Skartgripir Lady Gaga metnir á yfir hálfan milljarð Sylvía Hall skrifar 7. janúar 2019 19:42 Söngkonan fór heim með ein verðlaun í gær. Vísir/Getty Lady Gaga var glæsileg á Golden Globes verðlaunahátíðinni í gær í bláum kjól frá Valentino. Til þess að setja punktinn yfir i-ið bar söngkonan skartgripi frá Tiffany & Co sem eru metnir á yfir hálfan milljarð króna. Söngkonan passaði upp á hvert smáatriði og þótti hún bera af með blátt hár í stíl við kjólinn. Kjóll söngkonunnar var svo íburðarmikill að tvo starfsmenn þurfti til að bera slóðann á meðan söngkonan gekk rauða dregilinn.Ok maybe Gaga wins the dress train contest? It takes TWO additional human helpers to hold her gown #goldenglobes#gagaglobes. pic.twitter.com/ULCF0E9DWH — jen yamato (@jenyamato) 6 January 2019 Skartgripirnir voru þó senuþjófar kvöldsins. Hálsmenn söngkonunnar var gert úr þrjúhundruð demöntum með tuttugu karata steini í miðjunni. View this post on InstagramA post shared by Tiffany & Co. (@tiffanyandco) on Jan 6, 2019 at 6:04pm PST Í ofanálag skartaði söngkonan svo eyrnalokkum frá sama hönnuði og þremur armböndum í stíl. Í heildina er skartið sem fyrr segir metið á fimm miljónir Bandaríkjadala, eða rúmlega hálfan milljarð íslenskra króna.Vísir/GettySöngkonan fór ekki tómhent heim en hún hlaut verðlaun fyrir besta frumsamda lagið fyrir lagið Shallow úr myndinni A Star is Born sem hún fór með aðalhlutverk í. Myndin var tilnefnd til fimm verðlauna í gær en hlaut aðeins verðlaun fyrir besta frumsamda lagið. Golden Globes Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Lady Gaga var glæsileg á Golden Globes verðlaunahátíðinni í gær í bláum kjól frá Valentino. Til þess að setja punktinn yfir i-ið bar söngkonan skartgripi frá Tiffany & Co sem eru metnir á yfir hálfan milljarð króna. Söngkonan passaði upp á hvert smáatriði og þótti hún bera af með blátt hár í stíl við kjólinn. Kjóll söngkonunnar var svo íburðarmikill að tvo starfsmenn þurfti til að bera slóðann á meðan söngkonan gekk rauða dregilinn.Ok maybe Gaga wins the dress train contest? It takes TWO additional human helpers to hold her gown #goldenglobes#gagaglobes. pic.twitter.com/ULCF0E9DWH — jen yamato (@jenyamato) 6 January 2019 Skartgripirnir voru þó senuþjófar kvöldsins. Hálsmenn söngkonunnar var gert úr þrjúhundruð demöntum með tuttugu karata steini í miðjunni. View this post on InstagramA post shared by Tiffany & Co. (@tiffanyandco) on Jan 6, 2019 at 6:04pm PST Í ofanálag skartaði söngkonan svo eyrnalokkum frá sama hönnuði og þremur armböndum í stíl. Í heildina er skartið sem fyrr segir metið á fimm miljónir Bandaríkjadala, eða rúmlega hálfan milljarð íslenskra króna.Vísir/GettySöngkonan fór ekki tómhent heim en hún hlaut verðlaun fyrir besta frumsamda lagið fyrir lagið Shallow úr myndinni A Star is Born sem hún fór með aðalhlutverk í. Myndin var tilnefnd til fimm verðlauna í gær en hlaut aðeins verðlaun fyrir besta frumsamda lagið.
Golden Globes Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira