„Fiji-stelpan“ óvæntur sigurvegari á Golden Globes Sylvía Hall skrifar 7. janúar 2019 16:30 Hér sést stúlkan ásamt Sabrina Dhowr, Isan Elba og Idris Elba. Vísir/Getty Fyrir gærkvöldið þekktu ekki margir nafnið Kelleth Cuthbert. Þrátt fyrir það er Cuthbert ein umtalaðasta manneskjan á Internetinu í dag eftir óvænta innkomu á Golden Globes verðlaunahátíðinni í gær. View this post on InstagramA post shared by Kelleth Cuthbert (@kellethcuthbert) on Jan 6, 2019 at 5:25pm PSTCuthbert stal senunni í bláum kjól með bakka af Fiji-vatnsflöskum. Fiji var einn stærsti bakhjarl verðlaunahátíðarinnar í ár og gátu gestir svalað þorsta sínum með vatninu fræga og var það hlutverk Cuthbert að bera fram vatnið. It was not a dream. I gave you the most entertaining Sunday of 2019.#GoldenGlobespic.twitter.com/62DshTQkEe — FIJI Water Girl (@watergirlGG) 7 January 2019 Hún tók hlutverki sínu á hátíðinni mjög alvarlega og voru áhorfendur ekki lengi að taka eftir dularfullu stúlkunni í bláa kjólnum. Hún kom sér inn á margar myndir með stærstu stjörnum hátíðarinnar og vakti mikla lukku meðal netverja. Það má því segja að hún hafi verið óvæntur sigurvegari á hátíðinni í ár.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Golden Globes Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Sjá meira
Fyrir gærkvöldið þekktu ekki margir nafnið Kelleth Cuthbert. Þrátt fyrir það er Cuthbert ein umtalaðasta manneskjan á Internetinu í dag eftir óvænta innkomu á Golden Globes verðlaunahátíðinni í gær. View this post on InstagramA post shared by Kelleth Cuthbert (@kellethcuthbert) on Jan 6, 2019 at 5:25pm PSTCuthbert stal senunni í bláum kjól með bakka af Fiji-vatnsflöskum. Fiji var einn stærsti bakhjarl verðlaunahátíðarinnar í ár og gátu gestir svalað þorsta sínum með vatninu fræga og var það hlutverk Cuthbert að bera fram vatnið. It was not a dream. I gave you the most entertaining Sunday of 2019.#GoldenGlobespic.twitter.com/62DshTQkEe — FIJI Water Girl (@watergirlGG) 7 January 2019 Hún tók hlutverki sínu á hátíðinni mjög alvarlega og voru áhorfendur ekki lengi að taka eftir dularfullu stúlkunni í bláa kjólnum. Hún kom sér inn á margar myndir með stærstu stjörnum hátíðarinnar og vakti mikla lukku meðal netverja. Það má því segja að hún hafi verið óvæntur sigurvegari á hátíðinni í ár.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Golden Globes Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Sjá meira