Halli Nelson staðfestir bardagann við Edwards Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. janúar 2019 21:08 Bardagi Gunnars og Oliveira var einn sá blóðugasti í manna minnum vísir/getty Haraldur Nelson, faðir Gunnars Nelson, staðfesti við Vísi í kvöld að Gunnar mun berjast við Leon Edwards í Lundúnum um miðjan mars. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins.Brett Okomoto, fréttamaður ESPN, var fyrstur með fréttirnar fyrr í kvöld þegar hann tísti því að Dana White hefði staðfest baradagann við sig. Nú hefur Haraldur einnig staðfest fréttirnar. „Ég myndi giska á að Gunni mæti Leon Edwards í aðalbardaga kvöldsins. Hann er númer tíu á styrkleikalistanum, fyrir ofan Gunna, er enskur og hefur verið að standa sig mjög vel. Það væri góður aðalbardagi að öllu leyti bæði fyrir þá og UFC. Það yrði bara góður bardagi,“ sagði Pétur Marínó Jónsson við Vísi eftir að Gunnar hafði betur gegn Alex Oliveira í desember. Pétur er ekki helsti MMA sérfræðingur landsins að ástæðulausu, hans spádómar rættust. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins, svokallaður co-main. Aðalbardaginn verður á milli Darren Till og og Jorge Masvidal samkvæmt Okomoto.DAMN, that's a co-main! #UFCLondon — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) January 16, 2019 Gunnar vann góðan sigur á Alex Oliveira í Toronto í desember, hans fyrsta bardaga í um eitt og hálft ár, eða síðan hann tapaði fyrir Santiago Ponzinibbio sumarið 2017. Strax eftir þann bardaga lýsti Gunnar því yfir að hann vildi berjast aftur sem fyrst og var hann þá með augun á þessu bardagakvöldi í Lundúnum 16. mars. Edwards hefur verið á mjög góðu skriði undan farið og unnið síðustu sex bardaga sína. Síðasti sigurinn kom gegn Donald Cerrone í júní. Edwards er samtals 8-2 á ferlinum. Aðalbardagi kvöldsins, á milli Till og Masvidal, er einnig veltivigtarbardagi. Bæði Till og Masvidal eru á topp 10 á listanum og þeir hafa báðir forðast það að berjast við Gunnar. MMA Tengdar fréttir Rocky vill frekar berjast við Till en Gunnar Nelson Það er ekkert launungarmál að Gunnar Nelson er að reyna að fá bardaga gegn Englendingnum Leon Edwards í London um miðjan mars. Það er þó ekkert að frétta af þeim málum. 16. janúar 2019 15:00 Gunnar fer yfir bardagann gegn Oliveira - sjáðu brot úr Búrinu Það verður sérstakur þáttur af Búrinu á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem gestur þáttarins verður Gunnar Nelson. 23. desember 2018 13:00 Vill ekki mæta „skrímslinu“ Gunnari Nelson Stephen Thompson, sem hefur tvisvar barist um veltivigtartitilinn, er bardagalaus fyrri hluta næsta árs en vill ekki mæta „skrímslinu“ Gunnari Nelson. 16. desember 2018 10:30 Masvidal vill ekki að Gunnar keli við lærin sín Gunnar Nelson hefur oftar en einu sinni reynt að fá bardaga gegn Jorge Masvidal en án árangurs. Það er líklega ekkert að fara að breytast. 9. janúar 2019 23:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sjá meira
Haraldur Nelson, faðir Gunnars Nelson, staðfesti við Vísi í kvöld að Gunnar mun berjast við Leon Edwards í Lundúnum um miðjan mars. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins.Brett Okomoto, fréttamaður ESPN, var fyrstur með fréttirnar fyrr í kvöld þegar hann tísti því að Dana White hefði staðfest baradagann við sig. Nú hefur Haraldur einnig staðfest fréttirnar. „Ég myndi giska á að Gunni mæti Leon Edwards í aðalbardaga kvöldsins. Hann er númer tíu á styrkleikalistanum, fyrir ofan Gunna, er enskur og hefur verið að standa sig mjög vel. Það væri góður aðalbardagi að öllu leyti bæði fyrir þá og UFC. Það yrði bara góður bardagi,“ sagði Pétur Marínó Jónsson við Vísi eftir að Gunnar hafði betur gegn Alex Oliveira í desember. Pétur er ekki helsti MMA sérfræðingur landsins að ástæðulausu, hans spádómar rættust. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins, svokallaður co-main. Aðalbardaginn verður á milli Darren Till og og Jorge Masvidal samkvæmt Okomoto.DAMN, that's a co-main! #UFCLondon — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) January 16, 2019 Gunnar vann góðan sigur á Alex Oliveira í Toronto í desember, hans fyrsta bardaga í um eitt og hálft ár, eða síðan hann tapaði fyrir Santiago Ponzinibbio sumarið 2017. Strax eftir þann bardaga lýsti Gunnar því yfir að hann vildi berjast aftur sem fyrst og var hann þá með augun á þessu bardagakvöldi í Lundúnum 16. mars. Edwards hefur verið á mjög góðu skriði undan farið og unnið síðustu sex bardaga sína. Síðasti sigurinn kom gegn Donald Cerrone í júní. Edwards er samtals 8-2 á ferlinum. Aðalbardagi kvöldsins, á milli Till og Masvidal, er einnig veltivigtarbardagi. Bæði Till og Masvidal eru á topp 10 á listanum og þeir hafa báðir forðast það að berjast við Gunnar.
MMA Tengdar fréttir Rocky vill frekar berjast við Till en Gunnar Nelson Það er ekkert launungarmál að Gunnar Nelson er að reyna að fá bardaga gegn Englendingnum Leon Edwards í London um miðjan mars. Það er þó ekkert að frétta af þeim málum. 16. janúar 2019 15:00 Gunnar fer yfir bardagann gegn Oliveira - sjáðu brot úr Búrinu Það verður sérstakur þáttur af Búrinu á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem gestur þáttarins verður Gunnar Nelson. 23. desember 2018 13:00 Vill ekki mæta „skrímslinu“ Gunnari Nelson Stephen Thompson, sem hefur tvisvar barist um veltivigtartitilinn, er bardagalaus fyrri hluta næsta árs en vill ekki mæta „skrímslinu“ Gunnari Nelson. 16. desember 2018 10:30 Masvidal vill ekki að Gunnar keli við lærin sín Gunnar Nelson hefur oftar en einu sinni reynt að fá bardaga gegn Jorge Masvidal en án árangurs. Það er líklega ekkert að fara að breytast. 9. janúar 2019 23:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sjá meira
Rocky vill frekar berjast við Till en Gunnar Nelson Það er ekkert launungarmál að Gunnar Nelson er að reyna að fá bardaga gegn Englendingnum Leon Edwards í London um miðjan mars. Það er þó ekkert að frétta af þeim málum. 16. janúar 2019 15:00
Gunnar fer yfir bardagann gegn Oliveira - sjáðu brot úr Búrinu Það verður sérstakur þáttur af Búrinu á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem gestur þáttarins verður Gunnar Nelson. 23. desember 2018 13:00
Vill ekki mæta „skrímslinu“ Gunnari Nelson Stephen Thompson, sem hefur tvisvar barist um veltivigtartitilinn, er bardagalaus fyrri hluta næsta árs en vill ekki mæta „skrímslinu“ Gunnari Nelson. 16. desember 2018 10:30
Masvidal vill ekki að Gunnar keli við lærin sín Gunnar Nelson hefur oftar en einu sinni reynt að fá bardaga gegn Jorge Masvidal en án árangurs. Það er líklega ekkert að fara að breytast. 9. janúar 2019 23:30