„Fiji-stelpan“ óvæntur sigurvegari á Golden Globes Sylvía Hall skrifar 7. janúar 2019 16:30 Hér sést stúlkan ásamt Sabrina Dhowr, Isan Elba og Idris Elba. Vísir/Getty Fyrir gærkvöldið þekktu ekki margir nafnið Kelleth Cuthbert. Þrátt fyrir það er Cuthbert ein umtalaðasta manneskjan á Internetinu í dag eftir óvænta innkomu á Golden Globes verðlaunahátíðinni í gær. View this post on InstagramA post shared by Kelleth Cuthbert (@kellethcuthbert) on Jan 6, 2019 at 5:25pm PSTCuthbert stal senunni í bláum kjól með bakka af Fiji-vatnsflöskum. Fiji var einn stærsti bakhjarl verðlaunahátíðarinnar í ár og gátu gestir svalað þorsta sínum með vatninu fræga og var það hlutverk Cuthbert að bera fram vatnið. It was not a dream. I gave you the most entertaining Sunday of 2019.#GoldenGlobespic.twitter.com/62DshTQkEe — FIJI Water Girl (@watergirlGG) 7 January 2019 Hún tók hlutverki sínu á hátíðinni mjög alvarlega og voru áhorfendur ekki lengi að taka eftir dularfullu stúlkunni í bláa kjólnum. Hún kom sér inn á margar myndir með stærstu stjörnum hátíðarinnar og vakti mikla lukku meðal netverja. Það má því segja að hún hafi verið óvæntur sigurvegari á hátíðinni í ár.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Golden Globes Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Fyrir gærkvöldið þekktu ekki margir nafnið Kelleth Cuthbert. Þrátt fyrir það er Cuthbert ein umtalaðasta manneskjan á Internetinu í dag eftir óvænta innkomu á Golden Globes verðlaunahátíðinni í gær. View this post on InstagramA post shared by Kelleth Cuthbert (@kellethcuthbert) on Jan 6, 2019 at 5:25pm PSTCuthbert stal senunni í bláum kjól með bakka af Fiji-vatnsflöskum. Fiji var einn stærsti bakhjarl verðlaunahátíðarinnar í ár og gátu gestir svalað þorsta sínum með vatninu fræga og var það hlutverk Cuthbert að bera fram vatnið. It was not a dream. I gave you the most entertaining Sunday of 2019.#GoldenGlobespic.twitter.com/62DshTQkEe — FIJI Water Girl (@watergirlGG) 7 January 2019 Hún tók hlutverki sínu á hátíðinni mjög alvarlega og voru áhorfendur ekki lengi að taka eftir dularfullu stúlkunni í bláa kjólnum. Hún kom sér inn á margar myndir með stærstu stjörnum hátíðarinnar og vakti mikla lukku meðal netverja. Það má því segja að hún hafi verið óvæntur sigurvegari á hátíðinni í ár.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Golden Globes Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira