MAN leggur upp laupana Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. janúar 2019 15:58 Forsetafrúin Eliza Reid prýðir forsíðu síðasta tölublaðs MAN MAN Fleiri tölublöð af tímaritinu MAN munu ekki líta dagsins ljós. Útgáfufélagið Mantra ehf, sem staðið hefur að útgáfu blaðsins frá árinu 2013, hefur tekið ákvörðun þess efnis. Ástæðan er sögð vera erfitt rekstrarumhverfi. Í stöðuuppfærslu á Facebook, sem Björk Eiðsdóttir ritstjóri og Auður Húnfjörð framkvæmdastjóri undirrita, er lesendum þökkuð samfylgdin undanfarin ár. Þar má jafnframt sjá að síðasta tölublaðið sem kom út undir merkjum MAN, desembertölublaðið, skartaði forsetafrúnni Elizu Reid á forsíðunni. Haft er eftir Auði í tilkynningu frá Möntru ehf. að það sé „auðvitað sárt að þurfa að hætta útgáfu þess sem að okkar mati hefur verið eitt vandaðasta tímarit landsins en sökum erfiðs rekstrarumhverfis sjáum við þá leið eina færa.“ Björk bætir við að þó svo að tímaritið hafi fengið góðar móttökur þá séu „aðstæður til slíkrar útgáfu hér á landi, á þessum litla markaði, því miður nánast ómögulegar og fara síst batnandi.“ Þær Auður hafi reynt allt við að láta reksturinn ganga upp - „með því að vinna sjálfar allt það sem við gátum og skera niður þar sem hægt er án þess að það bitni á gæðum. Við alla vega reyndum allt sem við gátum og göngum að því leyti sáttar frá borði, þó svo að þetta sé ekki sársaukalaust,“ segir Björk. Fjölmiðlar Mest lesið Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Trump-tollar tóku gildi í nótt Viðskipti erlent Enn ein eldrauð opnun Viðskipti innlent Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Viðskipti innlent Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Viðskipti innlent Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Viðskipti innlent Lækkanir halda áfram Viðskipti innlent Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland brotlegt í pítsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Sjá meira
Fleiri tölublöð af tímaritinu MAN munu ekki líta dagsins ljós. Útgáfufélagið Mantra ehf, sem staðið hefur að útgáfu blaðsins frá árinu 2013, hefur tekið ákvörðun þess efnis. Ástæðan er sögð vera erfitt rekstrarumhverfi. Í stöðuuppfærslu á Facebook, sem Björk Eiðsdóttir ritstjóri og Auður Húnfjörð framkvæmdastjóri undirrita, er lesendum þökkuð samfylgdin undanfarin ár. Þar má jafnframt sjá að síðasta tölublaðið sem kom út undir merkjum MAN, desembertölublaðið, skartaði forsetafrúnni Elizu Reid á forsíðunni. Haft er eftir Auði í tilkynningu frá Möntru ehf. að það sé „auðvitað sárt að þurfa að hætta útgáfu þess sem að okkar mati hefur verið eitt vandaðasta tímarit landsins en sökum erfiðs rekstrarumhverfis sjáum við þá leið eina færa.“ Björk bætir við að þó svo að tímaritið hafi fengið góðar móttökur þá séu „aðstæður til slíkrar útgáfu hér á landi, á þessum litla markaði, því miður nánast ómögulegar og fara síst batnandi.“ Þær Auður hafi reynt allt við að láta reksturinn ganga upp - „með því að vinna sjálfar allt það sem við gátum og skera niður þar sem hægt er án þess að það bitni á gæðum. Við alla vega reyndum allt sem við gátum og göngum að því leyti sáttar frá borði, þó svo að þetta sé ekki sársaukalaust,“ segir Björk.
Fjölmiðlar Mest lesið Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Trump-tollar tóku gildi í nótt Viðskipti erlent Enn ein eldrauð opnun Viðskipti innlent Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Viðskipti innlent Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Viðskipti innlent Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Viðskipti innlent Lækkanir halda áfram Viðskipti innlent Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland brotlegt í pítsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Sjá meira
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf