Konur í Sádí-Arabíu fá SMS um skilnað Sylvía Hall skrifar 6. janúar 2019 15:27 Hingað til hafa margar konur ekki vitað af því ef eiginmenn þeirra fara fram á skilnað. Vísir/Getty Ný reglugerð í Sádí-Arabíu mun koma í veg fyrir að konur þar í landi viti ekki af því ef eiginmenn þeirra sækja um skilnað. Í stað þess munu konur fá smáskilaboð sem lætur þær vita að eiginmenn þeirra hafi sótt um skilnað. Breytingarnar tóku gildi í dag og eru þær sagðar stefna að því að varðveita réttindi kvenna og ýta undir tæknivæðingu þjónustu þar í landi. Skilaboðin munu innihalda útgáfunúmer skilnaðarleyfisins og hvert konurnar megi sækja viðeigandi skjöl. Þá verður einnig sett á laggirnar vefsíða þar sem konur geta nálgast upplýsingar um hjúskaparstöðu sína og séð frekari upplýsingar. Með breytingunum geta konur enn frekar tryggt rétt sinn til framfærslu og meðlag eftir skilnað en hingað til hafa margar konur ekki vitað af því ef eiginmenn þeirra fara fram á skilnað. Breytingarnar eru hluti af Vision 2030 stefnunni sem hefur meðal annars leitt til þess að konum var leyft að keyra frá og með árinu 2017. Þrátt fyrir að framfarir hafi náðst í réttindabaráttu kvenna í Sádí-Arabíu geta konur til dæmis enn ekki sótt um vegabréf, ferðast utanlands, gift sig að eigin frumkvæði, opnað bankareikninga eða farið í ákveðinn fyrirtækjarekstur. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Konur í Sádí-Arabíu komnar í ökumannssætið Banni við akstri kvenna var aflétt í einu afturhaldssamasta ríki heims í gærkvöldi. 24. júní 2018 07:33 Tíu konur fengið ökuréttindi Konur í Sádi-Arabíu fá rétt til að keyra bíl þann 24. júní næstkomandi, en Sádi-Arabía er enn eina land heimsins sem bannar konum að keyra bíl. 5. júní 2018 07:25 Uppstokkun í ríkisstjórn Sádi-Arabíu Salman konungur skipaði til dæmis nýjan utanríkisráðherra. 28. desember 2018 08:00 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira
Ný reglugerð í Sádí-Arabíu mun koma í veg fyrir að konur þar í landi viti ekki af því ef eiginmenn þeirra sækja um skilnað. Í stað þess munu konur fá smáskilaboð sem lætur þær vita að eiginmenn þeirra hafi sótt um skilnað. Breytingarnar tóku gildi í dag og eru þær sagðar stefna að því að varðveita réttindi kvenna og ýta undir tæknivæðingu þjónustu þar í landi. Skilaboðin munu innihalda útgáfunúmer skilnaðarleyfisins og hvert konurnar megi sækja viðeigandi skjöl. Þá verður einnig sett á laggirnar vefsíða þar sem konur geta nálgast upplýsingar um hjúskaparstöðu sína og séð frekari upplýsingar. Með breytingunum geta konur enn frekar tryggt rétt sinn til framfærslu og meðlag eftir skilnað en hingað til hafa margar konur ekki vitað af því ef eiginmenn þeirra fara fram á skilnað. Breytingarnar eru hluti af Vision 2030 stefnunni sem hefur meðal annars leitt til þess að konum var leyft að keyra frá og með árinu 2017. Þrátt fyrir að framfarir hafi náðst í réttindabaráttu kvenna í Sádí-Arabíu geta konur til dæmis enn ekki sótt um vegabréf, ferðast utanlands, gift sig að eigin frumkvæði, opnað bankareikninga eða farið í ákveðinn fyrirtækjarekstur.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Konur í Sádí-Arabíu komnar í ökumannssætið Banni við akstri kvenna var aflétt í einu afturhaldssamasta ríki heims í gærkvöldi. 24. júní 2018 07:33 Tíu konur fengið ökuréttindi Konur í Sádi-Arabíu fá rétt til að keyra bíl þann 24. júní næstkomandi, en Sádi-Arabía er enn eina land heimsins sem bannar konum að keyra bíl. 5. júní 2018 07:25 Uppstokkun í ríkisstjórn Sádi-Arabíu Salman konungur skipaði til dæmis nýjan utanríkisráðherra. 28. desember 2018 08:00 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira
Konur í Sádí-Arabíu komnar í ökumannssætið Banni við akstri kvenna var aflétt í einu afturhaldssamasta ríki heims í gærkvöldi. 24. júní 2018 07:33
Tíu konur fengið ökuréttindi Konur í Sádi-Arabíu fá rétt til að keyra bíl þann 24. júní næstkomandi, en Sádi-Arabía er enn eina land heimsins sem bannar konum að keyra bíl. 5. júní 2018 07:25
Uppstokkun í ríkisstjórn Sádi-Arabíu Salman konungur skipaði til dæmis nýjan utanríkisráðherra. 28. desember 2018 08:00