Tökur nýrra þátta hefjast á Kanaríeyjum í vor Samúel Karl Ólason skrifar 8. janúar 2019 08:51 Líklegt þykir að þættirnir munu að einhverju leyti fjalla um uppruna Næturkonungsins. Nýir Game of Thrones þættir, sem hafa enn ekki fengið opinbert nafn, verða teknir upp á Kanaríeyjum og í Norður-Írlandi. Þá munu tökur þáttanna hefjast nú í vor. Þættirnir, sem ganga undir óformlega nafninu The Long Night, eiga að gerast þúsundum ára fyrir atburði Game of Thrones og mun leikkonan Naomi Watts vera í stóru hlutverki. Líklegt þykir að þættirnir munu fjalla um uppruna Hvítgenglanna og hina löngu nótt, sem fyrsta stríð hinna dauðu gegn hinum lifandi hefur verið kallað. Það hefur þó ekki verið staðfest. George RR Martin sagði þættina heita The Long Night en HBO segir þá ákvörðun ekki hafa verið tekna opinberlega.Belfast Telegraph segir starfsmönnum Paint Hall kvikmyndaversins hafa verið tilkynnt að þau muni fara til Kanaríeyja vegna þáttanna og tökur muni fara fram á Tenerife og Las Palmas. Eftir það muni þættirnir verða kláraðir í Norður-Írlandi.Stór hluti framleiðslu Game of Thrones hefur farið fram í Norður-Írlandi og fóru fyrstu tökur fram þar árið 2010. Síðan þá hafa tökustaðirnir orðið vinsælir ferðamannastaðir, eins og hér á Íslandi, og eru heimamenn mjög sáttir við að HBO muni halda framleiðslunni áfram í Belfast, samkvæmt Belfast Telegraph.Watchers On The Wall segja starfsmenn HBO hafa skoðað Kanaríeyjar í aðdraganda framleiðslu sjöundu og áttundu þáttaraðar Game of Thrones. Game of Thrones Tengdar fréttir Dinklage útskýrir hvað Tyrion var að hugsa Í sjöundu þáttaröð Game of Thrones kom upp atvik sem vakti miklar spurningar. 6. september 2018 16:00 Game of Thrones: Næturkonungurinn segir frá „stærstu orrustu sjónvarpssögunnar“ Leikarinn Vladimír Furdík, sem leikur Næturkonunginn í Game of Thrones, sagði gestum ráðstefnu í Ungverjalandi nokkuð merkilegar upplýsingar um síðustu þáttaröð Game of Thrones sem sýnd verður í apríl. 6. desember 2018 14:15 Framleiðsla hafin á "forsögulegum“ Game of Thrones-þætti HBO skoðar framleiðslu á nýrri seríu þátta sem gerast í heimi Game of Thrones. 8. júní 2018 23:08 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Nýir Game of Thrones þættir, sem hafa enn ekki fengið opinbert nafn, verða teknir upp á Kanaríeyjum og í Norður-Írlandi. Þá munu tökur þáttanna hefjast nú í vor. Þættirnir, sem ganga undir óformlega nafninu The Long Night, eiga að gerast þúsundum ára fyrir atburði Game of Thrones og mun leikkonan Naomi Watts vera í stóru hlutverki. Líklegt þykir að þættirnir munu fjalla um uppruna Hvítgenglanna og hina löngu nótt, sem fyrsta stríð hinna dauðu gegn hinum lifandi hefur verið kallað. Það hefur þó ekki verið staðfest. George RR Martin sagði þættina heita The Long Night en HBO segir þá ákvörðun ekki hafa verið tekna opinberlega.Belfast Telegraph segir starfsmönnum Paint Hall kvikmyndaversins hafa verið tilkynnt að þau muni fara til Kanaríeyja vegna þáttanna og tökur muni fara fram á Tenerife og Las Palmas. Eftir það muni þættirnir verða kláraðir í Norður-Írlandi.Stór hluti framleiðslu Game of Thrones hefur farið fram í Norður-Írlandi og fóru fyrstu tökur fram þar árið 2010. Síðan þá hafa tökustaðirnir orðið vinsælir ferðamannastaðir, eins og hér á Íslandi, og eru heimamenn mjög sáttir við að HBO muni halda framleiðslunni áfram í Belfast, samkvæmt Belfast Telegraph.Watchers On The Wall segja starfsmenn HBO hafa skoðað Kanaríeyjar í aðdraganda framleiðslu sjöundu og áttundu þáttaraðar Game of Thrones.
Game of Thrones Tengdar fréttir Dinklage útskýrir hvað Tyrion var að hugsa Í sjöundu þáttaröð Game of Thrones kom upp atvik sem vakti miklar spurningar. 6. september 2018 16:00 Game of Thrones: Næturkonungurinn segir frá „stærstu orrustu sjónvarpssögunnar“ Leikarinn Vladimír Furdík, sem leikur Næturkonunginn í Game of Thrones, sagði gestum ráðstefnu í Ungverjalandi nokkuð merkilegar upplýsingar um síðustu þáttaröð Game of Thrones sem sýnd verður í apríl. 6. desember 2018 14:15 Framleiðsla hafin á "forsögulegum“ Game of Thrones-þætti HBO skoðar framleiðslu á nýrri seríu þátta sem gerast í heimi Game of Thrones. 8. júní 2018 23:08 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Dinklage útskýrir hvað Tyrion var að hugsa Í sjöundu þáttaröð Game of Thrones kom upp atvik sem vakti miklar spurningar. 6. september 2018 16:00
Game of Thrones: Næturkonungurinn segir frá „stærstu orrustu sjónvarpssögunnar“ Leikarinn Vladimír Furdík, sem leikur Næturkonunginn í Game of Thrones, sagði gestum ráðstefnu í Ungverjalandi nokkuð merkilegar upplýsingar um síðustu þáttaröð Game of Thrones sem sýnd verður í apríl. 6. desember 2018 14:15
Framleiðsla hafin á "forsögulegum“ Game of Thrones-þætti HBO skoðar framleiðslu á nýrri seríu þátta sem gerast í heimi Game of Thrones. 8. júní 2018 23:08