Rússland vann Makedóníu 30-28 í leik um þrettánda til sextánda sæti á HM í handbolta.
Hvorugu liðinu tókst að komast áfram úr sínum riðli í milliriðilinn og því spiluðu þau uppá sæti.
Rétt eins og gegn Íslandi þá voruð liðsmenn Makedóníu sterkari aðilinn í fyrri hálfleikinum og voru með forystuna í hálfleiknum. Í seinni hálfleiknum snérist þetta þó við, eins og gegn Íslandi og vann Rússland að lokum sigur 30-28. Rússland mun því annaðhvort mæta Síle eða Katar um þrettaánda sætið.
Leik Japans og Kóreu var síðan einnig að ljúka en þar fóru Kóreumenn með sigur af hólmi 27-25 en sá leikur var upp á 21-24 sætið. Kórea mun því mæta annaðhvort Sádí Arabíu eð Angóla um 21. sætið.
Rússland hafði betur gegn Makedóníu
Dagur Lárusson skrifar

Mest lesið


„Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“
Körfubolti

Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion
Enski boltinn




Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik
Íslenski boltinn


