Arnór efstur á palli með tveimur stórstjörnum PSG-liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2019 16:30 Arnór Þór Gunnarsson. Getty/TF-Images Aðeins einn leikmaður á heimsmeistaramótinu í handbolta skoraði fleiri mörk en Arnór Þór Gunnarsson í riðlakeppni HM 2019. Arnór skoraði 31 mark í fimm leikjum Íslands í riðlakeppninni sem gera 6,2 mörk að meðaltali í leik. Það er aðeins danska stórstjarnan Mikkel Hansen sem skoraði meiri. Hansen skoraði 35 mörk í fimm leikjum Dana þar af tólf þeirra á móti Norðmönnum í toppslag riðilsins í gær. Mikkel Hansen spilar með franska stórliðinu Paris Saint-Germain og það gerir líka maðurinn sem deilir öðru sætinu með Arnóri. Það er þýski vinstri hornamaðurinn Uwe Gensheimer. Arnór er með mun betri skotnýtingu en bæði Mikkel Hansen og Uwe Gensheimer. Arnór gefur nýtt 31 af 37 skotum sínum sem þýðir 84 prósent skotnýtingu. Uwe Gensheimer hefur nýtt 76 prósent skota sinna og Mikkel Hansen er með 74 prósent skotnýtingu. Í 4. til 7. sæti koma síðan fjórir leikmenn en það eru Youssef Benali frá Katar, Timur Dibirov frá Rússlandi, Erwin Feuchtmann frá Síle og Kiril Lazarov frá Makedóníu. Kiril Lazarov var sjóðheitur í fyrri hálfleiknum á móti Íslandi en í þeim síðari slokknaði alveg á honum. Það gaf bæði íslenska liðinu tækifæri að vinna leikinn sem og Arnóri að komast fram úr honum á markalistanum. Næsti Íslendingur á listanum er Aron Pálmarsson í 34. sæti með 19 mörk en Ólafur Guðmundsson er svo í 69. sæti með 15 mörk, Elvar Örn Jónsson er í 81. sæti með 14 mörk og Bjarki Már Elísson er í 90. sæti með 13 mörk.Arnór Þór Gunnarsson skorar eitt af tíu mörkum sínum á móti Makedóníu.Getty/TF-ImagesFlest mörk í riðlakeppni HM í handbolti 2019: 1. Mikkel Hansen, Danmörku 35/122. Arnór Þór Gunnarsson, Íslandi 31/12 2. Uwe Gensheimer, Þýskalandi 31/14 4. Youssef Benali, Katar 30/6 4. Timur Dibirov, Rússlandi 30/11 4. Erwin Feuchtmann, Síle 30/7 4. Kiril Lazarov, Makedóníu 30/9 8. Máté Lékai, Ungverjalandi 27 8. Robert Weber, Austurríki 27/11 10. Mahdi Al-Salem 26/3 10. Ferrán Solé, Spáni 26/1034. Aron Pálmarsson, Íslandi 1969. Ólafur Guðmundsson, Íslandi 1581. Elvar Örn Jónsson, Íslandi 1490. Bjarki Már Elísson, Íslandi 13 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Utan vallar: Krakkar og karlmenni halda til Kölnar Íslenska landsliðið í handbolta fær að sýna sig á stærsta sviðinu á móti sjálfum gestgjöfunum annað kvöld. 18. janúar 2019 13:30 Íslenska landsliðið það langyngsta í milliriðlinum en Danir reka lestina á tveimur listum Tólf landslið eru komin áfram í milliriðil á heimsmeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi og Danmörku og eiga því enn möguleika á heimsmeistaratitlinum. 18. janúar 2019 14:00 Þrír efstir og jafnir í HM-einkunnagjöf Vísis en enginn hærri en þjálfarinn Íslenska handboltalandsliðið vann þrjá af fimm leikjum sínum í riðlakeppni HM í handbolta 2019 og er þar með komið í milliriðilinn í Köln. Vísir fer yfir einkunnagjöf strákanna í riðlakeppninni. 18. janúar 2019 10:30 Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna HSÍ fær ekki fleiri miða á milliriðilinn í Köln. 18. janúar 2019 14:14 Elvar Örn fékk nýja bolamynd af sér með Bjögga Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson birti frábærar myndir á Instagram í dag í tengslum við tíu ára áskorunina sem tröllríður nú öllu. 18. janúar 2019 14:30 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira
Aðeins einn leikmaður á heimsmeistaramótinu í handbolta skoraði fleiri mörk en Arnór Þór Gunnarsson í riðlakeppni HM 2019. Arnór skoraði 31 mark í fimm leikjum Íslands í riðlakeppninni sem gera 6,2 mörk að meðaltali í leik. Það er aðeins danska stórstjarnan Mikkel Hansen sem skoraði meiri. Hansen skoraði 35 mörk í fimm leikjum Dana þar af tólf þeirra á móti Norðmönnum í toppslag riðilsins í gær. Mikkel Hansen spilar með franska stórliðinu Paris Saint-Germain og það gerir líka maðurinn sem deilir öðru sætinu með Arnóri. Það er þýski vinstri hornamaðurinn Uwe Gensheimer. Arnór er með mun betri skotnýtingu en bæði Mikkel Hansen og Uwe Gensheimer. Arnór gefur nýtt 31 af 37 skotum sínum sem þýðir 84 prósent skotnýtingu. Uwe Gensheimer hefur nýtt 76 prósent skota sinna og Mikkel Hansen er með 74 prósent skotnýtingu. Í 4. til 7. sæti koma síðan fjórir leikmenn en það eru Youssef Benali frá Katar, Timur Dibirov frá Rússlandi, Erwin Feuchtmann frá Síle og Kiril Lazarov frá Makedóníu. Kiril Lazarov var sjóðheitur í fyrri hálfleiknum á móti Íslandi en í þeim síðari slokknaði alveg á honum. Það gaf bæði íslenska liðinu tækifæri að vinna leikinn sem og Arnóri að komast fram úr honum á markalistanum. Næsti Íslendingur á listanum er Aron Pálmarsson í 34. sæti með 19 mörk en Ólafur Guðmundsson er svo í 69. sæti með 15 mörk, Elvar Örn Jónsson er í 81. sæti með 14 mörk og Bjarki Már Elísson er í 90. sæti með 13 mörk.Arnór Þór Gunnarsson skorar eitt af tíu mörkum sínum á móti Makedóníu.Getty/TF-ImagesFlest mörk í riðlakeppni HM í handbolti 2019: 1. Mikkel Hansen, Danmörku 35/122. Arnór Þór Gunnarsson, Íslandi 31/12 2. Uwe Gensheimer, Þýskalandi 31/14 4. Youssef Benali, Katar 30/6 4. Timur Dibirov, Rússlandi 30/11 4. Erwin Feuchtmann, Síle 30/7 4. Kiril Lazarov, Makedóníu 30/9 8. Máté Lékai, Ungverjalandi 27 8. Robert Weber, Austurríki 27/11 10. Mahdi Al-Salem 26/3 10. Ferrán Solé, Spáni 26/1034. Aron Pálmarsson, Íslandi 1969. Ólafur Guðmundsson, Íslandi 1581. Elvar Örn Jónsson, Íslandi 1490. Bjarki Már Elísson, Íslandi 13
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Utan vallar: Krakkar og karlmenni halda til Kölnar Íslenska landsliðið í handbolta fær að sýna sig á stærsta sviðinu á móti sjálfum gestgjöfunum annað kvöld. 18. janúar 2019 13:30 Íslenska landsliðið það langyngsta í milliriðlinum en Danir reka lestina á tveimur listum Tólf landslið eru komin áfram í milliriðil á heimsmeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi og Danmörku og eiga því enn möguleika á heimsmeistaratitlinum. 18. janúar 2019 14:00 Þrír efstir og jafnir í HM-einkunnagjöf Vísis en enginn hærri en þjálfarinn Íslenska handboltalandsliðið vann þrjá af fimm leikjum sínum í riðlakeppni HM í handbolta 2019 og er þar með komið í milliriðilinn í Köln. Vísir fer yfir einkunnagjöf strákanna í riðlakeppninni. 18. janúar 2019 10:30 Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna HSÍ fær ekki fleiri miða á milliriðilinn í Köln. 18. janúar 2019 14:14 Elvar Örn fékk nýja bolamynd af sér með Bjögga Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson birti frábærar myndir á Instagram í dag í tengslum við tíu ára áskorunina sem tröllríður nú öllu. 18. janúar 2019 14:30 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira
Utan vallar: Krakkar og karlmenni halda til Kölnar Íslenska landsliðið í handbolta fær að sýna sig á stærsta sviðinu á móti sjálfum gestgjöfunum annað kvöld. 18. janúar 2019 13:30
Íslenska landsliðið það langyngsta í milliriðlinum en Danir reka lestina á tveimur listum Tólf landslið eru komin áfram í milliriðil á heimsmeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi og Danmörku og eiga því enn möguleika á heimsmeistaratitlinum. 18. janúar 2019 14:00
Þrír efstir og jafnir í HM-einkunnagjöf Vísis en enginn hærri en þjálfarinn Íslenska handboltalandsliðið vann þrjá af fimm leikjum sínum í riðlakeppni HM í handbolta 2019 og er þar með komið í milliriðilinn í Köln. Vísir fer yfir einkunnagjöf strákanna í riðlakeppninni. 18. janúar 2019 10:30
Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna HSÍ fær ekki fleiri miða á milliriðilinn í Köln. 18. janúar 2019 14:14
Elvar Örn fékk nýja bolamynd af sér með Bjögga Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson birti frábærar myndir á Instagram í dag í tengslum við tíu ára áskorunina sem tröllríður nú öllu. 18. janúar 2019 14:30