Stoltir foreldar strákanna okkar eftir frækinn sigur | Myndband Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 17. janúar 2019 20:23 Gústav(sson). vísir/sigurður már Vísir hitti góðan Eyjamann, formann handknattleiksdeildar Hauka og foreldra fjögurra leikmanna íslenska landsliðsins eftir frækinn 24-22 sigur á Makedóníu í kvöld sem tryggði liðinu sæti í milliriðlum. Móðir Elvars Arnar var heldur betur sátt með varnarleikinn hjá sínum strák en það vill svo til að Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, þjálfaði hana á yngri árum. Hún sagðist eiga mikið í varnarleik stráksins. Gústav Jakob Daníelsson, faðir Björgvins Páls, var heldur betur sáttur með sinn mann eftir leik en hann viðurkennir að taka neikvæða umræðu um markvörslu landsliðsins meira inn á sig en Björgvin sjálfur. Móðir Arons Pálmarsson var svo mjög stolt með leiðtogann og fyrirliðann sem sonur hennar er. Arndísi vantar reyndar miða á leikina í Köln því hana langar ekkert heim. Hér að neðan má sjá foreldraröltið eftir leik.Viðmælendur í réttri röð: Benoný Friðriksson (eyjamaður) Arndís Heiða Einarsdóttir (móðir Arons Pálmarssonar) Þorger Haraldsson (formaður handknattleiksdeildar Hauka) og Ragnhildur Sigurðardóttir (móðir Elvars Arnar) Gústaf Ólafsson (faðir Ólafs Gústafssonar) Gústav Jakob Daníelsson (faðir Björgvins Páls)Klippa: Foreldrarölt eftir sigur á Makedóníu HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52 Björgvin Páll: Inni í klefa eru menn búnir á því Björgvin Páll Gústavsson segir að leikmenn Íslands hafi gefið allt sem þeir áttu í sigurinn á Makedóníu á HM í handbolta í dag. 17. janúar 2019 19:04 Einkunnir strákanna okkar á móti Makedóníu í kvöld: Arnór í heimsklassa og fimm með fimmur Íslenska landsliðið er komið í hóp tólf bestu þjóðanna á HM í handbolta 2019 þökk sé góðri frammistöðu margra leikmanna á móti Makedóníu í kvöld. 17. janúar 2019 19:36 Umfjöllun um frábæran sigur á Makedóníu: Strákarnir stóðust stóra prófið Íslenska landsliðið í handbolta er komið í milliriðla eftir flottan tveggja marka sigur á Makedóníu. 17. janúar 2019 19:40 Aron: Ungu strákarnir gefa okkur svo mikla von Aron Pálmarsson var stoltur í leikslok og fyrirliðinn upplifir mikla jákvæðni í kringum íslenska landsliðið. 17. janúar 2019 18:55 Sérfræðingurinn: Þjálfarinn fær réttilega toppeinkunn Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gaf Guðmundi Guðmundssyni toppeinkunn fyrir hvernig hann útfærði leik Íslands og Makedóníu á HM 2019 í handbolta í dag, en Ísland vann tveggja marka sigur og tryggði sér sæti í milliriðli. 17. janúar 2019 19:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Fleiri fréttir Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Sjá meira
Vísir hitti góðan Eyjamann, formann handknattleiksdeildar Hauka og foreldra fjögurra leikmanna íslenska landsliðsins eftir frækinn 24-22 sigur á Makedóníu í kvöld sem tryggði liðinu sæti í milliriðlum. Móðir Elvars Arnar var heldur betur sátt með varnarleikinn hjá sínum strák en það vill svo til að Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, þjálfaði hana á yngri árum. Hún sagðist eiga mikið í varnarleik stráksins. Gústav Jakob Daníelsson, faðir Björgvins Páls, var heldur betur sáttur með sinn mann eftir leik en hann viðurkennir að taka neikvæða umræðu um markvörslu landsliðsins meira inn á sig en Björgvin sjálfur. Móðir Arons Pálmarsson var svo mjög stolt með leiðtogann og fyrirliðann sem sonur hennar er. Arndísi vantar reyndar miða á leikina í Köln því hana langar ekkert heim. Hér að neðan má sjá foreldraröltið eftir leik.Viðmælendur í réttri röð: Benoný Friðriksson (eyjamaður) Arndís Heiða Einarsdóttir (móðir Arons Pálmarssonar) Þorger Haraldsson (formaður handknattleiksdeildar Hauka) og Ragnhildur Sigurðardóttir (móðir Elvars Arnar) Gústaf Ólafsson (faðir Ólafs Gústafssonar) Gústav Jakob Daníelsson (faðir Björgvins Páls)Klippa: Foreldrarölt eftir sigur á Makedóníu
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52 Björgvin Páll: Inni í klefa eru menn búnir á því Björgvin Páll Gústavsson segir að leikmenn Íslands hafi gefið allt sem þeir áttu í sigurinn á Makedóníu á HM í handbolta í dag. 17. janúar 2019 19:04 Einkunnir strákanna okkar á móti Makedóníu í kvöld: Arnór í heimsklassa og fimm með fimmur Íslenska landsliðið er komið í hóp tólf bestu þjóðanna á HM í handbolta 2019 þökk sé góðri frammistöðu margra leikmanna á móti Makedóníu í kvöld. 17. janúar 2019 19:36 Umfjöllun um frábæran sigur á Makedóníu: Strákarnir stóðust stóra prófið Íslenska landsliðið í handbolta er komið í milliriðla eftir flottan tveggja marka sigur á Makedóníu. 17. janúar 2019 19:40 Aron: Ungu strákarnir gefa okkur svo mikla von Aron Pálmarsson var stoltur í leikslok og fyrirliðinn upplifir mikla jákvæðni í kringum íslenska landsliðið. 17. janúar 2019 18:55 Sérfræðingurinn: Þjálfarinn fær réttilega toppeinkunn Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gaf Guðmundi Guðmundssyni toppeinkunn fyrir hvernig hann útfærði leik Íslands og Makedóníu á HM 2019 í handbolta í dag, en Ísland vann tveggja marka sigur og tryggði sér sæti í milliriðli. 17. janúar 2019 19:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Fleiri fréttir Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52
Björgvin Páll: Inni í klefa eru menn búnir á því Björgvin Páll Gústavsson segir að leikmenn Íslands hafi gefið allt sem þeir áttu í sigurinn á Makedóníu á HM í handbolta í dag. 17. janúar 2019 19:04
Einkunnir strákanna okkar á móti Makedóníu í kvöld: Arnór í heimsklassa og fimm með fimmur Íslenska landsliðið er komið í hóp tólf bestu þjóðanna á HM í handbolta 2019 þökk sé góðri frammistöðu margra leikmanna á móti Makedóníu í kvöld. 17. janúar 2019 19:36
Umfjöllun um frábæran sigur á Makedóníu: Strákarnir stóðust stóra prófið Íslenska landsliðið í handbolta er komið í milliriðla eftir flottan tveggja marka sigur á Makedóníu. 17. janúar 2019 19:40
Aron: Ungu strákarnir gefa okkur svo mikla von Aron Pálmarsson var stoltur í leikslok og fyrirliðinn upplifir mikla jákvæðni í kringum íslenska landsliðið. 17. janúar 2019 18:55
Sérfræðingurinn: Þjálfarinn fær réttilega toppeinkunn Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gaf Guðmundi Guðmundssyni toppeinkunn fyrir hvernig hann útfærði leik Íslands og Makedóníu á HM 2019 í handbolta í dag, en Ísland vann tveggja marka sigur og tryggði sér sæti í milliriðli. 17. janúar 2019 19:00
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti