Hagnast á Fortnite-hakki Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 21. desember 2018 07:30 Fortnite nýtur mikilla vinsælda. Nordicphotos/Getty Börn, allt niður að fjórtán ára aldri, græða nú hundruð þúsunda króna á viku á viðskiptum með stolna aðganga að hinum geysivinsæla tölvuleik Fortnite. Þetta kom fram í umfjöllun er BBC birti í gær og byggði á viðtölum við um tuttugu þessara hakkara. Þótt leikurinn sjálfur sé ókeypis hefur útgefandinn Epic halað inn milljarða á því að selja ýmsan varning innan leiksins sjálfs. Til að mynda svokölluð „skins“ sem breyta útliti karaktersins sem spilað er með. Þetta þýðir að aðgangur þeirra sem hafa keypt sér fleiri „skins“ er verðmætari en aðrir. Einn viðmælenda BBC sagði, í skjóli nafnleyndar, að hann hefði sjálfur sogast inn í þennan hakkaraheim eftir að aðgangi hans var stolið. Hann tjáði sig á Twitter um svekkelsið og fékk þá skilaboð. „Einhver sagði að ég gæti keypt stolinn aðgang á 25 penní. Ég sá strax að ég gæti selt aðganginn aftur á mun meiri pening og keypti hann því.“ Síðar setti hakkarateymi sig í samband við viðmælandann og sýndi honum hvernig ætti að finna stóra lista af stolnum og leknum notendanöfnum og lykilorðum og hvar væri hægt að kaupa nauðsynleg verkfæri til þess að hakka sig inn í aðganga. Með þessa þekkingu náði viðmælandinn svo að stela rúmlega þúsund aðgöngum á einum degi. Birtist í Fréttablaðinu Leikjavísir Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Erlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Sjá meira
Börn, allt niður að fjórtán ára aldri, græða nú hundruð þúsunda króna á viku á viðskiptum með stolna aðganga að hinum geysivinsæla tölvuleik Fortnite. Þetta kom fram í umfjöllun er BBC birti í gær og byggði á viðtölum við um tuttugu þessara hakkara. Þótt leikurinn sjálfur sé ókeypis hefur útgefandinn Epic halað inn milljarða á því að selja ýmsan varning innan leiksins sjálfs. Til að mynda svokölluð „skins“ sem breyta útliti karaktersins sem spilað er með. Þetta þýðir að aðgangur þeirra sem hafa keypt sér fleiri „skins“ er verðmætari en aðrir. Einn viðmælenda BBC sagði, í skjóli nafnleyndar, að hann hefði sjálfur sogast inn í þennan hakkaraheim eftir að aðgangi hans var stolið. Hann tjáði sig á Twitter um svekkelsið og fékk þá skilaboð. „Einhver sagði að ég gæti keypt stolinn aðgang á 25 penní. Ég sá strax að ég gæti selt aðganginn aftur á mun meiri pening og keypti hann því.“ Síðar setti hakkarateymi sig í samband við viðmælandann og sýndi honum hvernig ætti að finna stóra lista af stolnum og leknum notendanöfnum og lykilorðum og hvar væri hægt að kaupa nauðsynleg verkfæri til þess að hakka sig inn í aðganga. Með þessa þekkingu náði viðmælandinn svo að stela rúmlega þúsund aðgöngum á einum degi.
Birtist í Fréttablaðinu Leikjavísir Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Erlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Sjá meira