Vinalegur hittingur Íslands og Þýskalands fyrir stríðið á morgun Tómas Þór Þórðarson í Köln. skrifar 18. janúar 2019 18:53 Oliver Roggisch og Stefán Rafn Sigurmannsson bregða á leik í Lanxess-höllinni. vísir/tom Íslenska landsliðið i handbolta lenti rétt fyrir klukkan 14.00 í Köln í dag og átti æfingartíma klukkan 19.00 í Lanxess-höllinni þar sem milliriðilinn verður spilar næstu daga. Strákarnir mæta Þýskalandi annað kvöld, Frakklandi á sunnudaginn og Brasilíu á miðvikudaginn. Æfing íslenska liðsins seinkaði aðeins og því tóku fjölmiðlar viðtöl við þá sem óskað var eftir um klukkan 19.00 en æfingin fór svo af stað 19.15. Þýska liðið var á æfingu á undan því íslenska og voru fagnaðarfundir hjá mörgum leikmönnum þjóðanna. Bjarki Már Elísson og Silvio Heinevetter, leikmenn Füchse Berlín, féllust í faðma og fóru aðeins yfir málin og Arnór Þór Gunnarsson spjallaði einnig við þýska markvörðinn. Arnór ekki samherji hans en hefur spilað margsinnis á móti honum. Oliver Roggisch, liðsstjóri eða eiginlegur framkvæmdastjóri þýska liðsins, þekkir marga af Íslendingunum en hann spjallaði í smá stund við Guðmund Guðmundsson, landsliðsþjálfara Íslands. Guðmundur þjálfaði hann hjá Rhein-Neckar Löwen. Þá fór vel á með þeim Stefáni Rafni Sigurmannssyni og Roggisch en þeir spiluðu saman þegar að Guðmundur sótti Haukamanninn til þýska liðsins á sínum tíma. Stefán Rafn spilar nú með ungverska stórliðinu Pick Szeged. Þrátt fyrir þessa fagnaðarfundi í dag má búast við minni hamingju á milli manna annað kvöld þegar að leikurinn hefst en þar eru gríðarlega mikilvæg tvö stig í boði.Bjarki Már og Silvio spjalla saman.vísir/tomÓlafur Gústafsson spjallar við Steffen Weinhold en þeir voru saman hjá Flensburg.vísir/tomGuðmundur Guðmundsson þjálfaði áður Oliver Roggisch.vísir/tom HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Arnór efstur á palli með tveimur stórstjörnum PSG-liðsins Aðeins einn leikmaður á heimsmeistaramótinu í handbolta skoraði fleiri mörk en Arnór Þór Gunnarsson í riðlakeppni HM 2019. 18. janúar 2019 16:30 Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna HSÍ fær ekki fleiri miða á milliriðilinn í Köln. 18. janúar 2019 14:14 Markvörður Spánar meiddur eftir að auglýsingaskilti féllu á hann í Köln Rodrigo Corales, markvörður spænska landsliðsins, spilar tæplega á morgun. 18. janúar 2019 17:19 Gríðarlegur áhugi á þýska liðinu fyrir leikinn á móti Íslandi Keppnishöllin í Köln fylltist af blaðamönnum á æfingu þýska liðsins. 18. janúar 2019 17:45 Forsetinn og fyrirliðinn á leiðinni til Kölnar Guðni Th. Jóhannesson og Aron Einar Gunnarsson ætla að sjá leiki í milliriðlinum. 18. janúar 2019 18:43 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Sjá meira
Íslenska landsliðið i handbolta lenti rétt fyrir klukkan 14.00 í Köln í dag og átti æfingartíma klukkan 19.00 í Lanxess-höllinni þar sem milliriðilinn verður spilar næstu daga. Strákarnir mæta Þýskalandi annað kvöld, Frakklandi á sunnudaginn og Brasilíu á miðvikudaginn. Æfing íslenska liðsins seinkaði aðeins og því tóku fjölmiðlar viðtöl við þá sem óskað var eftir um klukkan 19.00 en æfingin fór svo af stað 19.15. Þýska liðið var á æfingu á undan því íslenska og voru fagnaðarfundir hjá mörgum leikmönnum þjóðanna. Bjarki Már Elísson og Silvio Heinevetter, leikmenn Füchse Berlín, féllust í faðma og fóru aðeins yfir málin og Arnór Þór Gunnarsson spjallaði einnig við þýska markvörðinn. Arnór ekki samherji hans en hefur spilað margsinnis á móti honum. Oliver Roggisch, liðsstjóri eða eiginlegur framkvæmdastjóri þýska liðsins, þekkir marga af Íslendingunum en hann spjallaði í smá stund við Guðmund Guðmundsson, landsliðsþjálfara Íslands. Guðmundur þjálfaði hann hjá Rhein-Neckar Löwen. Þá fór vel á með þeim Stefáni Rafni Sigurmannssyni og Roggisch en þeir spiluðu saman þegar að Guðmundur sótti Haukamanninn til þýska liðsins á sínum tíma. Stefán Rafn spilar nú með ungverska stórliðinu Pick Szeged. Þrátt fyrir þessa fagnaðarfundi í dag má búast við minni hamingju á milli manna annað kvöld þegar að leikurinn hefst en þar eru gríðarlega mikilvæg tvö stig í boði.Bjarki Már og Silvio spjalla saman.vísir/tomÓlafur Gústafsson spjallar við Steffen Weinhold en þeir voru saman hjá Flensburg.vísir/tomGuðmundur Guðmundsson þjálfaði áður Oliver Roggisch.vísir/tom
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Arnór efstur á palli með tveimur stórstjörnum PSG-liðsins Aðeins einn leikmaður á heimsmeistaramótinu í handbolta skoraði fleiri mörk en Arnór Þór Gunnarsson í riðlakeppni HM 2019. 18. janúar 2019 16:30 Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna HSÍ fær ekki fleiri miða á milliriðilinn í Köln. 18. janúar 2019 14:14 Markvörður Spánar meiddur eftir að auglýsingaskilti féllu á hann í Köln Rodrigo Corales, markvörður spænska landsliðsins, spilar tæplega á morgun. 18. janúar 2019 17:19 Gríðarlegur áhugi á þýska liðinu fyrir leikinn á móti Íslandi Keppnishöllin í Köln fylltist af blaðamönnum á æfingu þýska liðsins. 18. janúar 2019 17:45 Forsetinn og fyrirliðinn á leiðinni til Kölnar Guðni Th. Jóhannesson og Aron Einar Gunnarsson ætla að sjá leiki í milliriðlinum. 18. janúar 2019 18:43 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Sjá meira
Arnór efstur á palli með tveimur stórstjörnum PSG-liðsins Aðeins einn leikmaður á heimsmeistaramótinu í handbolta skoraði fleiri mörk en Arnór Þór Gunnarsson í riðlakeppni HM 2019. 18. janúar 2019 16:30
Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna HSÍ fær ekki fleiri miða á milliriðilinn í Köln. 18. janúar 2019 14:14
Markvörður Spánar meiddur eftir að auglýsingaskilti féllu á hann í Köln Rodrigo Corales, markvörður spænska landsliðsins, spilar tæplega á morgun. 18. janúar 2019 17:19
Gríðarlegur áhugi á þýska liðinu fyrir leikinn á móti Íslandi Keppnishöllin í Köln fylltist af blaðamönnum á æfingu þýska liðsins. 18. janúar 2019 17:45
Forsetinn og fyrirliðinn á leiðinni til Kölnar Guðni Th. Jóhannesson og Aron Einar Gunnarsson ætla að sjá leiki í milliriðlinum. 18. janúar 2019 18:43
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni