami waves hitting some areas on the coast of West-Java and Southern-Sumatra. #indonesia#anyerpic.twitter.com/0Xv3lQwAQ3 — Øystein L. Andersen (@OysteinLAnderse) December 23, 2018Yfir 800 eru slasaðirEPA/GhezzalErupsi Gunung Krakatau #Anyer#IGERSBANTEN Sabtu 22 Desember 2018 pukul 18.00 wib telah terjadi erupsi Gunung Anak Krakatau berupa abu vulkanik berwarna hitam pekat yang mengarah ke timur laut dan timur. Selain itu, pengamatan langsung dilapangan oleh tim patroli pengamanan pic.twitter.com/Gg7StN7FdQ — ig @IGERS.BANTEN (@IgersBanten) December 23, 2018VIDEO: Water, debris everywhere after a tsunami strikes coastal areas in Indonesia https://t.co/Z1nm2eOFPH (Video: Twitter / @IgersBanten) pic.twitter.com/p4vEDObMB1 — Channel NewsAsia (@ChannelNewsAsia) December 23, 2018 Asía Indónesía Tengdar fréttir 168 dánir í flóðbylgju á Indónesíu eftir eldgos í Krakatá Yfirvöld hafa biðlað til íbúa að vera ekki nærri strandlengjunni af ótta við að önnur flóðbylgja skelli á. 23. desember 2018 08:05 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
Mikið mannfall og miklar skemmdir hafa orðið í Indónesíu í kjölfar eldgossins í eldfjallinu Anak Krakatau og flóðbylgjunnar sem fylgdi í kjölfarið. 222 eru látnir og talið er að fjöldi látinna muni hækka enn frekar. Anak Krakatau er hluti af Krakatá-eyjaklasanum í Sundasundi sem liggur milli eyjanna Súmötru og Jövu. Sundasund tengir einnig Jövuhaf við Indlandshaf. Eyjaklasinn er kenndur við eldfjallaeyjuna nafntoguðu Krakatá sem sprakk í eldgosi sem hófst í maí árið 1883.Loftmynd af Krakatá-eyjaklasanum. Anak Krakatau er fyrir miðju og Krakatá neðst til hægri.GettyEldgosið 1883 hafði mikil áhrif á landslagið í Sundasundi en Krakatá sjálf gjöreyðilagðist í sprengingunni og aðrar eyjur tóku að myndast upp úr gosstöðvum í nágrenninu, þar á meðal Anak Krakatau sem á íslensku útleggst sem barn Krakatá.At least 222 people have died, and more than 800 are injured in Indonesia tsunami, officials now say Live updates: https://t.co/Swzujmgh1zpic.twitter.com/ifVsTIBf3L — BBC Breaking News (@BBCBreaking) December 23, 2018Engar viðvaranir bárust vegna flóðbylgjunnar.Vísir/EPAÍ ágústmánuði 1930 braust eldstöð upp úr hafinu og myndaði þar með eyjuna Anak Krakatau og hefur hún verið virk eldstöð síðan. Í október þessa árs gaus í fjallinu og náðust myndbönd af. Síðasta laugardag, 22. Desember, hófst gos að nýju í Anak Krakatau. Í framhaldinu myndaðist flóðbylgja sem síðan skall á nærliggjandi eyjum með hræðilegum afleiðingum. Yfirvöld telja að hundruð bygginga hafi eyðilagst í hamförunum sem rakin eru til skriðufalls í kjölfar eldgossins. Á meðal þeirra svæða sem urðu illa úti eru Pendeglang, Lampung og Serang.In this photo: Anak-Krakatau volcano with increased activity, 2.5 hours prior to the #tsunami waves hitting some areas on the coast of West-Java and Southern-Sumatra. #indonesia#anyerpic.twitter.com/0Xv3lQwAQ3 — Øystein L. Andersen (@OysteinLAnderse) December 23, 2018Yfir 800 eru slasaðirEPA/GhezzalErupsi Gunung Krakatau #Anyer#IGERSBANTEN Sabtu 22 Desember 2018 pukul 18.00 wib telah terjadi erupsi Gunung Anak Krakatau berupa abu vulkanik berwarna hitam pekat yang mengarah ke timur laut dan timur. Selain itu, pengamatan langsung dilapangan oleh tim patroli pengamanan pic.twitter.com/Gg7StN7FdQ — ig @IGERS.BANTEN (@IgersBanten) December 23, 2018VIDEO: Water, debris everywhere after a tsunami strikes coastal areas in Indonesia https://t.co/Z1nm2eOFPH (Video: Twitter / @IgersBanten) pic.twitter.com/p4vEDObMB1 — Channel NewsAsia (@ChannelNewsAsia) December 23, 2018
Asía Indónesía Tengdar fréttir 168 dánir í flóðbylgju á Indónesíu eftir eldgos í Krakatá Yfirvöld hafa biðlað til íbúa að vera ekki nærri strandlengjunni af ótta við að önnur flóðbylgja skelli á. 23. desember 2018 08:05 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
168 dánir í flóðbylgju á Indónesíu eftir eldgos í Krakatá Yfirvöld hafa biðlað til íbúa að vera ekki nærri strandlengjunni af ótta við að önnur flóðbylgja skelli á. 23. desember 2018 08:05