Ætlaði að eyða áramótunum með tengdó en endaði á HM með landsliðinu Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 9. janúar 2019 16:00 Ágúst Elí Björgvinsson er mættur á sitt annað stórmót. vísir/tom Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, er einn þeirra sem var ekki valinn í 20 manna æfingahóp Guðmundar Guðmundssonar en endaði samt sem áður í HM-hópnum og er mættur til München með strákunum okkar. „Þetta fer í allar áttir en er sætara svona. Það eru miklar hæðir og lægðir í þessu og maður er í hálfgerðum tilfinningarússíbana þegar að hópurinn er valinn. Maður veit ekkert hvort maður er inni eða úti eða hvort maður eigi séns eða ekki,“ segir Ágúst Elí sem var eiginlega enn í sjokki þegar Vísir hitti hann í Leifsstöð í morgun. Hafnfirðingurinn var óvænt kallaður inn í Noregshópinn sem fór á æfingamótið en áður en kom að því var hann bara á leið í frí heima á Íslandi og búinn að gera aðrar ráðstafanir en að reima á sig handboltaskóna á HM. „Ég var búinn að panta mér flug heim til fjölskyldunnar og ætlaði bara að njóta mín í rólegheitunum en svo fékk ég kallið. Það var enn sætara fyrir vikið en því miður fyrir fjölskylduna,“Ágúst Elí spilaði með FH í fyrra sem komst í úrslitaeinvígi Olís-deildarinnar.vísir/vilhelmLærði mikið síðast „Ég fékk símtal frá Gunna Magg daginn sem ég lenti, 29. desember. Ég var búinn að ákveða að eyða áramótunum á Hvolsvelli með tengdafjölskyldunni en svo fæ ég að vita 31. desember að ég væri að fara til Noregs. Svo eftir harkið þar og einn dag hérna heima fékk ég að vita að ég væri að fara á HM. Þetta er frekar stuttur aðdragandi en ég tek þessu,“ segir Ágúst brosandi. Markvörðurinn ungi spilaði stórvel fyrir FH á síðustu leiktíð í Olís-deildinni en frammistaða hans skilaði honum sæti í EM-hópnum fyrir ári sem var hans frumraun á stórmóti. Íslenska liðið datt út eftir riðlakeppnina og Ágúst spilaði lítið en innistæðan á reynslubankanum er meiri samt sem áður. „Ég lærði fullt þó ég hafi ekki fengið mikið að spila. Við duttum náttúrlega út snemma þannig að það var ekki mikið rými fyrir það. Nú veit ég hvað þetta er stórt og vonandi verð ég ekki með hnútinn í maganum alla ferðina,“ segir hann. „Nú læt ég ekki koma mér á óvart hvað þetta er stórt og get hugsað meira um hvernig maður ætlar að koma inn í leikinn. Það var reynsla í bankann að fara á stórmót í fyrra þó svo ég hafi ekki spilað mikið,“ segir Ágúst Elí Björgvinsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.Klippa: Ágúst Elí - Ég tek þessu HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Frábærar kveðjur til strákanna okkar | Myndband Strákarnir okkar voru sendir af landinu með stæl í morgun er spilað var fyrir þá myndband þar sem fjölskyldumeðlimir, gamlar kempur og Eiður Smári komu meðal annars við sögu. 9. janúar 2019 14:06 Rafmögnuð lokaæfing landsliðsins sat enn í sumum strákanna í morgun Það var ekki auðvelt fyrir Guðmund Guðmundsson að velja landsliðshópinn fyrir HM 2019. 9. janúar 2019 14:30 Seinagangur í flugstöðinni í München og æfingu dagsins aflýst Íslensku strákarnir æfa ekki í dag eins og til stóð þegar haldið var einn í daginn 9. janúar 2019 13:46 Bjarki Már: Ekki verið að gera mér neinn greiða með að velja mig Bjarki Már Elísson kom óvænt inn í HM-hópinn eftir að komast ekki í 20 manna æfingahóp íslenska landsliðsins. 9. janúar 2019 14:00 Keilan hitti strákana á leiðinni til München Strákarnir okkar eru á leið á HM þar sem þeir hefja leik eftir tvo daga. 9. janúar 2019 07:00 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Sjá meira
Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, er einn þeirra sem var ekki valinn í 20 manna æfingahóp Guðmundar Guðmundssonar en endaði samt sem áður í HM-hópnum og er mættur til München með strákunum okkar. „Þetta fer í allar áttir en er sætara svona. Það eru miklar hæðir og lægðir í þessu og maður er í hálfgerðum tilfinningarússíbana þegar að hópurinn er valinn. Maður veit ekkert hvort maður er inni eða úti eða hvort maður eigi séns eða ekki,“ segir Ágúst Elí sem var eiginlega enn í sjokki þegar Vísir hitti hann í Leifsstöð í morgun. Hafnfirðingurinn var óvænt kallaður inn í Noregshópinn sem fór á æfingamótið en áður en kom að því var hann bara á leið í frí heima á Íslandi og búinn að gera aðrar ráðstafanir en að reima á sig handboltaskóna á HM. „Ég var búinn að panta mér flug heim til fjölskyldunnar og ætlaði bara að njóta mín í rólegheitunum en svo fékk ég kallið. Það var enn sætara fyrir vikið en því miður fyrir fjölskylduna,“Ágúst Elí spilaði með FH í fyrra sem komst í úrslitaeinvígi Olís-deildarinnar.vísir/vilhelmLærði mikið síðast „Ég fékk símtal frá Gunna Magg daginn sem ég lenti, 29. desember. Ég var búinn að ákveða að eyða áramótunum á Hvolsvelli með tengdafjölskyldunni en svo fæ ég að vita 31. desember að ég væri að fara til Noregs. Svo eftir harkið þar og einn dag hérna heima fékk ég að vita að ég væri að fara á HM. Þetta er frekar stuttur aðdragandi en ég tek þessu,“ segir Ágúst brosandi. Markvörðurinn ungi spilaði stórvel fyrir FH á síðustu leiktíð í Olís-deildinni en frammistaða hans skilaði honum sæti í EM-hópnum fyrir ári sem var hans frumraun á stórmóti. Íslenska liðið datt út eftir riðlakeppnina og Ágúst spilaði lítið en innistæðan á reynslubankanum er meiri samt sem áður. „Ég lærði fullt þó ég hafi ekki fengið mikið að spila. Við duttum náttúrlega út snemma þannig að það var ekki mikið rými fyrir það. Nú veit ég hvað þetta er stórt og vonandi verð ég ekki með hnútinn í maganum alla ferðina,“ segir hann. „Nú læt ég ekki koma mér á óvart hvað þetta er stórt og get hugsað meira um hvernig maður ætlar að koma inn í leikinn. Það var reynsla í bankann að fara á stórmót í fyrra þó svo ég hafi ekki spilað mikið,“ segir Ágúst Elí Björgvinsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.Klippa: Ágúst Elí - Ég tek þessu
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Frábærar kveðjur til strákanna okkar | Myndband Strákarnir okkar voru sendir af landinu með stæl í morgun er spilað var fyrir þá myndband þar sem fjölskyldumeðlimir, gamlar kempur og Eiður Smári komu meðal annars við sögu. 9. janúar 2019 14:06 Rafmögnuð lokaæfing landsliðsins sat enn í sumum strákanna í morgun Það var ekki auðvelt fyrir Guðmund Guðmundsson að velja landsliðshópinn fyrir HM 2019. 9. janúar 2019 14:30 Seinagangur í flugstöðinni í München og æfingu dagsins aflýst Íslensku strákarnir æfa ekki í dag eins og til stóð þegar haldið var einn í daginn 9. janúar 2019 13:46 Bjarki Már: Ekki verið að gera mér neinn greiða með að velja mig Bjarki Már Elísson kom óvænt inn í HM-hópinn eftir að komast ekki í 20 manna æfingahóp íslenska landsliðsins. 9. janúar 2019 14:00 Keilan hitti strákana á leiðinni til München Strákarnir okkar eru á leið á HM þar sem þeir hefja leik eftir tvo daga. 9. janúar 2019 07:00 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Sjá meira
Frábærar kveðjur til strákanna okkar | Myndband Strákarnir okkar voru sendir af landinu með stæl í morgun er spilað var fyrir þá myndband þar sem fjölskyldumeðlimir, gamlar kempur og Eiður Smári komu meðal annars við sögu. 9. janúar 2019 14:06
Rafmögnuð lokaæfing landsliðsins sat enn í sumum strákanna í morgun Það var ekki auðvelt fyrir Guðmund Guðmundsson að velja landsliðshópinn fyrir HM 2019. 9. janúar 2019 14:30
Seinagangur í flugstöðinni í München og æfingu dagsins aflýst Íslensku strákarnir æfa ekki í dag eins og til stóð þegar haldið var einn í daginn 9. janúar 2019 13:46
Bjarki Már: Ekki verið að gera mér neinn greiða með að velja mig Bjarki Már Elísson kom óvænt inn í HM-hópinn eftir að komast ekki í 20 manna æfingahóp íslenska landsliðsins. 9. janúar 2019 14:00
Keilan hitti strákana á leiðinni til München Strákarnir okkar eru á leið á HM þar sem þeir hefja leik eftir tvo daga. 9. janúar 2019 07:00