Aron: Þetta er ekkert skemmtilegast í heimi en er árangursríkt Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2019 16:29 Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, var ekkert sérlega hrifinn af leik íslenska liðsins í sigrinum gegn Japan í dag en fyrirliðinn segir að það sé sigurinn sem skipti mestu máli. „Þetta var ekkert spes leikur af okkar hálfu. Við gerðum mikið af tæknifeilum og klikkum mikið á skotum í fyrri hálfleik. Það er ástæðan fyrir því að við erum bara einu yfir í hálfleik,“ sagði Aron í leikslok. „Síðan var þetta bara basl í síðari hálfleik en náðum svo að sigla þessu heim og það er ég sáttur með. Þetta er fjórði leikurinn á sex dögum og fer í reynslubankann. Það er líka fínt að vera búnir að taka út þennan leik í stað þess að gera það á morgun.“Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ánægður með varnarleikinn og Aron tók undir það. Hann var ekki jafn sáttur með sóknarleikinn. „Við höldum þeim í ellefu mörkum í fyrri hálfleik og svipað í þeim seinni. Við erum með átta tæknifeila í fyrri hálfleik og erum ekki að hitta rammann og eitthvað svoleiðis bull. Það er bara lélegt.“ „Þetta var í raun okkur að kenna hvernig leikurinn spilaðist. Við getum sjálfum um okkur kennt hvernig þetta spilaðist en nú fer allur fókusinn bara á Makedóníu.“ Innan við sólahringur er í næsta leik en hvað gera strákarnir til þess að koma sér í gang fyrir leikinn mikilvæga gegn Makedóníu á morgun? „Það er bara ísbað, éta vel, sjúkraþjálfun, láta nudda sig og tekur þreytuna úr sér. Það er bara að hvílast og éta nægilega mikið. Gummi á eftir að vera með tvo til þrjá vídeófundi. Þetta er ekkert skemmtilegast í heimi en er árangursríkt. Maður er klár í þetta.“ HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01 Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30 Stefán Rafn: Sofandi líka í upphitun Stefán Rafn Sigurmannsson átti fína innkomu í íslenska landsliðið í sigri strákanna okkar gegn Japan í dag. 16. janúar 2019 16:20 Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21 Guðmundur: Menn halda að ég sé að bulla einhverja vitleysu Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var frekar þungur á brún eftir leikinn gegn Japan enda var það alls ekki auðvelt hjá hans mönnum að landa sigri. 16. janúar 2019 16:22 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira
Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, var ekkert sérlega hrifinn af leik íslenska liðsins í sigrinum gegn Japan í dag en fyrirliðinn segir að það sé sigurinn sem skipti mestu máli. „Þetta var ekkert spes leikur af okkar hálfu. Við gerðum mikið af tæknifeilum og klikkum mikið á skotum í fyrri hálfleik. Það er ástæðan fyrir því að við erum bara einu yfir í hálfleik,“ sagði Aron í leikslok. „Síðan var þetta bara basl í síðari hálfleik en náðum svo að sigla þessu heim og það er ég sáttur með. Þetta er fjórði leikurinn á sex dögum og fer í reynslubankann. Það er líka fínt að vera búnir að taka út þennan leik í stað þess að gera það á morgun.“Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ánægður með varnarleikinn og Aron tók undir það. Hann var ekki jafn sáttur með sóknarleikinn. „Við höldum þeim í ellefu mörkum í fyrri hálfleik og svipað í þeim seinni. Við erum með átta tæknifeila í fyrri hálfleik og erum ekki að hitta rammann og eitthvað svoleiðis bull. Það er bara lélegt.“ „Þetta var í raun okkur að kenna hvernig leikurinn spilaðist. Við getum sjálfum um okkur kennt hvernig þetta spilaðist en nú fer allur fókusinn bara á Makedóníu.“ Innan við sólahringur er í næsta leik en hvað gera strákarnir til þess að koma sér í gang fyrir leikinn mikilvæga gegn Makedóníu á morgun? „Það er bara ísbað, éta vel, sjúkraþjálfun, láta nudda sig og tekur þreytuna úr sér. Það er bara að hvílast og éta nægilega mikið. Gummi á eftir að vera með tvo til þrjá vídeófundi. Þetta er ekkert skemmtilegast í heimi en er árangursríkt. Maður er klár í þetta.“
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01 Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30 Stefán Rafn: Sofandi líka í upphitun Stefán Rafn Sigurmannsson átti fína innkomu í íslenska landsliðið í sigri strákanna okkar gegn Japan í dag. 16. janúar 2019 16:20 Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21 Guðmundur: Menn halda að ég sé að bulla einhverja vitleysu Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var frekar þungur á brún eftir leikinn gegn Japan enda var það alls ekki auðvelt hjá hans mönnum að landa sigri. 16. janúar 2019 16:22 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira
Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01
Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30
Stefán Rafn: Sofandi líka í upphitun Stefán Rafn Sigurmannsson átti fína innkomu í íslenska landsliðið í sigri strákanna okkar gegn Japan í dag. 16. janúar 2019 16:20
Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21
Guðmundur: Menn halda að ég sé að bulla einhverja vitleysu Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var frekar þungur á brún eftir leikinn gegn Japan enda var það alls ekki auðvelt hjá hans mönnum að landa sigri. 16. janúar 2019 16:22